Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga

INNGANGUR Upplýsingar skortir um fjölda, ábendingar og árangur hjartaígræðsluaðgerða á Íslendingum en einnig fjölda þeirra hjartna sem gefin hafa verið héðan til líffæraígræðslu erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum sem gengust undir hjartaígræðslu frá fyrstu aðgerðinni 1988 t...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Valgardsson, Atli Steinn, Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna, Kristjánsson, Tómas, Friðjónsdóttir, Hildigunnur, Sigvaldason, Kristinn, Dellgren, Göran, Guðbjartsson, Tómas
Other Authors: Læknadeild, Skurðstofur og gjörgæsla, Hjarta- og æðaþjónusta, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3589
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.11.714
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3589
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3589 2023-11-12T04:19:11+01:00 Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga Cardiac transplantation and donation in Icelandic patients - indications and outcome Valgardsson, Atli Steinn Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna Kristjánsson, Tómas Friðjónsdóttir, Hildigunnur Sigvaldason, Kristinn Dellgren, Göran Guðbjartsson, Tómas Læknadeild Skurðstofur og gjörgæsla Hjarta- og æðaþjónusta Landspítali 2022-11-01 6 1364454 487-492 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3589 https://doi.org/10.17992/lbl.2022.11.714 is ice Læknablaðið; 108(11) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85141889470&partnerID=8YFLogxK Valgardsson , A S , Hrafnkelsdóttir , Þ J , Kristjánsson , T , Friðjónsdóttir , H , Sigvaldason , K , Dellgren , G & Guðbjartsson , T 2022 , ' Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 11 , bls. 487-492 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.11.714 1670-4959 64136363 de0944d3-79cb-49f1-bc9c-804c5938beac 36321931 unpaywall: 10.17992/lbl.2022.11.714 85141889470 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3589 doi:10.17992/lbl.2022.11.714 info:eu-repo/semantics/openAccess Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði Hjúkrun aðgerðasjúklinga Hjartalæknisfræði Male Humans Adult Iceland/epidemiology Retrospective Studies Heart Transplantation/adverse effects Heart-Assist Devices Lung Transplantation Treatment Outcome Iceland Cardiac surgery Cardiac transplantation heart failure heart transplant donation survival Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2022 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/358910.17992/lbl.2022.11.714 2023-11-01T23:55:22Z INNGANGUR Upplýsingar skortir um fjölda, ábendingar og árangur hjartaígræðsluaðgerða á Íslendingum en einnig fjölda þeirra hjartna sem gefin hafa verið héðan til líffæraígræðslu erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum sem gengust undir hjartaígræðslu frá fyrstu aðgerðinni 1988 til 1. mars 2019. Klínískar upplýsingar fengust frá ígræðslugöngudeild Landspítala og rafrænni sjúkraskrá, en upplýsingar um hjartagjafir á Íslandi úr líffæragjafaskrá gjörgæsludeildar Landspítala. Reiknað var út aldursstaðlað nýgengi aðgerðarinnar og lifun reiknuð með aðferð Kaplan-Meier. Meðaleftirfylgd var 10,3 ár. NIÐURSTÖÐUR Alls gengust 24 Íslendingar (19 karlar) undir hjartaígræðslu á tímabilinu, þar af einn undir endurígræðslu, þrír fengu hjarta- og lungnaígræði samtímis og tveir aðrir fengu hjarta- og nýraígræði samtímis. Miðgildi aldurs var 38 ár (bil 4 - 65 ár) og voru 20 aðgerðanna framkvæmdar í Gautaborg, þrjár í London og tvær í Kaupmannahöfn. Algengustu ábendingar voru ofþenslu- hjartavöðvakvilli (n=10), meðfæddir hjartagallar (n=4) og hjartavöðvabólga eftir vírussýkingu (n=3). Fimm sjúklingar fengu tímabundið hjálparhjarta sem brú að ígræðslu. Eins árs og 5 ára lifun eftir hjartaígræðslu var 91% og 86% en meðallifun 24 ár. Nýgengi hjartaígræðslu reyndist 2,7 á milljón íbúa/ári, og jókst í 4,6 ígræðslur/milljón íbúa á ári eftir 2008 (p=0,01). Á sama tímabili voru gefin 42 hjörtu frá Íslandi til ígræðslu, það fyrsta 2002, og fjölgaði þeim úr 0,8 hjörtum/ári á fyrri hluta tímabilsins í 3,0 á síðari hluta tímabilsins. ÁLYKTANIR Lifun Íslendinga eftir hjartaígræðslu er ágæt og sambærileg við það sem best gerist í nágrannalöndunum. Hjartagjöfum hefur fjölgað á síðustu tveimur áratugum og Íslendingar gefa nú næstum tvöfalt fleiri hjörtu en þeir þiggja. INTRODUCTION: Information on the number, indications and outcome of cardiac transplantations in Icelandic patients is scarce, as is information on the number of hearts donated from Iceland for cardiac transplantation. MATERIAL AND METHODS: A retrospective study ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Meier ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) Læknablaðið 108 11 487 492
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Hjúkrun aðgerðasjúklinga
Hjartalæknisfræði
Male
Humans
Adult
Iceland/epidemiology
Retrospective Studies
Heart Transplantation/adverse effects
Heart-Assist Devices
Lung Transplantation
Treatment Outcome
Iceland
Cardiac surgery
Cardiac transplantation
heart failure
heart transplant donation
