Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði

Í þessari grein verður kannað hvort mögulegt sé að líta á guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887) eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans, sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894), sem kontextúal guðfræði. Er þetta gert í framhaldi af grein sem birtist í síðasta hefti þessarar ritraðar þar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugason, Hjalti
Other Authors: Guðfræði- og trúarbragðadeild (HÍ), Faculty of Theology and Religious Studies (UI), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Guðfræðistofnun Háskóla Íslands 2018
Subjects:
Haf
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/774
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/774
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/774 2023-05-15T16:48:02+02:00 Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði Hugason, Hjalti Guðfræði- og trúarbragðadeild (HÍ) Faculty of Theology and Religious Studies (UI) Hugvísindasvið (HÍ) School of Humanities (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2018 15-34 https://hdl.handle.net/20.500.11815/774 is ice Guðfræðistofnun Háskóla Íslands Ritröð Guðfræðistofnunar;46(1) https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2783 2298-8270 https://hdl.handle.net/20.500.11815/774 Studia Theologica Islandica Ritröð Guðfræðistofnunar info:eu-repo/semantics/openAccess Guðfræði Kristnisaga info:eu-repo/semantics/article 2018 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/774 2022-11-18T06:51:38Z Í þessari grein verður kannað hvort mögulegt sé að líta á guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887) eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans, sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894), sem kontextúal guðfræði. Er þetta gert í framhaldi af grein sem birtist í síðasta hefti þessarar ritraðar þar sem sýnt var fram á að hann beri að telja einn fyrsta fulltrúa frjálslyndrar guðfræði hér á landi. Guðfræðileg heildarsýn Páls einkennist af að hann hafnaði tvíhyggju í öllum myndum, hvort sem um var að ræða manninn sjálfan, samfélagið eða tilveruna í heild. Í hans huga var ekki rétt að greina á milli sálar og líkama mannsins, trúarlegs og veraldlegs sviðs samfélagsins eða efnis og anda þegar um alheiminn var að ræða. Allt var þetta samofið í huga hans. Í þessu efni greindi hann sig bæði frá hefðbundinni vestrænni guðfræði og þeirri „módernísku“ hugsun sem ríkjandi var á Vesturlöndum langt fram eftir 20. öld en átti í ýmsu sam-merkt með framsæknum hugmyndum sem ruddu sér til rúms í lok þeirrar aldar og við upp-haf þeirrar 21. Ýmsar áherslur í predikunum Páls sem tíundaðar eru í greininni gera það auk þess að verkum að merkingarbært er að skoða guðfræði hans sem kontextúal guðfræði í almennri merkingu þess orðs þótt þekktustu stefnurnar af því tagi kæmu ekki fram á sjónarsviðið fyrr en á síðari hluta 20. aldar og þá með frelsunarguðfræði í ýmsum myndum. In an earlier article in this journal it was argued that Páll Sigurðsson (1839–1887), who served as a priest at Gaulverjabær from 1880, was one of the first theologians to proclaim liberal theology in Iceland. Thus he started a new period in the theological history of Iceland. This article indicates that Sigurðsson served at Gaulverjabær in a very difficult period in the history of Iceland. In these years, Iceland’s population decreased considerably due to worsening climate and migration to America. In his sermons, however, Sigurðsson was looking forward to the future and proclaiming to his congregation both spiritual, physical and social progress. The kingdom of God ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Gaulverjabær ENVELOPE(-20.890,-20.890,63.833,63.833) Haf ENVELOPE(-19.699,-19.699,64.145,64.145)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Guðfræði
Kristnisaga
spellingShingle Guðfræði
Kristnisaga
Hugason, Hjalti
Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði
topic_facet Guðfræði
Kristnisaga
description Í þessari grein verður kannað hvort mögulegt sé að líta á guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887) eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans, sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894), sem kontextúal guðfræði. Er þetta gert í framhaldi af grein sem birtist í síðasta hefti þessarar ritraðar þar sem sýnt var fram á að hann beri að telja einn fyrsta fulltrúa frjálslyndrar guðfræði hér á landi. Guðfræðileg heildarsýn Páls einkennist af að hann hafnaði tvíhyggju í öllum myndum, hvort sem um var að ræða manninn sjálfan, samfélagið eða tilveruna í heild. Í hans huga var ekki rétt að greina á milli sálar og líkama mannsins, trúarlegs og veraldlegs sviðs samfélagsins eða efnis og anda þegar um alheiminn var að ræða. Allt var þetta samofið í huga hans. Í þessu efni greindi hann sig bæði frá hefðbundinni vestrænni guðfræði og þeirri „módernísku“ hugsun sem ríkjandi var á Vesturlöndum langt fram eftir 20. öld en átti í ýmsu sam-merkt með framsæknum hugmyndum sem ruddu sér til rúms í lok þeirrar aldar og við upp-haf þeirrar 21. Ýmsar áherslur í predikunum Páls sem tíundaðar eru í greininni gera það auk þess að verkum að merkingarbært er að skoða guðfræði hans sem kontextúal guðfræði í almennri merkingu þess orðs þótt þekktustu stefnurnar af því tagi kæmu ekki fram á sjónarsviðið fyrr en á síðari hluta 20. aldar og þá með frelsunarguðfræði í ýmsum myndum. In an earlier article in this journal it was argued that Páll Sigurðsson (1839–1887), who served as a priest at Gaulverjabær from 1880, was one of the first theologians to proclaim liberal theology in Iceland. Thus he started a new period in the theological history of Iceland. This article indicates that Sigurðsson served at Gaulverjabær in a very difficult period in the history of Iceland. In these years, Iceland’s population decreased considerably due to worsening climate and migration to America. In his sermons, however, Sigurðsson was looking forward to the future and proclaiming to his congregation both spiritual, physical and social progress. The kingdom of God ...
author2 Guðfræði- og trúarbragðadeild (HÍ)
Faculty of Theology and Religious Studies (UI)
Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Hugason, Hjalti
author_facet Hugason, Hjalti
author_sort Hugason, Hjalti
title Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði
title_short Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði
title_full Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði
title_fullStr Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði
title_full_unstemmed Boðberi vonar Páll í Gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði
title_sort boðberi vonar páll í gaulverjabæ og frjálslynd, kontextúal guðfræði: síðari grein: kontextúal guðfræði
publisher Guðfræðistofnun Háskóla Íslands
publishDate 2018
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/774
long_lat ENVELOPE(-20.890,-20.890,63.833,63.833)
ENVELOPE(-19.699,-19.699,64.145,64.145)
geographic Gaulverjabær
Haf
geographic_facet Gaulverjabær
Haf
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Ritröð Guðfræðistofnunar;46(1)
https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2783
2298-8270
https://hdl.handle.net/20.500.11815/774
Studia Theologica Islandica
Ritröð Guðfræðistofnunar
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/774
_version_ 1766038131300106240