Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda

Kennarar þurfa að hafa velferð og menntun nemenda að leiðarljósi og koma fram við þá af virðingu og fagmennsku. Því er það hverju samfélagi mikilvægt að kennurum sé gert kleift að laga kennslu að fjölbreytilegum þörfum nemenda. Í þessari grein er sagt frá niðurstöðum spurningalistakönnunar sem send...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Harðardóttir, Sigrún, Karlsdóttir, Ingibjörg, Stefánsson, Alex Björn
Other Authors: Félagsráðgjafardeild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4335
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2022.86
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4335
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4335 2024-04-07T07:53:36+00:00 Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda The conditions that hinder primary school teachers in their efforts to support students with diverse learning needs Harðardóttir, Sigrún Karlsdóttir, Ingibjörg Stefánsson, Alex Björn Félagsráðgjafardeild Landspítali 2022-12-13 17 1338104 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4335 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2022.86 is ice Netla; () https://ojs.hi.is/netla/article/download/3617/2215 Harðardóttir , S , Karlsdóttir , I & Stefánsson , A B 2022 , ' Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda ' , Netla . https://doi.org/10.24270/serritnetla.2022.86 1670-0244 116998148 5cb31762-989e-410a-a709-6b81c0a78c9e unpaywall: 10.24270/serritnetla.2022.86 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4335 doi:10.24270/serritnetla.2022.86 info:eu-repo/semantics/openAccess /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2022 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/433510.24270/serritnetla.2022.86 2024-03-11T00:17:14Z Kennarar þurfa að hafa velferð og menntun nemenda að leiðarljósi og koma fram við þá af virðingu og fagmennsku. Því er það hverju samfélagi mikilvægt að kennurum sé gert kleift að laga kennslu að fjölbreytilegum þörfum nemenda. Í þessari grein er sagt frá niðurstöðum spurningalistakönnunar sem send var kennurum á grunnskólastigi (N=478) námsveturinn 2018–2019 með það að markmiði að kanna viðhorf þeirra og reynslu af stuðningi við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda í grunnskólum. Þá er átt við börn sem hafa verið greind með ADHD, einhverfu, almenna og sértæka námserfiðleika, tilfinningalega og félagslega erfiðleika og Tourettesheilkenni. Leitað var svara við rannsóknarspurningunni „Hver eru viðhorf og reynsla kennara af stuðningi við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda í grunnskólum?“ Niðurstöður sýna að um helmingur kennara taldi að sér gengi vel að laga námið að þörfum nemenda. Helstu ástæður voru mikil starfsreynsla, góður stuðningur frá samstarfsfólki og hæfilegur fjöldi nemenda í bekk. Þeir kennarar sem töldu að sér gengi illa að aðlaga námið sögðu að helstu ástæðurnar væru of lítill tími til undirbúnings, of margir nemendur með hegðunar- og námserfiðleika í bekkjum og of lítið framboð af aðlöguðu námsefni þar sem tekið væri mið af fjölbreytilegum þörfum nemenda. Einnig kom fram að um sjö af hverjum tíu kennurum töldu sig ekki hafa fengið næga þjálfun í kennaranáminu til að takast á við fjölbreytilegar þarfir nemenda. Niðurstöður gefa til kynna að breytinga sé þörf í starfsumhverfi kennara til að þeir geti sinnt fjölbreyttum hópi nemenda í samræmi við stefnu um skóla án aðgreiningar. It is important for every society that teachers be equipped to adapt education to the diverse needs of students. Today, elementary schools in Iceland operate from the policy of inclusive schools where it is stated that students have the right to education that meets their diverse needs, irrespective of special needs and learning ability. The Icelandic law states that municipalities should provide special ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
description Kennarar þurfa að hafa velferð og menntun nemenda að leiðarljósi og koma fram við þá af virðingu og fagmennsku. Því er það hverju samfélagi mikilvægt að kennurum sé gert kleift að laga kennslu að fjölbreytilegum þörfum nemenda. Í þessari grein er sagt frá niðurstöðum spurningalistakönnunar sem send var kennurum á grunnskólastigi (N=478) námsveturinn 2018–2019 með það að markmiði að kanna viðhorf þeirra og reynslu af stuðningi við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda í grunnskólum. Þá er átt við börn sem hafa verið greind með ADHD, einhverfu, almenna og sértæka námserfiðleika, tilfinningalega og félagslega erfiðleika og Tourettesheilkenni. Leitað var svara við rannsóknarspurningunni „Hver eru viðhorf og reynsla kennara af stuðningi við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda í grunnskólum?“ Niðurstöður sýna að um helmingur kennara taldi að sér gengi vel að laga námið að þörfum nemenda. Helstu ástæður voru mikil starfsreynsla, góður stuðningur frá samstarfsfólki og hæfilegur fjöldi nemenda í bekk. Þeir kennarar sem töldu að sér gengi illa að aðlaga námið sögðu að helstu ástæðurnar væru of lítill tími til undirbúnings, of margir nemendur með hegðunar- og námserfiðleika í bekkjum og of lítið framboð af aðlöguðu námsefni þar sem tekið væri mið af fjölbreytilegum þörfum nemenda. Einnig kom fram að um sjö af hverjum tíu kennurum töldu sig ekki hafa fengið næga þjálfun í kennaranáminu til að takast á við fjölbreytilegar þarfir nemenda. Niðurstöður gefa til kynna að breytinga sé þörf í starfsumhverfi kennara til að þeir geti sinnt fjölbreyttum hópi nemenda í samræmi við stefnu um skóla án aðgreiningar. It is important for every society that teachers be equipped to adapt education to the diverse needs of students. Today, elementary schools in Iceland operate from the policy of inclusive schools where it is stated that students have the right to education that meets their diverse needs, irrespective of special needs and learning ability. The Icelandic law states that municipalities should provide special ...
author2 Félagsráðgjafardeild
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Harðardóttir, Sigrún
Karlsdóttir, Ingibjörg
Stefánsson, Alex Björn
spellingShingle Harðardóttir, Sigrún
Karlsdóttir, Ingibjörg
Stefánsson, Alex Björn
Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda
author_facet Harðardóttir, Sigrún
Karlsdóttir, Ingibjörg
Stefánsson, Alex Björn
author_sort Harðardóttir, Sigrún
title Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda
title_short Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda
title_full Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda
title_fullStr Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda
title_full_unstemmed Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda
title_sort þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda
publishDate 2022
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/4335
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2022.86
long_lat ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
geographic Vanda
geographic_facet Vanda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla; ()
https://ojs.hi.is/netla/article/download/3617/2215
Harðardóttir , S , Karlsdóttir , I & Stefánsson , A B 2022 , ' Þættir sem hafa áhrif á möguleika grunnskólakennara til að styðja við börn með námserfiðleika og fjölþættan vanda ' , Netla . https://doi.org/10.24270/serritnetla.2022.86
1670-0244
116998148
5cb31762-989e-410a-a709-6b81c0a78c9e
unpaywall: 10.24270/serritnetla.2022.86
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4335
doi:10.24270/serritnetla.2022.86
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/433510.24270/serritnetla.2022.86
container_title Netla
_version_ 1795669623358619648