„Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023
Pólitískt traust hrundi á Íslandi árið 2008 og náði sér ekki á strik næstu ár þrátt fyrir verulegan efnahagsbata. Árin 2021-2022 virtist traustið hafa náð fyrri hæðum, en óljóst er hvort það var tímabundin aukning vegna heimsfaraldurs eða merki um varanlega þróun. Í þessari rannsókn skoðum við þróun...
Published in: | Icelandic Review of Politics & Administration |
---|---|
Main Authors: | , |
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
2023
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/4614 https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.1 |
id |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4614 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4614 2024-06-23T07:53:58+00:00 „Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 ”Tell the truth”Political trust and expectations of politicians in Iceland 2020-2023 Valgarðsson, Viktor Orri Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg Stjórnmálafræðideild 2023-12-14 2744165 71-105 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4614 https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.1 is ice Stjórnmál og stjórnsýsla; 19(2) Valgarðsson , V O & Sigurgeirsdóttir , S 2023 , ' „Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 ' , Stjórnmál og stjórnsýsla , bind. 19 , nr. 2 , bls. 71-105 . https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.1 1670-6803 214780236 acf37852-24ce-4432-8d10-f086c8aa8253 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4614 doi:10.13177/irpa.a.2023.19.2.1 info:eu-repo/semantics/openAccess /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2023 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/461410.13177/irpa.a.2023.19.2.1 2024-06-03T23:36:06Z Pólitískt traust hrundi á Íslandi árið 2008 og náði sér ekki á strik næstu ár þrátt fyrir verulegan efnahagsbata. Árin 2021-2022 virtist traustið hafa náð fyrri hæðum, en óljóst er hvort það var tímabundin aukning vegna heimsfaraldurs eða merki um varanlega þróun. Í þessari rannsókn skoðum við þróun póli-tísks trausts á Íslandi undanfarin ár, með áherslu á tvær ólíkar uppsprettur þess: hæfni annars vegar og heilindi hins vegar. Okkar tilgáta er sú að hrunið hafi ekki bara laskað álit íslensks almennings á hæfni stjórnmálafólks, heldur líka á heilindum þeirra. Við prófum tilgátuna óbeint með því að skoða sambandið á milli pólitísks trausts og ólíkra væntinga almennings til stjórnmálafólks, með gögnum úr könnunum tímabilið 2020-2023. Niðurstöðurnar benda til þess að þau sem leggja meiri áherslu á heilindi stjórnmálafólks treysti alþingismönnum minna en þau sem leggja meiri áherslu á hæfni treysti þeim meira, að teknu tilliti til flokksvals og lýðfræðilegra þátta. Sömuleiðis benda niðurstöðurnar til þess að almenningur hafi árin 2020-2022 lagt mesta áherslu á eiginleika sem tengjast hæfni stjórnmálafólks en árið 2023 hafi áherslan færst yfir á heilindi og þá hafi pólitískt traust minnkað aftur á svipað stig og fyrir faraldur. Þessar niðurstöður benda til þess að þegar íslenskur almenningur leggur áherslu á heilindi í stjórn-málum sé pólitískt traust lágt, en þegar hæfni þykir skipta meira máli sé traustið hærra. Þetta gæti skýrt hvers vegna pólitískt traust virðist enn ekki hafa náð sér eftir fjármálahrunið þrátt fyrir efnahagsbata, ef íslenskt stjórnmálafólk hefur enn ekki endurheimt orðspor sitt fyrir heilindi. Political trust in Iceland collapsed in 2008 and did not appear to recover in the following years despite substantial economic growth. In 2021-2022, trust seemed to have reached pre-crisis levels, but it is unclear whether this was a temporary increase due to the COVID-19 pandemic or indicative of a more permanent development. In this study we explore the trajectory of political trust in Iceland in ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Icelandic Review of Politics & Administration 19 2 71 106 |
institution |
Open Polar |
collection |
Opin vísindi (Iceland) |
op_collection_id |
ftopinvisindi |
language |
Icelandic |
description |
