Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020

Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Stokkasegi er orsök um 0,5-1% allra heilablóðfalla. Stokkasegi getur valdið blæðingu og/eða heiladrepi auk hækkaðs innankúpuþrýstings. Erfitt getur reynst að greina stokkasega vegna fjölbreyttra einkenna og erfiðrar mynd...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Asgeirsdottir, Dagny, Olafsson, Ingvar H, Sveinsson, Olafur Arni
Other Authors: Önnur svið, Læknadeild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3658
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.02.677
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3658
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3658 2023-11-12T04:19:15+01:00 Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020 The incidence of sinus thrombosis in Iceland 2008-2020 Asgeirsdottir, Dagny Olafsson, Ingvar H Sveinsson, Olafur Arni Önnur svið Læknadeild Landspítali 2022-02-04 6 1307277 85-90 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3658 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.02.677 is ice Læknablaðið; 108(2) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85123964076&partnerID=8YFLogxK Asgeirsdottir , D , Olafsson , I H & Sveinsson , O A 2022 , ' Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020 ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 2 , bls. 85-90 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.02.677 1670-4959 62655913 3c9e6256-ae3b-41c2-aefc-a74280c0b9b3 35103621 85123964076 unpaywall: 10.17992/lbl.2022.02.677 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3658 doi:10.17992/lbl.2022.02.677 info:eu-repo/semantics/openAccess Heilablóðfall Taugasjúkdómafræði Heila- og taugaskurðlæknisfræði Administration Oral Adult Anticoagulants/adverse effects Female Humans Iceland/epidemiology Incidence Retrospective Studies Sinus Thrombosis Intracranial/diagnostic imaging intracranial hemorrhage cerebral infarction cerebral sinus thrombosis anitcoagulation Cerebral venous sinus thrombosis Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2022 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/365810.17992/lbl.2022.02.677 2023-11-01T23:55:24Z Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Stokkasegi er orsök um 0,5-1% allra heilablóðfalla. Stokkasegi getur valdið blæðingu og/eða heiladrepi auk hækkaðs innankúpuþrýstings. Erfitt getur reynst að greina stokkasega vegna fjölbreyttra einkenna og erfiðrar myndgreiningar á köflum. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka nýgengi stokkasega á Íslandi á tímabilinu 2008-2020, áhættuþætti, einkenni, meðferð og horfur. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Framkvæmd var lýsandi afturskyggn rannsókn án viðmiðunarhóps þar sem upplýsingum úr sjúkraskrám einstaklinga sem greindust með stokkasega á tímabilinu frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2020 var safnað. Eftirfarandi þættir voru skoðaðir: kyn, greiningarár, aldur við greiningu, einkenni, þekktir áhættuþættir, rannsóknarniðurstöður, meðferðir og afdrif. Úrvinnsla fór fram í Excel og Rstudio. NIÐURSTÖÐUR Alls greindist 31 einstaklingar (22 konur). Meðalnýgengið var 0,72/100.000 manns á ári. Meðalaldur var 34,3 ár (14-63 ára). Algengasta einkennið var höfuðverkur (87%), önnur voru staðbundin taugaeinkenni, flog og skert meðvitund. Algengasti áhættuþátturinn meðal kvenna var notkun getnaðarvarnarlyfja (73%). Fjórir sjúklingar höfðu engan þekktan áhættuþátt. Í 74% tilfella var seginn í þverstokki. Stokkasegi var í tveimur eða fleiri bláæðastokkum í 58% tilfella. Allir sjúklingarnir voru settir á blóðþynningarmeðferð. Langoftast var byrjað á heparíni/léttheparíni og síðan tók við meðferð á warfaríni eða NOAC-lyfjum. Eftir þrjá mánuði mældust 87% sjúklinganna með 0-2 á modified Rankin-skalanum (mRS) og höfðu því enga eða væga fötlun eftir stokkasegann. Einn sjúklingur lést vegna stokkasega. ÁLYKTANIR Nýgengi stokkasega á Íslandi er í samræmi við erlendar rannsóknir. Höfuðverkur var algengasta einkennið og getnaðarvarnarlyf algengasti áhættuþátturinn meðal kvenna. Flestir sjúklinganna náðu góðum bata sem bendir til tímanlegrar greiningar og viðeigandi meðferðar á Íslandi. BACKGROUND: Cerebral venous sinus thrombosis (CSVT) is the cause of 0.5%-1% of ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826) Læknablaðið 108 02 85 90
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Heilablóðfall
Taugasjúkdómafræði
Heila- og taugaskurðlæknisfræði
Administration
Oral
Adult
Anticoagulants/adverse effects
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Retrospective Studies
Sinus Thrombosis
Intracranial/diagnostic imaging
intracranial hemorrhage
cerebral infarction
cerebral sinus thrombosis
anitcoagulation
Cerebral venous sinus thrombosis
