Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda

Kennarar þurfa að hafa velferð og menntun nemenda að leiðarljósi og koma fram við þá af virðingu og fagmennsku. Því er það hverju samfélagi mikilvægt að kennurum sé gert kleift að laga kennslu að fjölbreytilegum þörfum nemenda. Í þessari grein er sagt frá niðurstöðum spurningalistakönnunar sem send...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Harðardóttir, Sigrún, Karlsdóttir, Ingibjörg, Stefánsson, Alex Björn
Other Authors: Félagsráðgjafardeild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4335
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2022.86