Óræð inngrip og pólitísk orðræða í borginni: Listaverkið í almannarými og áhrif útisýninga í Reykjavík
Í greininni er svipast um eftir hinum ýmsu atlögum sem félagasamtök listamanna og sjálfstætt starfandi listamenn og sýningarstjórar hafa gert á undanförnum áratugum til að virkja borgarrými Reykjavíkur sem opinberan sýningarvettvang. Sjónum er beint að virkni lista í almannarými og tengslum útisýnin...
Published in: | Ritið |
---|---|
Main Author: | |
Other Authors: | , , , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands
2018
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/838 https://doi.org/10.33112/ritid.18.2.4 |