Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Í byrjun 19. aldar var lítil áhersla á stærðfræðimenntun í eina skólanum á Íslandi sem var fyrst á Hólavöllum í Reykjavík en síðar að Bessastöðum. Það breyttist er Björn Gunnlaugsson stærðfræðingur var ráðinn til starfa við Bessastaðaskóla árið 1822. Árið 1871 var lærðum skólum í Danmörku skipt í má...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarnadóttir, Kristín
Other Authors: Menntavísindasvið
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4849