Innfæddir og aðfluttir andskotar: Áhrif uppruna og staðarsamsemdar á búsetuánægju á Norðurlandi

Publisher's version (útgefin grein) Flest byggðarlög á Íslandi einkennast af miklum hreyfanleika og háu hlutfalli aðfluttra íbúa. Innan við helmingur fullorðinna íbúa Akureyrar, Dalvíkur og Húsavíkur eru innfædd og aðeins um 14% íbúanna hafa aldrei búið annars staðar. Um helmingur þeirra hefur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarnason, Thoroddur
Other Authors: Félagsvísinda- og lagadeild (HA), Faculty of Social Sciences and Law (UA), Hug- og félagsvísindasvið (HA), School of Humanities and Social Sciences (UA), Háskólinn á Akureyri, University of Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félagsfræðingafélags Íslands 2018
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/911