Nýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík

Publisher's version (útgefin grein) Fækkun bænda og veiking sveitarsamfélaga hefur verið áhyggjuefni meðal þeirra sem vilja halda landinu öllu í byggð. Í greininni er nýliðun í nautgripaog sauðfjárrækt á Íslandi í brennidepli. Skoðað var hvaða áhrif fjarlægð frá Reykjavík, aldur einstaklinga, k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karlsson, Vífill
Other Authors: Félagsvísinda- og lagadeild (HA), Faculty of Social Sciences and Law (UA), Hug- og félagsvísindasvið (HA), School of Humanities and Social Sciences (UA), Háskólinn á Akureyri, University of Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félagsfræðingafélags Íslands 2018
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/910
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/910
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/910 2023-05-15T16:48:02+02:00 Nýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík Karlsson, Vífill Félagsvísinda- og lagadeild (HA) Faculty of Social Sciences and Law (UA) Hug- og félagsvísindasvið (HA) School of Humanities and Social Sciences (UA) Háskólinn á Akureyri University of Akureyri 2018-11-01 5-21 https://hdl.handle.net/20.500.11815/910 is ice Félagsfræðingafélags Íslands Íslenska þjóðfélagið;9(1) http://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/142 1670-875X 1670-8768 (eISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/910 The Icelandic Society Íslenska þjóðfélagið info:eu-repo/semantics/openAccess Landbúnaður Nýliðun Bændur Búseta Aldurshópar New entry Farming Spatial disparity Farmers age Panel data info:eu-repo/semantics/article 2018 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/910 2022-11-18T06:51:40Z Publisher's version (útgefin grein) Fækkun bænda og veiking sveitarsamfélaga hefur verið áhyggjuefni meðal þeirra sem vilja halda landinu öllu í byggð. Í greininni er nýliðun í nautgripaog sauðfjárrækt á Íslandi í brennidepli. Skoðað var hvaða áhrif fjarlægð frá Reykjavík, aldur einstaklinga, kyn, uppruni, búgrein og landsvæði hefur á nýliðun í greininni. Vegna þekkts landfræðilegs sambands land- og fasteignaverðs og fjarlægðar frá borgum (Thunen, 1966) var athyglin meiri á áhrif fjarlægðar frá Reykjavík á nýliðun. Gögn yfir allar bújarðir á tímabilinu 2000–2009 voru notuð, sem skilaði tæplega 35.000 athugunum. Hefðbundnu logit tölfræðilíkani var beitt ásamt fixed effect logit líkani fyrir panelgögn til stuðnings og frekari glöggvunar. Í ljós kom að þegar horft er á fjarlægð frá Reykjavík eru líkurnar á nettónýliðun minnstar á jaðri höfuðborgarinnar en aukast eftir því sem fjær dregur og ná hámarki í 220 km fjarlægð en dragast svo saman eftir það. Heilt yfir var nettónýliðun meiri hjá þeim sem yngri eru en hjá þeim eldri en óvænt kom í ljós að brottfall úr landbúnaði hefur verið meira hjá þeim sem ungir eru en hjá þeim sem eru á miðjum aldri. Þá er nýliðun líklegri í sauðfjárrækt en nautgriparækt, hún er líklegri meðal kvenna en karla, og líklegra er að hún eigi sér stað á Suðurlandi en annars staðar á landinu. A continuous decline in the number of farmers and a weakening of rural communities in Iceland has been a problem for those who like a dispersed population. Net new entries in the sheep and cattle farming of Iceland is the focal point of the present study, i.e. the relationship between the net new entry and several other factors: distance from the capital city, age, sex, national origin, agricultural branch, and location. Due to a well-known relationship between land price and distance from a city centre (Thunen, 1966) the role of distance in new entry will be highlighted. A panel data sample from 2000–2009, covering all farms in Iceland, was used and it returned close to 35,000 observations. Logit ... Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Opin vísindi (Iceland) Fjær ENVELOPE(14.717,14.717,67.503,67.503) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Reykjavík
