Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi

Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var afturskyggn og náði til 101 sjúklings (meðalaldur 57,...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Steinþórsson, Árni Steinn, Johnsen, Árni, Sigurðsson, Martin Ingi, Ragnarsson, Sigurdur, Guðbjartsson, Tómas
Other Authors: Skurðstofur og gjörgæsla, Læknadeild, Hjarta- og æðaþjónusta, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3570
https://doi.org/10.17992/lbl.2021.06.639