survival
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Hjúkrun aðgerðasjúklinga
Hjartalæknisfræði
Male
Humans
Adult
Iceland/epidemiology
Retrospective Studies
Heart Transplantation/adverse effects
Heart-Assist Devices
Lung Transplantation
Treatment Outcome
Iceland
Cardiac surgery
Cardiac transplantation
heart failure
heart transplant donation
survival
Læknisfræði (allt)
Valgardsson, Atli Steinn
Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna
Kristjánsson, Tómas
Friðjónsdóttir, Hildigunnur
Sigvaldason, Kristinn
Dellgren, Göran
Guðbjartsson, Tómas
Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga
topic_facet Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Hjúkrun aðgerðasjúklinga
Hjartalæknisfræði
Male
Humans
Adult
Iceland/epidemiology
Retrospective Studies
Heart Transplantation/adverse effects
Heart-Assist Devices
Lung Transplantation
Treatment Outcome
Iceland
Cardiac surgery
Cardiac transplantation
heart failure
heart transplant donation
survival
Læknisfræði (allt)
description INNGANGUR Upplýsingar skortir um fjölda, ábendingar og árangur hjartaígræðsluaðgerða á Íslendingum en einnig fjölda þeirra hjartna sem gefin hafa verið héðan til líffæraígræðslu erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum sem gengust undir hjartaígræðslu frá fyrstu aðgerðinni 1988 til 1. mars 2019. Klínískar upplýsingar fengust frá ígræðslugöngudeild Landspítala og rafrænni sjúkraskrá, en upplýsingar um hjartagjafir á Íslandi úr líffæragjafaskrá gjörgæsludeildar Landspítala. Reiknað var út aldursstaðlað nýgengi aðgerðarinnar og lifun reiknuð með aðferð Kaplan-Meier. Meðaleftirfylgd var 10,3 ár. NIÐURSTÖÐUR Alls gengust 24 Íslendingar (19 karlar) undir hjartaígræðslu á tímabilinu, þar af einn undir endurígræðslu, þrír fengu hjarta- og lungnaígræði samtímis og tveir aðrir fengu hjarta- og nýraígræði samtímis. Miðgildi aldurs var 38 ár (bil 4 - 65 ár) og voru 20 aðgerðanna framkvæmdar í Gautaborg, þrjár í London og tvær í Kaupmannahöfn. Algengustu ábendingar voru ofþenslu- hjartavöðvakvilli (n=10), meðfæddir hjartagallar (n=4) og hjartavöðvabólga eftir vírussýkingu (n=3). Fimm sjúklingar fengu tímabundið hjálparhjarta sem brú að ígræðslu. Eins árs og 5 ára lifun eftir hjartaígræðslu var 91% og 86% en meðallifun 24 ár. Nýgengi hjartaígræðslu reyndist 2,7 á milljón íbúa/ári, og jókst í 4,6 ígræðslur/milljón íbúa á ári eftir 2008 (p=0,01). Á sama tímabili voru gefin 42 hjörtu frá Íslandi til ígræðslu, það fyrsta 2002, og fjölgaði þeim úr 0,8 hjörtum/ári á fyrri hluta tímabilsins í 3,0 á síðari hluta tímabilsins. ÁLYKTANIR Lifun Íslendinga eftir hjartaígræðslu er ágæt og sambærileg við það sem best gerist í nágrannalöndunum. Hjartagjöfum hefur fjölgað á síðustu tveimur áratugum og Íslendingar gefa nú næstum tvöfalt fleiri hjörtu en þeir þiggja. INTRODUCTION: Information on the number, indications and outcome of cardiac transplantations in Icelandic patients is scarce, as is information on the number of hearts donated from Iceland for cardiac transplantation. MATERIAL AND METHODS: A retrospective study ...
author2 Læknadeild
Skurðstofur og gjörgæsla
Hjarta- og æðaþjónusta
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Valgardsson, Atli Steinn
Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna
Kristjánsson, Tómas
Friðjónsdóttir, Hildigunnur
Sigvaldason, Kristinn
Dellgren, Göran
Guðbjartsson, Tómas
author_facet Valgardsson, Atli Steinn
Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna
Kristjánsson, Tómas
Friðjónsdóttir, Hildigunnur
Sigvaldason, Kristinn
Dellgren, Göran
Guðbjartsson, Tómas
author_sort Valgardsson, Atli Steinn
title Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga
title_short Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga
title_full Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga
title_fullStr Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga
title_full_unstemmed Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga
title_sort hjartaígræðslur og hjartagjafir íslendinga
publishDate 2022
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3589
https://doi.org/10.17992/lbl.2022.11.714
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633)
geographic Hjarta
Meier
geographic_facet Hjarta
Meier
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 108(11)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85141889470&partnerID=8YFLogxK
Valgardsson , A S , Hrafnkelsdóttir , Þ J , Kristjánsson , T , Friðjónsdóttir , H , Sigvaldason , K , Dellgren , G & Guðbjartsson , T 2022 , ' Hjartaígræðslur og hjartagjafir Íslendinga ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 11 , bls. 487-492 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.11.714
1670-4959
64136363
de0944d3-79cb-49f1-bc9c-804c5938beac
36321931
unpaywall: 10.17992/lbl.2022.11.714
85141889470
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3589
doi:10.17992/lbl.2022.11.714
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/358910.17992/lbl.2022.11.714
container_title Læknablaðið
container_volume 108
container_issue 11
container_start_page 487
op_container_end_page 492
_version_ 1782335677298376704