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Landbúnaður
Nýliðun
Bændur
Búseta
Aldurshópar
New entry
Farming
Spatial disparity
Farmers age
Panel data
spellingShingle Landbúnaður
Nýliðun
Bændur
Búseta
Aldurshópar
New entry
Farming
Spatial disparity
Farmers age
Panel data
Karlsson, Vífill
Nýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík
topic_facet Landbúnaður
Nýliðun
Bændur
Búseta
Aldurshópar
New entry
Farming
Spatial disparity
Farmers age
Panel data
description Publisher's version (útgefin grein) Fækkun bænda og veiking sveitarsamfélaga hefur verið áhyggjuefni meðal þeirra sem vilja halda landinu öllu í byggð. Í greininni er nýliðun í nautgripaog sauðfjárrækt á Íslandi í brennidepli. Skoðað var hvaða áhrif fjarlægð frá Reykjavík, aldur einstaklinga, kyn, uppruni, búgrein og landsvæði hefur á nýliðun í greininni. Vegna þekkts landfræðilegs sambands land- og fasteignaverðs og fjarlægðar frá borgum (Thunen, 1966) var athyglin meiri á áhrif fjarlægðar frá Reykjavík á nýliðun. Gögn yfir allar bújarðir á tímabilinu 2000–2009 voru notuð, sem skilaði tæplega 35.000 athugunum. Hefðbundnu logit tölfræðilíkani var beitt ásamt fixed effect logit líkani fyrir panelgögn til stuðnings og frekari glöggvunar. Í ljós kom að þegar horft er á fjarlægð frá Reykjavík eru líkurnar á nettónýliðun minnstar á jaðri höfuðborgarinnar en aukast eftir því sem fjær dregur og ná hámarki í 220 km fjarlægð en dragast svo saman eftir það. Heilt yfir var nettónýliðun meiri hjá þeim sem yngri eru en hjá þeim eldri en óvænt kom í ljós að brottfall úr landbúnaði hefur verið meira hjá þeim sem ungir eru en hjá þeim sem eru á miðjum aldri. Þá er nýliðun líklegri í sauðfjárrækt en nautgriparækt, hún er líklegri meðal kvenna en karla, og líklegra er að hún eigi sér stað á Suðurlandi en annars staðar á landinu. A continuous decline in the number of farmers and a weakening of rural communities in Iceland has been a problem for those who like a dispersed population. Net new entries in the sheep and cattle farming of Iceland is the focal point of the present study, i.e. the relationship between the net new entry and several other factors: distance from the capital city, age, sex, national origin, agricultural branch, and location. Due to a well-known relationship between land price and distance from a city centre (Thunen, 1966) the role of distance in new entry will be highlighted. A panel data sample from 2000–2009, covering all farms in Iceland, was used and it returned close to 35,000 observations. Logit ...
author2 Félagsvísinda- og lagadeild (HA)
Faculty of Social Sciences and Law (UA)
Hug- og félagsvísindasvið (HA)
School of Humanities and Social Sciences (UA)
Háskólinn á Akureyri
University of Akureyri
format Article in Journal/Newspaper
author Karlsson, Vífill
author_facet Karlsson, Vífill
author_sort Karlsson, Vífill
title Nýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík
title_short Nýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík
title_full Nýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík
title_fullStr Nýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík
title_full_unstemmed Nýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík
title_sort nýliðun í landbúnaði á íslandi og áhrif fjarlægðar frá reykjavík
publisher Félagsfræðingafélags Íslands
publishDate 2018
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/910
long_lat ENVELOPE(14.717,14.717,67.503,67.503)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Fjær
Halda
Kvenna
Reykjavík
geographic_facet Fjær
Halda
Kvenna
Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation Íslenska þjóðfélagið;9(1)
http://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/142
1670-875X
1670-8768 (eISSN)
https://hdl.handle.net/20.500.11815/910
The Icelandic Society
Íslenska þjóðfélagið
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/910
_version_ 1766038121897525248