Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012.

Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Frumkomin trefjunargallgangabólga er langvinnur bólgusjúkdómur í gallvegum innan og/eða utan lifrar sem getur valdið skorpulifur, lokastigs lifrarbilun og leitt til lifrarígræðslu. Bólgusjúkdómar í meltingarvegi, fyrst o...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Jónasson, Jón Gunnlaugur, Guðnason, Hafsteinn Ó., Kristinsson, Jón Örvar, Bergmann, Óttar Már, Ólafsson , S., Björnsson, Einar Stefán
Other Authors: Læknadeild, Önnur svið, Lyflækninga- og bráðaþjónusta, Rannsóknaþjónusta, Skrifstofa meðferðarsviðs, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
PSC
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/4039
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.09.245
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4039
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/4039 2023-11-12T03:59:57+01:00 Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012. Primary sclerosing cholangitis in Iceland 1992-2012 Jónasson, Jón Gunnlaugur Guðnason, Hafsteinn Ó. Kristinsson, Jón Örvar Bergmann, Óttar Már Ólafsson , S. Björnsson, Einar Stefán Læknadeild Önnur svið Lyflækninga- og bráðaþjónusta Rannsóknaþjónusta Skrifstofa meðferðarsviðs Landspítali 2019-09 6 389605 371-376 researchoutputwizard: hdl.handle.net/2336/621041 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4039 https://doi.org/10.17992/lbl.2019.09.245 is ice Læknablaðið; 105(9) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85071754792&partnerID=8YFLogxK Jónasson , J G , Guðnason , H Ó , Kristinsson , J Ö , Bergmann , Ó M , Ólafsson , S & Björnsson , E S 2019 , ' Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012. ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 9 , bls. 371-376 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.09.245 1022-2278 96570676 33c0a00d-a3ff-4233-a2ec-c59b69245f38 85071754792 31482861 researchoutputwizard: hdl.handle.net/2336/621041 https://hdl.handle.net/20.500.11815/4039 doi:10.17992/lbl.2019.09.245 info:eu-repo/semantics/openAccess Meltingarlæknisfræði Meinafræði Epidemiology Incidence Primary sclerosing cholangitis PSC Sclerosing cholangitis Meltingarfærasjúkdómar Lifrarsjúkdómar Lifur Cholangitis Sclerosing Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2019 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/403910.17992/lbl.2019.09.245 2023-11-01T23:55:25Z Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Frumkomin trefjunargallgangabólga er langvinnur bólgusjúkdómur í gallvegum innan og/eða utan lifrar sem getur valdið skorpulifur, lokastigs lifrarbilun og leitt til lifrarígræðslu. Bólgusjúkdómar í meltingarvegi, fyrst og fremst sáraristilbólga, er algengur áhættuþáttur. Hæsta nýgengi fullorðinna sem hefur verið birt var 1,2- 1,3/100.000 í Noregi og Svíþjóð og 60-76% höfðu bólgusjúkdóm í meltingarvegi. Markmið þessarar fyrstu rannsóknar sjúkdómsins á Íslandi var að kanna faraldsfræði hans frá árunum 1992-2012 og afdrif sjúklinganna. AÐFERÐIR Leit var framkvæmd í gagnagrunnum Landspítala og Sjúkrahússins á Akureyri að sjúkdómsgreiningunni: K83.0, „Gallgangabólga“, frá 1992 til 2012. Að auki var gerð leit að sjúklingum með yfirferð á öllum gallvegaspeglunum og segulómunum af gallvegum sem framkvæmdar voru á Landspítala 1992-2012. Einnig var gerð textaleit bæði í gagnagrunnum beggja spítalanna og í gagnagrunni meinafræðinnar fyrir lifrarsýni. NIÐURSTÖÐUR Alls fundust 42 sjúklingar með sjúkdóminn innan umrædds tímabils. Miðgildi aldurs við greiningu var 34 ára, 67% voru karlkyns og 90% fullorðnir (≥18 ára). Meðalnýgengi á ári var 0,69/100.000 manns á rannsóknartímabilinu. Alls 88% sjúklinga reyndust vera með bólgusjúkdóm í meltingarvegi, þar af 89% sjúklinga með sáraristilbólgu. Sjö sjúklingar hafa verið greindir með krabbamein, þar af fjórir með meinið í gallgöngum og einn í gallblöðru. Innan tímabilsins dóu 5 sjúklingar (12%), 51 mánuði (miðgildi) frá greiningu og þar af þrír úr gallgangakrabbameini 51 mánuðum (miðgildi) frá greiningu. Þrír (7%) þurftu lifrarígræðslu, þar af einn í tvígang. ÁLYKTANIR Nýgengi á Íslandi reyndist lægra en í nágrannalöndum okkar í Skandinavíu. Það er óljóst hvort það stafar af vangreiningu tilfella og/eða að sjúkdómurinn sé sjaldgæfari á Íslandi en í Noregi og Svíþjóð. Alls 7% þurftu á lifrarígræðslu að halda og 12% dóu úr sjúkdómnum, aðallega vegna gallgangakrabbameins. Background: Primary sclerosing ... Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Opin vísindi (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) Læknablaðið 2019 09 371 376
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Meltingarlæknisfræði
Meinafræði
Epidemiology
Incidence
Primary sclerosing cholangitis
PSC
Sclerosing cholangitis
Meltingarfærasjúkdómar
Lifrarsjúkdómar
Lifur
Cholangitis
Sclerosing
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Meltingarlæknisfræði
Meinafræði
Epidemiology
Incidence
Primary sclerosing cholangitis
PSC
Sclerosing cholangitis
Meltingarfærasjúkdómar
Lifrarsjúkdómar
Lifur
Cholangitis
Sclerosing
Læknisfræði (allt)
Jónasson, Jón Gunnlaugur
Guðnason, Hafsteinn Ó.
