Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi

Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Frumkomið sjálfsprottið loftbrjóst er algengur sjúkdómur þar sem skurðaðgerð er beitt við viðvarandi loftleka eða endurteknu loftbrjósti. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur þessara skurðaðgerða á Íslandi á 28...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Magnadóttir, Þórdís, Heitmann, Leon Arnar, Arnardottir, Tinna Harper, Kristjansson, Tomas Thor, Silverborn, Per Martin, Sigurðsson, Martin Ingi, Guðbjartsson, Tómas
Other Authors: Læknadeild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4150
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.06.696
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4150
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4150 2023-11-12T04:19:14+01:00 Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi Short- and long-term outcomes following surgery for primary spontaneous pneumothorax in Iceland Magnadóttir, Þórdís Heitmann, Leon Arnar Arnardottir, Tinna Harper Kristjansson, Tomas Thor Silverborn, Per Martin Sigurðsson, Martin Ingi Guðbjartsson, Tómas Læknadeild Landspítali 2022-06-02 7 299-305 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4150 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.06.696 is ice Læknablaðið; 108(6) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85131107616&partnerID=8YFLogxK Magnadóttir , Þ , Heitmann , L A , Arnardottir , T H , Kristjansson , T T , Silverborn , P M , Sigurðsson , M I & Guðbjartsson , T 2022 , ' Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 6 , bls. 299-305 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.06.696 1670-4959 PURE: 63169325 PURE UUID: 4119961d-a44c-45e9-8c23-6b612fb39678 Scopus: 85131107616 unpaywall: 10.17992/lbl.2022.06.696 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4150 35611981 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.06.696 info:eu-repo/semantics/openAccess Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði Loftbrjóst Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði Adult Female Humans Iceland/epidemiology Male Pneumothorax/diagnosis Recurrence Retrospective Studies Thoracic Surgery Video-Assisted/adverse effects Treatment Outcome Young Adult Smoking Outcomes Primary spontaneous pneumothorax Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2022 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/415010.17992/lbl.2022.06.696 2023-10-25T22:55:03Z Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Frumkomið sjálfsprottið loftbrjóst er algengur sjúkdómur þar sem skurðaðgerð er beitt við viðvarandi loftleka eða endurteknu loftbrjósti. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur þessara skurðaðgerða á Íslandi á 28 ára tímabili. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á 386 sjúklingum (miðgildi aldurs 24 ár, 78% karlar) sem gengust undir 430 aðgerðir á Landspítala 1991-2018. Sjúklingaþýðinu var skipt í fjögur 7 ára tímabil og þau borin saman. Árlegt nýgengi aðgerða var reiknað og upplýsingum safnað úr sjúkraskrám um fyrra heilsufar, ábendingu, tegund aðgerðar, fylgikvilla og legutíma eftir aðgerð. Aðgerðir vegna endurtekins loftbrjósts voru skráðar og forspárþættir þeirra metnir með aðhvarfsgreiningu. NIÐURSTÖÐUR Árlegur aðgerðafjöldi á tímabilinu var 14,5 (miðgildi, bil 9-27) og lækkaði nýgengi aðgerða um 2,9% á ári (p=0,004). Tæpur helmingur (49%) sjúklinga reyktu fram að aðgerð og 77% aðgerðanna voru gerðar með brjóstholssjá. Helstu fylgikvillar eftir aðgerð voru viðvarandi loftleki (17%), lungnabólga (2%) og fleiðruholssýking (0,5%) en enginn lést innan 30 daga frá aðgerð. Tuttugu og sjö sjúklingar (6%) þurftu enduraðgerð vegna endurtekins loftbrjósts, að meðaltali 16 mánuðum frá upphaflegu aðgerðinni, þar af 24 (7%) eftir brjóstholssjáraðgerð. Aðhvarfsgreining sýndi að yngri sjúklingar voru líklegri til að gangast undir aðgerð vegna endurtekins loftbrjósts. ÁLYKTANIR Skurðaðgerð vegna frumkomins sjálfsprottins loftbrjósts er örugg meðferð og alvarlegir skammtímafylgikvillar sjaldgæfir. Líkt og erlendis greinast um 6% sjúklinga með endurtekið loftbrjóst sem krefst endurtekinnar skurðaðgerðar. Nýgengi aðgerða af óþekktum orsökum hefur lækkað en benda má á að tíðni reykinga hérlendis hefur lækkað verulega á rannsóknartímabilinu. BACKGROUND: Primary spontaneous pneumothorax (PSP) is a common disease where surgery is indicated for persistant air leak or recurrent pneumothorax. We studied the outcomes of PSP-surgery over ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Læknablaðið 108 06 299 305
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Loftbrjóst
Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Adult
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Male
Pneumothorax/diagnosis
Recurrence
Retrospective Studies
Thoracic Surgery
Video-Assisted/adverse effects
Treatment Outcome
Young Adult
Smoking
Outcomes
Primary spontaneous pneumothorax
