Stærðfræðimenntun á 20. öld: Áhrif Ólafs Daníelssonar

Ólafur Dan Daníelsson (1877–1957) lauk Mag.Scient.-prófi í stærðfræði frá Kaup-mannahafnarháskóla árið 1904. Næstu ár ritaði hann fyrstu útgáfu Reikningsbókar sinnar, sem út kom árið 1906 og lauk við doktorsritgerð á sviði rúmfræði árið 1909, fyrstur Íslendinga. Meðal kennara hans var Julius Peterse...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarnadóttir, Kristín
Other Authors: Menntavísindasvið
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4850