Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein

Asbest eru þráðlaga kristölluð sílikat-steinefni sem hafa mismunandi byggingu og eiginleika. Asbestþræðir eru mjög slitsterkir og þola mjög mikinn hita. Það var því algengt að asbest væri notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og þar sem mikill hiti er notaður. Asbest hefur verið bannað á Íslandi...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gudmundsson, Gunnar, Tomasson, Kristinn
Other Authors: Læknadeild, Lyflækninga- og bráðaþjónusta, Landspítali
Format: Other/Unknown Material
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3595
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3595
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3595 2023-05-15T16:50:00+02:00 Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein Asbestos and its effects on health of Icelanders - review Gudmundsson, Gunnar Tomasson, Kristinn Læknadeild Lyflækninga- og bráðaþjónusta Landspítali 2019-08 8 327-334 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3595 https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241 is ice Læknablaðið; 105(7) Gudmundsson , G & Tomasson , K 2019 , ' Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 7 , bls. 327-334 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241 1670-4959 PURE: 64234594 PURE UUID: 13610571-32c4-434f-b0c5-14d493af7145 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3595 31411568 https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241 info:eu-repo/semantics/openAccess Lungnalæknisfræði Aged 80 and over Asbestos/adverse effects Asbestosis/diagnostic imaging Construction Materials/adverse effects Environmental Exposure/adverse effects Female Humans Iceland/epidemiology Incidence Lung Neoplasms/diagnostic imaging Male Mesothelioma/diagnosis Middle Aged Risk Assessment Risk Factors Sex Distribution Time Factors /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/systematicreview 2019 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/3595 https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241 2022-11-18T06:52:26Z Asbest eru þráðlaga kristölluð sílikat-steinefni sem hafa mismunandi byggingu og eiginleika. Asbestþræðir eru mjög slitsterkir og þola mjög mikinn hita. Það var því algengt að asbest væri notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og þar sem mikill hiti er notaður. Asbest hefur verið bannað á Íslandi frá 1983 en enn er mikið magn af því í byggingum, skipum og í hitaveituleiðslum. Innflutningur á Íslandi var mikill árin fyrir bann en minnkaði svo ört og er nánast enginn í dag. Við vinnu með asbest myndast nálar- eða þráðlaga asbestryk. Það er þetta ryk sem er hættulegt heilsunni. Biðtími frá útsetningu að sjúkdómi getur verið allt að 40 ár. Asbest berst í lungun við innöndun og getur valdið asbestveiki sem er lungnatrefjunarsjúkdómur með hæga framþróun. Asbest getur einnig valdið góðkynja fleiðruvökva, fleiðruskellum og dreifðum fleiðruþykknunum. Asbest er líka krabbameinsvaldandi. Algengast er lungnakrabbamein en asbest er áhættuþáttur fyrir krabbameinum í fleiri líffærum. Illkynja miðþekjuæxli er algengast í lungnafleiðru en getur sést í fleiri himnum. Nýgengi þessara æxla er hátt á Íslandi og er enn vaxandi hjá körlum. Dánartíðni er hæst á Íslandi af Evrópulöndum. Mikilvægt er fyrir lækna að hafa asbestútsetningu í mismunagreiningu við sjúkdómum í lungum og fleiðru og við greiningu krabbameina. Asbestos are crystallized silicate minerals that form fibers with different structures and characteristics. Asbestos fibers are very durable and can tolerate very high temperatures. Therefore it was common to use asbestos as a fire retardants, heat insulation and where high temperature is used. Asbestos has been banned in Iceland from 1983 but can still be found in large amounts in buildings, ships and hot water pipes. Large amounts of asbestos were imported in the years before the ban but diminished soon to almost nothing today. Needle or filamentous shaped dust is released when working with asbestos. It is this dust that is dangerous for health. The latent time from exposure to disease can be up to forty years. Asbestos ... Other/Unknown Material Iceland Opin vísindi (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Læknablaðið 2019 07/08 327 334
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Lungnalæknisfræði
Aged
80 and over
Asbestos/adverse effects
Asbestosis/diagnostic imaging
Construction Materials/adverse effects
Environmental Exposure/adverse effects
