Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein

Asbest eru þráðlaga kristölluð sílikat-steinefni sem hafa mismunandi byggingu og eiginleika. Asbestþræðir eru mjög slitsterkir og þola mjög mikinn hita. Það var því algengt að asbest væri notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og þar sem mikill hiti er notaður. Asbest hefur verið bannað á Íslandi...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gudmundsson, Gunnar, Tomasson, Kristinn
Other Authors: Læknadeild, Lyflækninga- og bráðaþjónusta, Landspítali
Format: Other/Unknown Material
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3595
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241