Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi

Ágrip Sjúkdómar tengdir vinnu í heyryki hafa lengi verið þekktir á Íslandi. Árið 1981 hófust rannsóknir á heysjúkdómum að beiðni bændasamtakanna og eru helstu niðurstöður þeirra dregnar saman í þessari grein. Í ljós kom að mikið magn af heymítlum, myglu og hitakærum geislagerlum (micropolyspora faen...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gislason, David, Asmundsson, Tryggvi, Gíslason, Þórarinn
Other Authors: Lyflækninga- og bráðaþjónusta, Læknadeild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3613
https://doi.org/10.17992/lbl.2021.03.626
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3613
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3613 2024-04-07T07:53:25+00:00 Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi Diseases connected with work in hay in Iceland. Causes and scientific studies Gislason, David Asmundsson, Tryggvi Gíslason, Þórarinn Lyflækninga- og bráðaþjónusta Læknadeild Landspítali 2021-03 7 663892 130-136 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3613 https://doi.org/10.17992/lbl.2021.03.626 is ice Læknablaðið; 107(3) Gislason , D , Asmundsson , T & Gíslason , Þ 2021 , ' Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi ' , Læknablaðið , bind. 107 , nr. 3 , bls. 130-136 . https://doi.org/10.17992/lbl.2021.03.626 0023-7213 63486257 443d9d6b-e8d2-483f-bea2-12a1c2d14907 33625379 85102321949 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3613 doi:10.17992/lbl.2021.03.626 info:eu-repo/semantics/openAccess Lungnalæknisfræði Allergens Animals Cats Cattle Dogs Dust Horses Humans Hypersensitivity/diagnosis Iceland/epidemiology Mice Middle Aged Mites Saccharopolyspora /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2021 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/361310.17992/lbl.2021.03.626 2024-03-11T00:17:14Z Ágrip Sjúkdómar tengdir vinnu í heyryki hafa lengi verið þekktir á Íslandi. Árið 1981 hófust rannsóknir á heysjúkdómum að beiðni bændasamtakanna og eru helstu niðurstöður þeirra dregnar saman í þessari grein. Í ljós kom að mikið magn af heymítlum, myglu og hitakærum geislagerlum (micropolyspora faeni) fannst í heyinu, auk ofnæmisvaka frá músum og frjókornum. Einkenni af heyryki voru oftast frá nefi og augum hjá þeim sem voru jákvæðir á húðprófum, en hósti, mæði og hitaköst voru álíka algeng hjá þeim sem voru neikvæðir á húðprófum. Algengustu ofnæmisvaldar meðal bændafjölskyldna voru heymítlar og nautgripir, en ofnæmi fyrir köttum, hundum og grasfrjóum var sjaldgæfara í sveitunum en á Reykjavíkursvæðinu. Þegar borin voru saman áhrif þess að vinna í miklu heyryki og litlu voru jákvæð fellipróf fyrir micropolyspora faeni, hitaköst eftir vinnu og lungnateppa algengari meðal þeirra sem unnu í miklu heyryki. Sýnt hefur verið fram á að íslenskir bændur fá oftar lungnaþembu en aðrir Íslendingar og er það óháð reykingum. Nánast engir mítlar fundust við umfangsmikla rannsókn á heimilum á Reykjavíkursvæðinu. Eigi að síður sýndi rannsókn að sértæk ­IgE-mótefni fyrir rykmítlum voru jafn algeng þar og í Uppsölum í Svíþjóð þar sem rykmítlar fundust á 16% heimila. Þegar nánar var að gætt höfðu 57% þeirra sem þátt tóku í rannsókninni haft meiri eða minni snertingu við heyryk, ýmist alist upp í sveit, verið send í sveit sem börn eða sinnt um hesta. Höfum við fært rök fyrir því að krossnæmi við heymítla geti átt þátt í nokkuð algengu næmi fyrir rykmítlum. Nýleg rannsókn á miðaldra einstaklingum hefur leitt í ljós að næmi fyrir heymítlum er heldur algengara á Reykjavíkursvæðinu en í Árósum, Bergen og Uppsölum, sem vafalítið skýrist af því hve algengt er að þeir séu eða hafi verið í snertingu við heyryk. Diseases connected with work in hay have been known in Iceland for a long time. In 1981 scientific studies of these diseases were started in Iceland at the request of the Farmers Union. The results of these studies are summarized in ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Bergen Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Læknablaðið 107 03 130 136
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Lungnalæknisfræði
Allergens
Animals
Cats
Cattle
Dogs
Dust
Horses