Pólitískt traust hrundi á Íslandi árið 2008 og náði sér ekki á strik næstu ár þrátt fyrir verulegan efnahagsbata. Árin 2021-2022 virtist traustið hafa náð fyrri hæðum, en óljóst er hvort það var tímabundin aukning vegna heimsfaraldurs eða merki um varanlega þróun. Í þessari rannsókn skoðum við þróun póli-tísks trausts á Íslandi undanfarin ár, með áherslu á tvær ólíkar uppsprettur þess: hæfni annars vegar og heilindi hins vegar. Okkar tilgáta er sú að hrunið hafi ekki bara laskað álit íslensks almennings á hæfni stjórnmálafólks, heldur líka á heilindum þeirra. Við prófum tilgátuna óbeint með því að skoða sambandið á milli pólitísks trausts og ólíkra væntinga almennings til stjórnmálafólks, með gögnum úr könnunum tímabilið 2020-2023. Niðurstöðurnar benda til þess að þau sem leggja meiri áherslu á heilindi stjórnmálafólks treysti alþingismönnum minna en þau sem leggja meiri áherslu á hæfni treysti þeim meira, að teknu tilliti til flokksvals og lýðfræðilegra þátta. Sömuleiðis benda niðurstöðurnar til þess að almenningur hafi árin 2020-2022 lagt mesta áherslu á eiginleika sem tengjast hæfni stjórnmálafólks en árið 2023 hafi áherslan færst yfir á heilindi og þá hafi pólitískt traust minnkað aftur á svipað stig og fyrir faraldur. Þessar niðurstöður benda til þess að þegar íslenskur almenningur leggur áherslu á heilindi í stjórn-málum sé pólitískt traust lágt, en þegar hæfni þykir skipta meira máli sé traustið hærra. Þetta gæti skýrt hvers vegna pólitískt traust virðist enn ekki hafa náð sér eftir fjármálahrunið þrátt fyrir efnahagsbata, ef íslenskt stjórnmálafólk hefur enn ekki endurheimt orðspor sitt fyrir heilindi. Political trust in Iceland collapsed in 2008 and did not appear to recover in the following years despite substantial economic growth. In 2021-2022, trust seemed to have reached pre-crisis levels, but it is unclear whether this was a temporary increase due to the COVID-19 pandemic or indicative of a more permanent development. In this study we explore the trajectory of political trust in Iceland in ... |
author2 |
Stjórnmálafræðideild |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Valgarðsson, Viktor Orri Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg |
spellingShingle |
Valgarðsson, Viktor Orri Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg „Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 |
author_facet |
Valgarðsson, Viktor Orri Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg |
author_sort |
Valgarðsson, Viktor Orri |
title |
„Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 |
title_short |
„Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 |
title_full |
„Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 |
title_fullStr |
„Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 |
title_full_unstemmed |
„Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 |
title_sort |
„segðu satt“ : pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á íslandi, 2020-2023 |
publishDate |
2023 |
url |
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4614 https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.1 |
long_lat |
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810) ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) |
geographic |
Náð Stjórn Merki |
geographic_facet |
Náð Stjórn Merki |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
Stjórnmál og stjórnsýsla; 19(2) Valgarðsson , V O & Sigurgeirsdóttir , S 2023 , ' „Segðu satt“ : Pólitískt traust og væntingar til stjórnmálafólks á Íslandi, 2020-2023 ' , Stjórnmál og stjórnsýsla , bind. 19 , nr. 2 , bls. 71-105 . https://doi.org/10.13177/irpa.a.2023.19.2.1 1670-6803 214780236 acf37852-24ce-4432-8d10-f086c8aa8253 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4614 doi:10.13177/irpa.a.2023.19.2.1 |
op_rights |
info:eu-repo/semantics/openAccess |
op_doi |
https://doi.org/20.500.11815/461410.13177/irpa.a.2023.19.2.1 |
container_title |
Icelandic Review of Politics & Administration |
container_volume |
19 |
container_issue |
2 |
container_start_page |
71 |
op_container_end_page |
106 |
_version_ |
1802645884988555264 |