"Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara

Starfstengd leiðsögn hefur öðlast ríkan sess í umræðu um skólamál á undanförnum misserum. Kennaraskortur, brotthvarf kennara úr starfi og álag í vinnuumhverfi þeirra hafa rennt frekari stoðum undir hugmyndir um markvissari leiðsögn með nýliðum í kennarastéttinni sem og kennaranemum. Rannsóknir, erle...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Svanbjörnsdóttir, Birna María B., Hauksdóttir, Hildur, Steingrímsdóttir, María
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4564
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4564
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4564 2024-04-28T07:53:28+00:00 "Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara Svanbjörnsdóttir, Birna María B. Hauksdóttir, Hildur Steingrímsdóttir, María Háskólinn á Akureyri 2019-08-18 9 129315 1-9 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4564 is ice Skólaþræðir - Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun; () https://skolathraedir.is/2019/08/18/thad-er-eins-og-thad-hafi-verid-skipt-um-rafgeymi-i-manni/?print=pdf Svanbjörnsdóttir , B M B , Hauksdóttir , H & Steingrímsdóttir , M 2019 , ' "Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara ' , Skólaþræðir - Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun , bls. 1-9 . < https://skolathraedir.is/2019/08/18/thad-er-eins-og-thad-hafi-verid-skipt-um-rafgeymi-i-manni/?print=pdf > 2547-6467 45101417 346925ef-fc42-4312-b7eb-1db11b72ffbf https://hdl.handle.net/20.500.11815/4564 info:eu-repo/semantics/openAccess Kennarar Starfsþróun Starfsmenntun Teachers Professionalism Work development /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2019 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/4564 2024-04-08T00:16:57Z Starfstengd leiðsögn hefur öðlast ríkan sess í umræðu um skólamál á undanförnum misserum. Kennaraskortur, brotthvarf kennara úr starfi og álag í vinnuumhverfi þeirra hafa rennt frekari stoðum undir hugmyndir um markvissari leiðsögn með nýliðum í kennarastéttinni sem og kennaranemum. Rannsóknir, erlendar og íslenskar, hafa sýnt fram á með óyggjandi hætti að formleg leiðsögn skili sér í bættu skólastarfi enda felur hún í sér gagnkvæma starfsþróun jafnt hjá þeim sem veita leiðsögnina og þeim sem hana þiggja. Frá árinu 2013 hefur Kennaradeild Háskólans á Akureyri boðið upp á þriggja námskeiða (30 ECTS) sérhæfingu í starfstengdri leiðsögn. Um er að ræða námskeiðin: Leiðsögn á vettvangi, Starfsefling og skólasamfélag og Leiðsögn – liður í starfsmenntun kennara. Uppbygging námsins var í fyrstu í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ. Sérhæfingin er ætluð starfandi kennurum og er á meistarastigi. Uppsetning námsins er með þeim hætti að nemendur koma í lotur og sinna heimanámi þess á milli. Markmiðið með þessari sérhæfingu er tvíþætt. Annars vegar að efla leiðsögn nýrra kennara og kennaranema á vettvangi og hins vegar að skapa sterkari tengsl milli kennaramenntunar og skólasamfélagsins á forsendum starfsþróunar. Með þessari námsleið gafst tækifæri til að stuðla að því sem kallað hefur verið þriðja svæðið þar sem þeir sem koma að kennaramenntun, reyndir kennarar og nýliðar mætast á jafningjagrundvelli og læra hver af öðrum, skólasamfélaginu til heilla. Þessi grein byggir á rannsókn höfunda á því hverju sérhæfingin hefur skilað í starfi og starfsháttum þeirra sem luku sérhæfingunni í lok ársins 2018. Rannsóknarspurningin sem lögð var til grundvallar var: Á hvaða hátt hefur sérhæfingin breytt starfsháttum og starfsþróun reyndra kennara? Peer reviewed Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Opin vísindi (Iceland)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Kennarar
Starfsþróun
Starfsmenntun
Teachers
Professionalism
Work development
spellingShingle Kennarar
Starfsþróun
Starfsmenntun
Teachers
Professionalism
Work development
Svanbjörnsdóttir, Birna María B.