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Loftbrjóst
Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Adult
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Male
Pneumothorax/diagnosis
Recurrence
Retrospective Studies
Thoracic Surgery
Video-Assisted/adverse effects
Treatment Outcome
Young Adult
Smoking
Outcomes
Primary spontaneous pneumothorax
Læknisfræði (allt)
Magnadóttir, Þórdís
Heitmann, Leon Arnar
Arnardottir, Tinna Harper
Kristjansson, Tomas Thor
Silverborn, Per Martin
Sigurðsson, Martin Ingi
Guðbjartsson, Tómas
Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi
topic_facet Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Loftbrjóst
Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Adult
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Male
Pneumothorax/diagnosis
Recurrence
Retrospective Studies
Thoracic Surgery
Video-Assisted/adverse effects
Treatment Outcome
Young Adult
Smoking
Outcomes
Primary spontaneous pneumothorax
Læknisfræði (allt)
description Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Frumkomið sjálfsprottið loftbrjóst er algengur sjúkdómur þar sem skurðaðgerð er beitt við viðvarandi loftleka eða endurteknu loftbrjósti. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur þessara skurðaðgerða á Íslandi á 28 ára tímabili. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á 386 sjúklingum (miðgildi aldurs 24 ár, 78% karlar) sem gengust undir 430 aðgerðir á Landspítala 1991-2018. Sjúklingaþýðinu var skipt í fjögur 7 ára tímabil og þau borin saman. Árlegt nýgengi aðgerða var reiknað og upplýsingum safnað úr sjúkraskrám um fyrra heilsufar, ábendingu, tegund aðgerðar, fylgikvilla og legutíma eftir aðgerð. Aðgerðir vegna endurtekins loftbrjósts voru skráðar og forspárþættir þeirra metnir með aðhvarfsgreiningu. NIÐURSTÖÐUR Árlegur aðgerðafjöldi á tímabilinu var 14,5 (miðgildi, bil 9-27) og lækkaði nýgengi aðgerða um 2,9% á ári (p=0,004). Tæpur helmingur (49%) sjúklinga reyktu fram að aðgerð og 77% aðgerðanna voru gerðar með brjóstholssjá. Helstu fylgikvillar eftir aðgerð voru viðvarandi loftleki (17%), lungnabólga (2%) og fleiðruholssýking (0,5%) en enginn lést innan 30 daga frá aðgerð. Tuttugu og sjö sjúklingar (6%) þurftu enduraðgerð vegna endurtekins loftbrjósts, að meðaltali 16 mánuðum frá upphaflegu aðgerðinni, þar af 24 (7%) eftir brjóstholssjáraðgerð. Aðhvarfsgreining sýndi að yngri sjúklingar voru líklegri til að gangast undir aðgerð vegna endurtekins loftbrjósts. ÁLYKTANIR Skurðaðgerð vegna frumkomins sjálfsprottins loftbrjósts er örugg meðferð og alvarlegir skammtímafylgikvillar sjaldgæfir. Líkt og erlendis greinast um 6% sjúklinga með endurtekið loftbrjóst sem krefst endurtekinnar skurðaðgerðar. Nýgengi aðgerða af óþekktum orsökum hefur lækkað en benda má á að tíðni reykinga hérlendis hefur lækkað verulega á rannsóknartímabilinu. BACKGROUND: Primary spontaneous pneumothorax (PSP) is a common disease where surgery is indicated for persistant air leak or recurrent pneumothorax. We studied the outcomes of PSP-surgery over ...
author2 Læknadeild
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Magnadóttir, Þórdís
Heitmann, Leon Arnar
Arnardottir, Tinna Harper
Kristjansson, Tomas Thor
Silverborn, Per Martin
Sigurðsson, Martin Ingi
Guðbjartsson, Tómas
author_facet Magnadóttir, Þórdís
Heitmann, Leon Arnar
Arnardottir, Tinna Harper
Kristjansson, Tomas Thor
Silverborn, Per Martin
Sigurðsson, Martin Ingi
Guðbjartsson, Tómas
author_sort Magnadóttir, Þórdís
title Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi
title_short Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi
title_full Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi
title_fullStr Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi
title_full_unstemmed Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi
title_sort árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á íslandi
publishDate 2022
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/4150
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.06.696
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
geographic Gerðar
Hjarta
geographic_facet Gerðar
Hjarta
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 108(6)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85131107616&partnerID=8YFLogxK
Magnadóttir , Þ , Heitmann , L A , Arnardottir , T H , Kristjansson , T T , Silverborn , P M , Sigurðsson , M I & Guðbjartsson , T 2022 , ' Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 6 , bls. 299-305 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.06.696
1670-4959
PURE: 63169325
PURE UUID: 4119961d-a44c-45e9-8c23-6b612fb39678
Scopus: 85131107616
unpaywall: 10.17992/lbl.2022.06.696
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4150
35611981
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.06.696
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/415010.17992/lbl.2022.06.696
container_title Læknablaðið
container_volume 108
container_issue 06
container_start_page 299
op_container_end_page 305
_version_ 1782335738980859904