Kristinsson, Jón Örvar
Bergmann, Óttar Már
Ólafsson , S.
Björnsson, Einar Stefán
Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012.
topic_facet Meltingarlæknisfræði
Meinafræði
Epidemiology
Incidence
Primary sclerosing cholangitis
PSC
Sclerosing cholangitis
Meltingarfærasjúkdómar
Lifrarsjúkdómar
Lifur
Cholangitis
Sclerosing
Læknisfræði (allt)
description Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Frumkomin trefjunargallgangabólga er langvinnur bólgusjúkdómur í gallvegum innan og/eða utan lifrar sem getur valdið skorpulifur, lokastigs lifrarbilun og leitt til lifrarígræðslu. Bólgusjúkdómar í meltingarvegi, fyrst og fremst sáraristilbólga, er algengur áhættuþáttur. Hæsta nýgengi fullorðinna sem hefur verið birt var 1,2- 1,3/100.000 í Noregi og Svíþjóð og 60-76% höfðu bólgusjúkdóm í meltingarvegi. Markmið þessarar fyrstu rannsóknar sjúkdómsins á Íslandi var að kanna faraldsfræði hans frá árunum 1992-2012 og afdrif sjúklinganna. AÐFERÐIR Leit var framkvæmd í gagnagrunnum Landspítala og Sjúkrahússins á Akureyri að sjúkdómsgreiningunni: K83.0, „Gallgangabólga“, frá 1992 til 2012. Að auki var gerð leit að sjúklingum með yfirferð á öllum gallvegaspeglunum og segulómunum af gallvegum sem framkvæmdar voru á Landspítala 1992-2012. Einnig var gerð textaleit bæði í gagnagrunnum beggja spítalanna og í gagnagrunni meinafræðinnar fyrir lifrarsýni. NIÐURSTÖÐUR Alls fundust 42 sjúklingar með sjúkdóminn innan umrædds tímabils. Miðgildi aldurs við greiningu var 34 ára, 67% voru karlkyns og 90% fullorðnir (≥18 ára). Meðalnýgengi á ári var 0,69/100.000 manns á rannsóknartímabilinu. Alls 88% sjúklinga reyndust vera með bólgusjúkdóm í meltingarvegi, þar af 89% sjúklinga með sáraristilbólgu. Sjö sjúklingar hafa verið greindir með krabbamein, þar af fjórir með meinið í gallgöngum og einn í gallblöðru. Innan tímabilsins dóu 5 sjúklingar (12%), 51 mánuði (miðgildi) frá greiningu og þar af þrír úr gallgangakrabbameini 51 mánuðum (miðgildi) frá greiningu. Þrír (7%) þurftu lifrarígræðslu, þar af einn í tvígang. ÁLYKTANIR Nýgengi á Íslandi reyndist lægra en í nágrannalöndum okkar í Skandinavíu. Það er óljóst hvort það stafar af vangreiningu tilfella og/eða að sjúkdómurinn sé sjaldgæfari á Íslandi en í Noregi og Svíþjóð. Alls 7% þurftu á lifrarígræðslu að halda og 12% dóu úr sjúkdómnum, aðallega vegna gallgangakrabbameins. Background: Primary sclerosing ...
author2 Læknadeild
Önnur svið
Lyflækninga- og bráðaþjónusta
Rannsóknaþjónusta
Skrifstofa meðferðarsviðs
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Jónasson, Jón Gunnlaugur
Guðnason, Hafsteinn Ó.
Kristinsson, Jón Örvar
Bergmann, Óttar Már
Ólafsson , S.
Björnsson, Einar Stefán
author_facet Jónasson, Jón Gunnlaugur
Guðnason, Hafsteinn Ó.
Kristinsson, Jón Örvar
Bergmann, Óttar Már
Ólafsson , S.
Björnsson, Einar Stefán
author_sort Jónasson, Jón Gunnlaugur
title Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012.
title_short Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012.
title_full Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012.
title_fullStr Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012.
title_full_unstemmed Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012.
title_sort fullkomin trefjunargallgangabólga á íslandi árin 1992-2012.
publishDate 2019
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/4039
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.09.245
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
geographic Akureyri
Halda
Lægra
Hæsta
geographic_facet Akureyri
Halda
Lægra
Hæsta
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation Læknablaðið; 105(9)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85071754792&partnerID=8YFLogxK
Jónasson , J G , Guðnason , H Ó , Kristinsson , J Ö , Bergmann , Ó M , Ólafsson , S & Björnsson , E S 2019 , ' Fullkomin trefjunargallgangabólga á Íslandi árin 1992-2012. ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 9 , bls. 371-376 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.09.245
1022-2278
96570676
33c0a00d-a3ff-4233-a2ec-c59b69245f38
85071754792
31482861
researchoutputwizard: hdl.handle.net/2336/621041
https://hdl.handle.net/20.500.11815/4039
doi:10.17992/lbl.2019.09.245
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/403910.17992/lbl.2019.09.245
container_title Læknablaðið
container_volume 2019
container_issue 09
container_start_page 371
op_container_end_page 376
_version_ 1782340749324451840