Hauksdóttir, Hildur
Steingrímsdóttir, María
"Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara
topic_facet Kennarar
Starfsþróun
Starfsmenntun
Teachers
Professionalism
Work development
description Starfstengd leiðsögn hefur öðlast ríkan sess í umræðu um skólamál á undanförnum misserum. Kennaraskortur, brotthvarf kennara úr starfi og álag í vinnuumhverfi þeirra hafa rennt frekari stoðum undir hugmyndir um markvissari leiðsögn með nýliðum í kennarastéttinni sem og kennaranemum. Rannsóknir, erlendar og íslenskar, hafa sýnt fram á með óyggjandi hætti að formleg leiðsögn skili sér í bættu skólastarfi enda felur hún í sér gagnkvæma starfsþróun jafnt hjá þeim sem veita leiðsögnina og þeim sem hana þiggja. Frá árinu 2013 hefur Kennaradeild Háskólans á Akureyri boðið upp á þriggja námskeiða (30 ECTS) sérhæfingu í starfstengdri leiðsögn. Um er að ræða námskeiðin: Leiðsögn á vettvangi, Starfsefling og skólasamfélag og Leiðsögn – liður í starfsmenntun kennara. Uppbygging námsins var í fyrstu í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ. Sérhæfingin er ætluð starfandi kennurum og er á meistarastigi. Uppsetning námsins er með þeim hætti að nemendur koma í lotur og sinna heimanámi þess á milli. Markmiðið með þessari sérhæfingu er tvíþætt. Annars vegar að efla leiðsögn nýrra kennara og kennaranema á vettvangi og hins vegar að skapa sterkari tengsl milli kennaramenntunar og skólasamfélagsins á forsendum starfsþróunar. Með þessari námsleið gafst tækifæri til að stuðla að því sem kallað hefur verið þriðja svæðið þar sem þeir sem koma að kennaramenntun, reyndir kennarar og nýliðar mætast á jafningjagrundvelli og læra hver af öðrum, skólasamfélaginu til heilla. Þessi grein byggir á rannsókn höfunda á því hverju sérhæfingin hefur skilað í starfi og starfsháttum þeirra sem luku sérhæfingunni í lok ársins 2018. Rannsóknarspurningin sem lögð var til grundvallar var: Á hvaða hátt hefur sérhæfingin breytt starfsháttum og starfsþróun reyndra kennara? Peer reviewed
author2 Háskólinn á Akureyri
format Article in Journal/Newspaper
author Svanbjörnsdóttir, Birna María B.
Hauksdóttir, Hildur
Steingrímsdóttir, María
author_facet Svanbjörnsdóttir, Birna María B.
Hauksdóttir, Hildur
Steingrímsdóttir, María
author_sort Svanbjörnsdóttir, Birna María B.
title "Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara
title_short "Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara
title_full "Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara
title_fullStr "Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara
title_full_unstemmed "Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara
title_sort "það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara
publishDate 2019
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/4564
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation Skólaþræðir - Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun; ()
https://skolathraedir.is/2019/08/18/thad-er-eins-og-thad-hafi-verid-skipt-um-rafgeymi-i-manni/?print=pdf
Svanbjörnsdóttir , B M B , Hauksdóttir , H & Steingrímsdóttir , M 2019 , ' "Það er eins og það hafi verið skipt um rafgeymi í manni" : Gildi starfstengdrar leiðsagnar fyrir starfsþróun kennara ' , Skólaþræðir - Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun , bls. 1-9 . < https://skolathraedir.is/2019/08/18/thad-er-eins-og-thad-hafi-verid-skipt-um-rafgeymi-i-manni/?print=pdf >
2547-6467
45101417
346925ef-fc42-4312-b7eb-1db11b72ffbf
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4564
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/4564
_version_ 1797571958476374016