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Lung Neoplasms/diagnostic imaging
Male
Mesothelioma/diagnosis
Middle Aged
Risk Assessment
Risk Factors
Sex Distribution
Time Factors
spellingShingle Lungnalæknisfræði
Aged
80 and over
Asbestos/adverse effects
Asbestosis/diagnostic imaging
Construction Materials/adverse effects
Environmental Exposure/adverse effects
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Lung Neoplasms/diagnostic imaging
Male
Mesothelioma/diagnosis
Middle Aged
Risk Assessment
Risk Factors
Sex Distribution
Time Factors
Gudmundsson, Gunnar
Tomasson, Kristinn
Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein
topic_facet Lungnalæknisfræði
Aged
80 and over
Asbestos/adverse effects
Asbestosis/diagnostic imaging
Construction Materials/adverse effects
Environmental Exposure/adverse effects
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Lung Neoplasms/diagnostic imaging
Male
Mesothelioma/diagnosis
Middle Aged
Risk Assessment
Risk Factors
Sex Distribution
Time Factors
description Asbest eru þráðlaga kristölluð sílikat-steinefni sem hafa mismunandi byggingu og eiginleika. Asbestþræðir eru mjög slitsterkir og þola mjög mikinn hita. Það var því algengt að asbest væri notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og þar sem mikill hiti er notaður. Asbest hefur verið bannað á Íslandi frá 1983 en enn er mikið magn af því í byggingum, skipum og í hitaveituleiðslum. Innflutningur á Íslandi var mikill árin fyrir bann en minnkaði svo ört og er nánast enginn í dag. Við vinnu með asbest myndast nálar- eða þráðlaga asbestryk. Það er þetta ryk sem er hættulegt heilsunni. Biðtími frá útsetningu að sjúkdómi getur verið allt að 40 ár. Asbest berst í lungun við innöndun og getur valdið asbestveiki sem er lungnatrefjunarsjúkdómur með hæga framþróun. Asbest getur einnig valdið góðkynja fleiðruvökva, fleiðruskellum og dreifðum fleiðruþykknunum. Asbest er líka krabbameinsvaldandi. Algengast er lungnakrabbamein en asbest er áhættuþáttur fyrir krabbameinum í fleiri líffærum. Illkynja miðþekjuæxli er algengast í lungnafleiðru en getur sést í fleiri himnum. Nýgengi þessara æxla er hátt á Íslandi og er enn vaxandi hjá körlum. Dánartíðni er hæst á Íslandi af Evrópulöndum. Mikilvægt er fyrir lækna að hafa asbestútsetningu í mismunagreiningu við sjúkdómum í lungum og fleiðru og við greiningu krabbameina. Asbestos are crystallized silicate minerals that form fibers with different structures and characteristics. Asbestos fibers are very durable and can tolerate very high temperatures. Therefore it was common to use asbestos as a fire retardants, heat insulation and where high temperature is used. Asbestos has been banned in Iceland from 1983 but can still be found in large amounts in buildings, ships and hot water pipes. Large amounts of asbestos were imported in the years before the ban but diminished soon to almost nothing today. Needle or filamentous shaped dust is released when working with asbestos. It is this dust that is dangerous for health. The latent time from exposure to disease can be up to forty years. Asbestos ...
author2 Læknadeild
Lyflækninga- og bráðaþjónusta
Landspítali
format Other/Unknown Material
author Gudmundsson, Gunnar
Tomasson, Kristinn
author_facet Gudmundsson, Gunnar
Tomasson, Kristinn
author_sort Gudmundsson, Gunnar
title Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein
title_short Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein
title_full Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein
title_fullStr Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein
title_full_unstemmed Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein
title_sort asbest og áhrif þess á heilsufar íslendinga - yfirlitsgrein
publishDate 2019
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3595
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Vinnu
geographic_facet Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 105(7)
Gudmundsson , G & Tomasson , K 2019 , ' Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 7 , bls. 327-334 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241
1670-4959
PURE: 64234594
PURE UUID: 13610571-32c4-434f-b0c5-14d493af7145
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3595
31411568
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/3595
https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.241
container_title Læknablaðið
container_volume 2019
container_issue 07/08
container_start_page 327
op_container_end_page 334
_version_ 1766040170098851840