Staðsetning háskóla og menntabil í háskólamenntun

Umtalsverður munur er á hlutfalli háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Þetta menntabil skýrist að hluta til af fjölbreyttari atvinnumöguleikum háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu en ýmsir aðrir efnahagslegir, félagslegir, menningarlegir og landfræðilegir þættir skipta þar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarnason, Þóroddur
Other Authors: Hug- og félagsvísindasvið
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3685