Ein kirkja í fjórum farvegum

Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal type), eins og Max Weber skilgreinir það, koma í l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétursson, Pétur
Other Authors: Guðfræði- og trúarbragðadeild (HÍ), Faculty of Theology and Religious Studies (UI), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Guðfræðistofnun Háskóla Íslands 2017
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/632
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/632
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/632 2023-05-15T16:49:47+02:00 Ein kirkja í fjórum farvegum Pétursson, Pétur Guðfræði- og trúarbragðadeild (HÍ) Faculty of Theology and Religious Studies (UI) Hugvísindasvið (HÍ) School of Humanities (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2017 58-74 https://hdl.handle.net/20.500.11815/632 is ice Guðfræðistofnun Háskóla Íslands Ritröð Guðfræðistofnunar;44(1) https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2628/1419 2298-8270 https://hdl.handle.net/20.500.11815/632 Studia Theologica Islandica Ritröð Guðfræðistofnunar info:eu-repo/semantics/openAccess Íslenska þjóðkirkjan Kristnisaga info:eu-repo/semantics/article 2017 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/632 2022-11-18T06:51:36Z Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal type), eins og Max Weber skilgreinir það, koma í ljós fjórar meginstefnur í kirkju- og trúmálum á 20. öld: þjóð-kirkjustefnan, lágkirkjustefnan, hákirkjustefnan og alkirkjustefnan. Sérkenni þessara ólíku stefna eru skilgreind, en þau birtast sjaldan hreinræktuð. Bent er á að einstakar kirkjustefnur og kirkjuleiðtogar bera með sér einkenni fleiri en einnar kjörmyndar. Fjallað er um Sigurbjörn Einarsson biskup í þessu sambandi. In this essay different ideas about the role and the tasks of the National Church of Iceland in the 20th century are discussed. Four ideal types are the results of this analysis: The National Church, The Low Church, the High Church and the Universal Church. Individual church leaders and church policy programs are characterized by more than one ideal type. Bishop Sigurbjörn Einarsson is especially interesting in this respect. Peer Reviewed Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Kirkja ENVELOPE(-6.324,-6.324,62.326,62.326)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Íslenska þjóðkirkjan
Kristnisaga
spellingShingle Íslenska þjóðkirkjan
Kristnisaga
Pétursson, Pétur
Ein kirkja í fjórum farvegum
topic_facet Íslenska þjóðkirkjan
Kristnisaga
description Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal type), eins og Max Weber skilgreinir það, koma í ljós fjórar meginstefnur í kirkju- og trúmálum á 20. öld: þjóð-kirkjustefnan, lágkirkjustefnan, hákirkjustefnan og alkirkjustefnan. Sérkenni þessara ólíku stefna eru skilgreind, en þau birtast sjaldan hreinræktuð. Bent er á að einstakar kirkjustefnur og kirkjuleiðtogar bera með sér einkenni fleiri en einnar kjörmyndar. Fjallað er um Sigurbjörn Einarsson biskup í þessu sambandi. In this essay different ideas about the role and the tasks of the National Church of Iceland in the 20th century are discussed. Four ideal types are the results of this analysis: The National Church, The Low Church, the High Church and the Universal Church. Individual church leaders and church policy programs are characterized by more than one ideal type. Bishop Sigurbjörn Einarsson is especially interesting in this respect. Peer Reviewed
author2 Guðfræði- og trúarbragðadeild (HÍ)
Faculty of Theology and Religious Studies (UI)
Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Pétursson, Pétur
author_facet Pétursson, Pétur
author_sort Pétursson, Pétur
title Ein kirkja í fjórum farvegum
title_short Ein kirkja í fjórum farvegum
title_full Ein kirkja í fjórum farvegum
title_fullStr Ein kirkja í fjórum farvegum
title_full_unstemmed Ein kirkja í fjórum farvegum
title_sort ein kirkja í fjórum farvegum
publisher Guðfræðistofnun Háskóla Íslands
publishDate 2017
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/632
long_lat ENVELOPE(-6.324,-6.324,62.326,62.326)
geographic Kirkja
geographic_facet Kirkja
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Ritröð Guðfræðistofnunar;44(1)
https://ojs.hi.is/ritrodgudfraedistofnunar/article/view/2628/1419
2298-8270
https://hdl.handle.net/20.500.11815/632
Studia Theologica Islandica
Ritröð Guðfræðistofnunar
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/632
_version_ 1766039974490144768