Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun

Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrar- og viðskiptadeild við Háskólann á Akureyri. Í því er fjallað um viðbótarlífeyrissparnað. Gera má ráð fyrir að fjármálafyrirtæki séu hagnaðardrifin og afkoma þeirra ræðst af hvað þeir fá í sinn vasa af ávöxtun en lífeyrissjóðir eru ekki að klípa a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Skúladóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1003
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1003
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1003 2023-05-15T13:08:34+02:00 Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun Guðný Skúladóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1003 is ice http://hdl.handle.net/1946/1003 Lífeyrissjóðir Lífeyrismál Ávöxtun Sparnaður Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:55:02Z Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrar- og viðskiptadeild við Háskólann á Akureyri. Í því er fjallað um viðbótarlífeyrissparnað. Gera má ráð fyrir að fjármálafyrirtæki séu hagnaðardrifin og afkoma þeirra ræðst af hvað þeir fá í sinn vasa af ávöxtun en lífeyrissjóðir eru ekki að klípa af ávöxtun meira en þurfa þykir. Draga má þá ályktun að kostnaður fjármála-fyrirtækja sé það hár að lífeyrissjóðir nái betri árangri í ávöxtun viðbótar-lífeyrissparnaðar en fjármálafyrirtækin.Gerð er ávöxtunar- og kostnaðarathugun á viðbótarlífeyrissparnaði hjá vörsluaðilum til að útskurða um hvort sé eður ei. Í upphafi er sett fram eftirfarandi rannsóknarspurning: „Er munur á ávöxtun viðbótarlífeyrissparnaðar hjá lífeyrissjóðum og fjármálafyrirtækjum og ef svo er gæti skýringin verið mismunandi kostnaður?” Leitast er við að svara spurningunni með samanburði á kostnaði og ávöxtun hjá vörsluaðilum og tilgátuprófi. Upplýsingarleit var í formi fyrirspurna í gegnum tölvupóst og gagnaleitar, aðallega á internetinu. Vörsluaðilum er skipt niður í fimm hópa og nokkrir aðilar teknir fyrir í hverjum fyrir sig. Til að gera frammistöðu sjóðanna samanburðarhæfa hvað varðar áhættu er þeim skipt niður eftir eignasamsetningu þar sem verðbréf bera mismunandi áhættu. Sparnaðarleiðum er skipt í flokka eftir hversu hátt hlutfall hlutabréfa er í sjóðnum. Erfitt er að gera samanburð á ávöxtun vegna ólíkra uppgjörsaðferða og sparnaður hefur ekki verið í nægilega langan tíma til að gefa marktæka niðurstöðu. Tilgátupróf bendir þó til þess að ekki sé mikill munur á ávöxtun hjá lífeyrissjóðum og gögn benda til þess að sýnilegur kostnaðarmunur virðist vera minni en gert var ráð fyrir. Þegar gögnin eru skoðuð sést að hæsta meðalávöxtun er hjá séreignasjóði lífeyrissjóða með hæsta kostnaðinn. Það bendir til þess að lægri ávöxtun fylgir ekki alltaf hærri kostnaði. Ástæður geta þó verið ólíkar uppgjörsaðferðir. Þannig að þessir sjóðir gætu sýnt lægri ávöxtun í framtíðinni. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vasa ENVELOPE(25.177,25.177,67.587,67.587) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lífeyrissjóðir
Lífeyrismál
Ávöxtun
Sparnaður
Viðskiptafræði
spellingShingle Lífeyrissjóðir
Lífeyrismál
Ávöxtun
Sparnaður
Viðskiptafræði
Guðný Skúladóttir
Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun
topic_facet Lífeyrissjóðir
Lífeyrismál
Ávöxtun
Sparnaður
Viðskiptafræði
description Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrar- og viðskiptadeild við Háskólann á Akureyri. Í því er fjallað um viðbótarlífeyrissparnað. Gera má ráð fyrir að fjármálafyrirtæki séu hagnaðardrifin og afkoma þeirra ræðst af hvað þeir fá í sinn vasa af ávöxtun en lífeyrissjóðir eru ekki að klípa af ávöxtun meira en þurfa þykir. Draga má þá ályktun að kostnaður fjármála-fyrirtækja sé það hár að lífeyrissjóðir nái betri árangri í ávöxtun viðbótar-lífeyrissparnaðar en fjármálafyrirtækin.Gerð er ávöxtunar- og kostnaðarathugun á viðbótarlífeyrissparnaði hjá vörsluaðilum til að útskurða um hvort sé eður ei. Í upphafi er sett fram eftirfarandi rannsóknarspurning: „Er munur á ávöxtun viðbótarlífeyrissparnaðar hjá lífeyrissjóðum og fjármálafyrirtækjum og ef svo er gæti skýringin verið mismunandi kostnaður?” Leitast er við að svara spurningunni með samanburði á kostnaði og ávöxtun hjá vörsluaðilum og tilgátuprófi. Upplýsingarleit var í formi fyrirspurna í gegnum tölvupóst og gagnaleitar, aðallega á internetinu. Vörsluaðilum er skipt niður í fimm hópa og nokkrir aðilar teknir fyrir í hverjum fyrir sig. Til að gera frammistöðu sjóðanna samanburðarhæfa hvað varðar áhættu er þeim skipt niður eftir eignasamsetningu þar sem verðbréf bera mismunandi áhættu. Sparnaðarleiðum er skipt í flokka eftir hversu hátt hlutfall hlutabréfa er í sjóðnum. Erfitt er að gera samanburð á ávöxtun vegna ólíkra uppgjörsaðferða og sparnaður hefur ekki verið í nægilega langan tíma til að gefa marktæka niðurstöðu. Tilgátupróf bendir þó til þess að ekki sé mikill munur á ávöxtun hjá lífeyrissjóðum og gögn benda til þess að sýnilegur kostnaðarmunur virðist vera minni en gert var ráð fyrir. Þegar gögnin eru skoðuð sést að hæsta meðalávöxtun er hjá séreignasjóði lífeyrissjóða með hæsta kostnaðinn. Það bendir til þess að lægri ávöxtun fylgir ekki alltaf hærri kostnaði. Ástæður geta þó verið ólíkar uppgjörsaðferðir. Þannig að þessir sjóðir gætu sýnt lægri ávöxtun í framtíðinni.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðný Skúladóttir
author_facet Guðný Skúladóttir
author_sort Guðný Skúladóttir
title Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun
title_short Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun
title_full Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun
title_fullStr Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun
title_full_unstemmed Viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun
title_sort viðbótarlífeyrissparnaður : ávöxtunar- og kostnaðarathugun
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/1003
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(25.177,25.177,67.587,67.587)
ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
geographic Akureyri
Draga
Vasa
Hæsta
geographic_facet Akureyri
Draga
Vasa
Hæsta
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1003
_version_ 1766099219695796224