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Heilablóðfall
Taugasjúkdómafræði
Heila- og taugaskurðlæknisfræði
Administration
Oral
Adult
Anticoagulants/adverse effects
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Retrospective Studies
Sinus Thrombosis
Intracranial/diagnostic imaging
intracranial hemorrhage
cerebral infarction
cerebral sinus thrombosis
anitcoagulation
Cerebral venous sinus thrombosis
Læknisfræði (allt)
Asgeirsdottir, Dagny
Olafsson, Ingvar H
Sveinsson, Olafur Arni
Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020
topic_facet Heilablóðfall
Taugasjúkdómafræði
Heila- og taugaskurðlæknisfræði
Administration
Oral
Adult
Anticoagulants/adverse effects
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Retrospective Studies
Sinus Thrombosis
Intracranial/diagnostic imaging
intracranial hemorrhage
cerebral infarction
cerebral sinus thrombosis
anitcoagulation
Cerebral venous sinus thrombosis
Læknisfræði (allt)
description Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Stokkasegi er orsök um 0,5-1% allra heilablóðfalla. Stokkasegi getur valdið blæðingu og/eða heiladrepi auk hækkaðs innankúpuþrýstings. Erfitt getur reynst að greina stokkasega vegna fjölbreyttra einkenna og erfiðrar myndgreiningar á köflum. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka nýgengi stokkasega á Íslandi á tímabilinu 2008-2020, áhættuþætti, einkenni, meðferð og horfur. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Framkvæmd var lýsandi afturskyggn rannsókn án viðmiðunarhóps þar sem upplýsingum úr sjúkraskrám einstaklinga sem greindust með stokkasega á tímabilinu frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2020 var safnað. Eftirfarandi þættir voru skoðaðir: kyn, greiningarár, aldur við greiningu, einkenni, þekktir áhættuþættir, rannsóknarniðurstöður, meðferðir og afdrif. Úrvinnsla fór fram í Excel og Rstudio. NIÐURSTÖÐUR Alls greindist 31 einstaklingar (22 konur). Meðalnýgengið var 0,72/100.000 manns á ári. Meðalaldur var 34,3 ár (14-63 ára). Algengasta einkennið var höfuðverkur (87%), önnur voru staðbundin taugaeinkenni, flog og skert meðvitund. Algengasti áhættuþátturinn meðal kvenna var notkun getnaðarvarnarlyfja (73%). Fjórir sjúklingar höfðu engan þekktan áhættuþátt. Í 74% tilfella var seginn í þverstokki. Stokkasegi var í tveimur eða fleiri bláæðastokkum í 58% tilfella. Allir sjúklingarnir voru settir á blóðþynningarmeðferð. Langoftast var byrjað á heparíni/léttheparíni og síðan tók við meðferð á warfaríni eða NOAC-lyfjum. Eftir þrjá mánuði mældust 87% sjúklinganna með 0-2 á modified Rankin-skalanum (mRS) og höfðu því enga eða væga fötlun eftir stokkasegann. Einn sjúklingur lést vegna stokkasega. ÁLYKTANIR Nýgengi stokkasega á Íslandi er í samræmi við erlendar rannsóknir. Höfuðverkur var algengasta einkennið og getnaðarvarnarlyf algengasti áhættuþátturinn meðal kvenna. Flestir sjúklinganna náðu góðum bata sem bendir til tímanlegrar greiningar og viðeigandi meðferðar á Íslandi. BACKGROUND: Cerebral venous sinus thrombosis (CSVT) is the cause of 0.5%-1% of ...
author2 Önnur svið
Læknadeild
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Asgeirsdottir, Dagny
Olafsson, Ingvar H
Sveinsson, Olafur Arni
author_facet Asgeirsdottir, Dagny
Olafsson, Ingvar H
Sveinsson, Olafur Arni
author_sort Asgeirsdottir, Dagny
title Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020
title_short Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020
title_full Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020
title_fullStr Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020
title_full_unstemmed Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020
title_sort nýgengi stokkasega á íslandi frá 2008 til 2020
publishDate 2022
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3658
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.02.677
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
geographic Kvenna
Enga
Engan
geographic_facet Kvenna
Enga
Engan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 108(2)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85123964076&partnerID=8YFLogxK
Asgeirsdottir , D , Olafsson , I H & Sveinsson , O A 2022 , ' Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020 ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 2 , bls. 85-90 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.02.677
1670-4959
62655913
3c9e6256-ae3b-41c2-aefc-a74280c0b9b3
35103621
85123964076
unpaywall: 10.17992/lbl.2022.02.677
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3658
doi:10.17992/lbl.2022.02.677
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/365810.17992/lbl.2022.02.677
container_title Læknablaðið
container_volume 108
container_issue 02
container_start_page 85
op_container_end_page 90
_version_ 1782335745628831744