Áhrif COVID-19 faraldursins á líðan hjúkrunar- og ljósmóðurfræðinemenda og viðhorf þeirra til námsumhverfis í samkomutakmörkunum : eigindleg rannsókn

Tilgangur. Markmið rannsóknarinnar var annars vegar að lýsa áhrifum COVID-19-faraldursins á líðan og nám hjúkrunar- og ljósmóðurfræðinemenda og hins vegar að lýsa viðhorfum nemenda til breytinga sem gerðar voru á námsumhverfi þeirra á tímum faraldursins. Aðferð. Rannsóknin var eigindleg. Þátttakendu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Svavarsdóttir, Margrét Hrönn, Kristófersson, Gísli Kort, Svavarsdóttir, Erla Kolbrún, Sveinsdóttir, Herdís, Thorsteinsson, Hrund Scheving, Bernharðsdóttir, Jóhanna, Flygenring, Birna Guðrún
Other Authors: Hjúkrunarfræðideild, Önnur svið, Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4262