Humans
Hypersensitivity/diagnosis
Iceland/epidemiology
Mice
Middle Aged
Mites
Saccharopolyspora
spellingShingle Lungnalæknisfræði
Allergens
Animals
Cats
Cattle
Dogs
Dust
Horses
Humans
Hypersensitivity/diagnosis
Iceland/epidemiology
Mice
Middle Aged
Mites
Saccharopolyspora
Gislason, David
Asmundsson, Tryggvi
Gíslason, Þórarinn
Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi
topic_facet Lungnalæknisfræði
Allergens
Animals
Cats
Cattle
Dogs
Dust
Horses
Humans
Hypersensitivity/diagnosis
Iceland/epidemiology
Mice
Middle Aged
Mites
Saccharopolyspora
description Ágrip Sjúkdómar tengdir vinnu í heyryki hafa lengi verið þekktir á Íslandi. Árið 1981 hófust rannsóknir á heysjúkdómum að beiðni bændasamtakanna og eru helstu niðurstöður þeirra dregnar saman í þessari grein. Í ljós kom að mikið magn af heymítlum, myglu og hitakærum geislagerlum (micropolyspora faeni) fannst í heyinu, auk ofnæmisvaka frá músum og frjókornum. Einkenni af heyryki voru oftast frá nefi og augum hjá þeim sem voru jákvæðir á húðprófum, en hósti, mæði og hitaköst voru álíka algeng hjá þeim sem voru neikvæðir á húðprófum. Algengustu ofnæmisvaldar meðal bændafjölskyldna voru heymítlar og nautgripir, en ofnæmi fyrir köttum, hundum og grasfrjóum var sjaldgæfara í sveitunum en á Reykjavíkursvæðinu. Þegar borin voru saman áhrif þess að vinna í miklu heyryki og litlu voru jákvæð fellipróf fyrir micropolyspora faeni, hitaköst eftir vinnu og lungnateppa algengari meðal þeirra sem unnu í miklu heyryki. Sýnt hefur verið fram á að íslenskir bændur fá oftar lungnaþembu en aðrir Íslendingar og er það óháð reykingum. Nánast engir mítlar fundust við umfangsmikla rannsókn á heimilum á Reykjavíkursvæðinu. Eigi að síður sýndi rannsókn að sértæk ­IgE-mótefni fyrir rykmítlum voru jafn algeng þar og í Uppsölum í Svíþjóð þar sem rykmítlar fundust á 16% heimila. Þegar nánar var að gætt höfðu 57% þeirra sem þátt tóku í rannsókninni haft meiri eða minni snertingu við heyryk, ýmist alist upp í sveit, verið send í sveit sem börn eða sinnt um hesta. Höfum við fært rök fyrir því að krossnæmi við heymítla geti átt þátt í nokkuð algengu næmi fyrir rykmítlum. Nýleg rannsókn á miðaldra einstaklingum hefur leitt í ljós að næmi fyrir heymítlum er heldur algengara á Reykjavíkursvæðinu en í Árósum, Bergen og Uppsölum, sem vafalítið skýrist af því hve algengt er að þeir séu eða hafi verið í snertingu við heyryk. Diseases connected with work in hay have been known in Iceland for a long time. In 1981 scientific studies of these diseases were started in Iceland at the request of the Farmers Union. The results of these studies are summarized in ...
author2 Lyflækninga- og bráðaþjónusta
Læknadeild
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Gislason, David
Asmundsson, Tryggvi
Gíslason, Þórarinn
author_facet Gislason, David
Asmundsson, Tryggvi
Gíslason, Þórarinn
author_sort Gislason, David
title Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi
title_short Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi
title_full Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi
title_fullStr Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi
title_full_unstemmed Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi
title_sort heysjúkdómar á íslandi ii. sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á íslandi
publishDate 2021
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3613
https://doi.org/10.17992/lbl.2021.03.626
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Bergen
Vinnu
geographic_facet Bergen
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 107(3)
Gislason , D , Asmundsson , T & Gíslason , Þ 2021 , ' Heysjúkdómar á Íslandi II. Sjúkdómavaldar í heyi og rannsóknir á Íslandi ' , Læknablaðið , bind. 107 , nr. 3 , bls. 130-136 . https://doi.org/10.17992/lbl.2021.03.626
0023-7213
63486257
443d9d6b-e8d2-483f-bea2-12a1c2d14907
33625379
85102321949
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3613
doi:10.17992/lbl.2021.03.626
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/361310.17992/lbl.2021.03.626
container_title Læknablaðið
container_volume 107
container_issue 03
container_start_page 130
op_container_end_page 136
_version_ 1795669233731895296