Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar?
Sjálfbær þróun sem hugtak komst á dagskrá á síðustu árum 20. aldar á alþjóðlegum vettvangi og hér á landi. Þótt hugmyndir hennar væru kunnar skólafólki var það ekki fyrr en í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011 sem sjálfbærnimenntun komst fyrir alvöru á dagskrá í opinberri skólastefnu m...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
2017
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/604 |
id |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/604 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/604 2024-09-15T18:14:31+00:00 Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? Sustainability education in the 2011 Icelandic national curriculum guide for preschools, compulsory schools, and upper secondary schools: coherent or fragmented ideas? Johannesson, Ingolfur Asgeir Menntavísindasvið (HÍ) School of education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2017-10-03 13 bls. https://hdl.handle.net/20.500.11815/604 is ice Menntavísindasvið Háskóla Íslands Netla ársrit 2017; http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/05.pdf Ingólfur Ásgeir Jóhannesson(2017). Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011:Samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/05.pdf 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/604 Netla info:eu-repo/semantics/openAccess Aðalnámskrár Sjálfbærni Grunnþættir menntunar info:eu-repo/semantics/article 2017 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/604 2024-07-09T03:01:56Z Sjálfbær þróun sem hugtak komst á dagskrá á síðustu árum 20. aldar á alþjóðlegum vettvangi og hér á landi. Þótt hugmyndir hennar væru kunnar skólafólki var það ekki fyrr en í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011 sem sjálfbærnimenntun komst fyrir alvöru á dagskrá í opinberri skólastefnu með því að sjálfbærni var gerð að einum af sex svokölluðum grunnþáttum menntunar. Í þessari grein er athugað hvernig hugmyndir um sjálfbærni í grunnþáttakafla aðalnámskrár 2011 eru útfærðar í sérnámskrám fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla til að meta hversu gott samræmi sé milli ólíkra hluta námskrárinnar. Fyrst var lesinn kaflinn um sjálfbærni til að rannsakandi áttaði sig á inntaki hans. Þá var útbúinn greiningarlykill með þremur spurningum og ein þeirra með þremur undirspurningum. Sérhlutar námskrár hvers skólastigs, þar með talinn greinahluti aðalnámskrár grunnskóla, voru lesnir með þessar spurningar í huga. Niðurstöður sýna að hugtökin sjálfbær þróun og sjálfbærni koma sjaldan fyrir í sérhlutum námskránna, oftast þó í greinasviðshluta aðalnámskrár grunnskóla. Hugmyndirnar um sjálfbærni virðast vera útfærðar á ólíkan hátt eftir skólastigum en einnig á ólíkan hátt í mismunandi greinum grunnskóla. Oft virðist útfærslan vera fremur tilviljunarkennd og hugmyndirnar sundurlausar miðað við það sem kemur fram í kaflanum um grunnþætti. Markvissustu dæmin eru í náttúrugreinum í grunnskóla þar sem sérstakur flokkur hæfniviðmiða er nefndur eftir lykilhugtakinu geta til aðgerða. Einnig eru hugmyndir um neytendafræðslu í anda grunnþáttanna víða í ólíkum námsgreinum grunnskólans. The idea of sustainable development appeared on the international, as well as the Icelandic, agenda in the late 20th century, and the so-called Brundtland (1987) report is commonly referred to as its burgeoning beginning. In Iceland these ideas were known to educators early (see an overview by Stefán Bergmann et al., 2008), although it was not until the publication of the 2011 national curriculum for pre-, compulsory, and upper secondary schools ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Opin vísindi (Iceland) |
op_collection_id |
ftopinvisindi |
language |
Icelandic |
topic |
Aðalnámskrár Sjálfbærni Grunnþættir menntunar |
spellingShingle |
Aðalnámskrár Sjálfbærni Grunnþættir menntunar Johannesson, Ingolfur Asgeir Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? |
topic_facet |
Aðalnámskrár Sjálfbærni Grunnþættir menntunar |
description |
Sjálfbær þróun sem hugtak komst á dagskrá á síðustu árum 20. aldar á alþjóðlegum vettvangi og hér á landi. Þótt hugmyndir hennar væru kunnar skólafólki var það ekki fyrr en í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011 sem sjálfbærnimenntun komst fyrir alvöru á dagskrá í opinberri skólastefnu með því að sjálfbærni var gerð að einum af sex svokölluðum grunnþáttum menntunar. Í þessari grein er athugað hvernig hugmyndir um sjálfbærni í grunnþáttakafla aðalnámskrár 2011 eru útfærðar í sérnámskrám fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla til að meta hversu gott samræmi sé milli ólíkra hluta námskrárinnar. Fyrst var lesinn kaflinn um sjálfbærni til að rannsakandi áttaði sig á inntaki hans. Þá var útbúinn greiningarlykill með þremur spurningum og ein þeirra með þremur undirspurningum. Sérhlutar námskrár hvers skólastigs, þar með talinn greinahluti aðalnámskrár grunnskóla, voru lesnir með þessar spurningar í huga. Niðurstöður sýna að hugtökin sjálfbær þróun og sjálfbærni koma sjaldan fyrir í sérhlutum námskránna, oftast þó í greinasviðshluta aðalnámskrár grunnskóla. Hugmyndirnar um sjálfbærni virðast vera útfærðar á ólíkan hátt eftir skólastigum en einnig á ólíkan hátt í mismunandi greinum grunnskóla. Oft virðist útfærslan vera fremur tilviljunarkennd og hugmyndirnar sundurlausar miðað við það sem kemur fram í kaflanum um grunnþætti. Markvissustu dæmin eru í náttúrugreinum í grunnskóla þar sem sérstakur flokkur hæfniviðmiða er nefndur eftir lykilhugtakinu geta til aðgerða. Einnig eru hugmyndir um neytendafræðslu í anda grunnþáttanna víða í ólíkum námsgreinum grunnskólans. The idea of sustainable development appeared on the international, as well as the Icelandic, agenda in the late 20th century, and the so-called Brundtland (1987) report is commonly referred to as its burgeoning beginning. In Iceland these ideas were known to educators early (see an overview by Stefán Bergmann et al., 2008), although it was not until the publication of the 2011 national curriculum for pre-, compulsory, and upper secondary schools ... |
author2 |
Menntavísindasvið (HÍ) School of education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Johannesson, Ingolfur Asgeir |
author_facet |
Johannesson, Ingolfur Asgeir |
author_sort |
Johannesson, Ingolfur Asgeir |
title |
Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? |
title_short |
Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? |
title_full |
Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? |
title_fullStr |
Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? |
title_full_unstemmed |
Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? |
title_sort |
sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? |
publisher |
Menntavísindasvið Háskóla Íslands |
publishDate |
2017 |
url |
https://hdl.handle.net/20.500.11815/604 |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
Netla ársrit 2017; http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/05.pdf Ingólfur Ásgeir Jóhannesson(2017). Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011:Samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/05.pdf 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/604 Netla |
op_rights |
info:eu-repo/semantics/openAccess |
op_doi |
https://doi.org/20.500.11815/604 |
_version_ |
1810452276967374848 |