Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi

Á undanförnum árum hafa landsbyggðir í seilingarfjarlægð frá borgarsvæði Reykjavíkur vaxið talsvert hraðar en höfuðborgarsvæðið sem slíkt. Í þessari rannsókn er vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins metin í samanburði við vinnusókn innan heimabyggðar og til annarra byggðarlaga í viðkomandi landshluta....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarnason, Þóroddur
Other Authors: Hug- og félagsvísindasvið
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3710
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3710
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3710 2023-05-15T16:50:35+02:00 Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi Bjarnason, Þóroddur Hug- og félagsvísindasvið 2018 97-113 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3710 is ice Tímarit um viðskipti og efnahagsmál; 15(2) Bjarnason , Þ 2018 , ' Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi ' , Tímarit um viðskipti og efnahagsmál , bind. 15 , nr. 2 , bls. 97-113 . PURE: 66651214 PURE UUID: 97fb4198-3415-4476-adcd-49a9c7f192d0 ORCID: /0000-0002-1400-231X/work/67770182 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3710 info:eu-repo/semantics/restrictedAccess Vinnusókn Suðvestursvæði Work Regional development Rural communities Exurban communities Commuting Iceland Félagsfræði og stjórnmálafræði SDG 8 - Góð atvinna og hagvöxtur SDG 11 - Sjálfbærar borgir og samfélög /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2018 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/3710 2022-12-14T23:50:40Z Á undanförnum árum hafa landsbyggðir í seilingarfjarlægð frá borgarsvæði Reykjavíkur vaxið talsvert hraðar en höfuðborgarsvæðið sem slíkt. Í þessari rannsókn er vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins metin í samanburði við vinnusókn innan heimabyggðar og til annarra byggðarlaga í viðkomandi landshluta. Sérstaklega verður litið til áhrifa kyns, aldurs, menntunar og tegundar starfs á vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins eftir byggðarlögum. Rannsóknin byggir á gögnum um vinnusókn frá einstökum landshlutum til höfuðborgarsvæðisins sem Gallup safnaði fyrir Byggðastofnun í blandaðri net- og símakönnun árið 2017. Niðurstöður sýna að vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins er mikilvægur hluti vinnumarkaðar á suðvestursvæðinu, sérstaklega á svæðinu frá Vogum á Vatnsleysuströnd að Akranesi, Þorlákshöfn og Hveragerði. Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins er mikilvægari fyrir karla en konur og meðal yngra fólks tengist háskólamenntun aukinni vinnusókn til borgarinnar. Vinnusóknin er mest meðal fólks í tækni og vísindum, stjórnsýslu, félags- og menningarstarfsemi en minnst meðal þeirra sem starfa við frumframleiðslu eða fræðslustarfsemi. Að Vogum á Vatnsleysuströnd undanskildum er þó langt frá því að vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins eða annarra byggðarlaga sé helsti atvinnuvegur íbúa suðvestursvæðisins. Flestir sækja vinnu í heimabyggð og víðast hvar sækja fleiri vinnu til annarra byggðarlaga á sama landsvæði en til höfuðborgarsvæðisins. Peer reviewed Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Hveragerði ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Þorlákshöfn ENVELOPE(-21.383,-21.383,63.856,63.856)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Vinnusókn
Suðvestursvæði
Work
Regional development
Rural communities
Exurban communities
Commuting
Iceland
Félagsfræði og stjórnmálafræði
SDG 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
SDG 11 - Sjálfbærar borgir og samfélög
spellingShingle Vinnusókn
Suðvestursvæði
Work
Regional development
Rural communities
Exurban communities
Commuting
Iceland
Félagsfræði og stjórnmálafræði
SDG 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
SDG 11 - Sjálfbærar borgir og samfélög
Bjarnason, Þóroddur
Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi
topic_facet Vinnusókn
Suðvestursvæði
Work
Regional development
Rural communities
Exurban communities
Commuting
Iceland
Félagsfræði og stjórnmálafræði
SDG 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
SDG 11 - Sjálfbærar borgir og samfélög
description Á undanförnum árum hafa landsbyggðir í seilingarfjarlægð frá borgarsvæði Reykjavíkur vaxið talsvert hraðar en höfuðborgarsvæðið sem slíkt. Í þessari rannsókn er vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins metin í samanburði við vinnusókn innan heimabyggðar og til annarra byggðarlaga í viðkomandi landshluta. Sérstaklega verður litið til áhrifa kyns, aldurs, menntunar og tegundar starfs á vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins eftir byggðarlögum. Rannsóknin byggir á gögnum um vinnusókn frá einstökum landshlutum til höfuðborgarsvæðisins sem Gallup safnaði fyrir Byggðastofnun í blandaðri net- og símakönnun árið 2017. Niðurstöður sýna að vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins er mikilvægur hluti vinnumarkaðar á suðvestursvæðinu, sérstaklega á svæðinu frá Vogum á Vatnsleysuströnd að Akranesi, Þorlákshöfn og Hveragerði. Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins er mikilvægari fyrir karla en konur og meðal yngra fólks tengist háskólamenntun aukinni vinnusókn til borgarinnar. Vinnusóknin er mest meðal fólks í tækni og vísindum, stjórnsýslu, félags- og menningarstarfsemi en minnst meðal þeirra sem starfa við frumframleiðslu eða fræðslustarfsemi. Að Vogum á Vatnsleysuströnd undanskildum er þó langt frá því að vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins eða annarra byggðarlaga sé helsti atvinnuvegur íbúa suðvestursvæðisins. Flestir sækja vinnu í heimabyggð og víðast hvar sækja fleiri vinnu til annarra byggðarlaga á sama landsvæði en til höfuðborgarsvæðisins. Peer reviewed
author2 Hug- og félagsvísindasvið
format Article in Journal/Newspaper
author Bjarnason, Þóroddur
author_facet Bjarnason, Þóroddur
author_sort Bjarnason, Þóroddur
title Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi
title_short Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi
title_full Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi
title_fullStr Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi
title_full_unstemmed Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi
title_sort vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á suðvesturlandi
publishDate 2018
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3710
long_lat ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-21.383,-21.383,63.856,63.856)
geographic Hveragerði
Vinnu
Þorlákshöfn
geographic_facet Hveragerði
Vinnu
Þorlákshöfn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Tímarit um viðskipti og efnahagsmál; 15(2)
Bjarnason , Þ 2018 , ' Vinnusókn til höfuðborgarsvæðisins frá öðrum byggðarlögum á Suðvesturlandi ' , Tímarit um viðskipti og efnahagsmál , bind. 15 , nr. 2 , bls. 97-113 .
PURE: 66651214
PURE UUID: 97fb4198-3415-4476-adcd-49a9c7f192d0
ORCID: /0000-0002-1400-231X/work/67770182
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3710
op_rights info:eu-repo/semantics/restrictedAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/3710
_version_ 1766040717889634304