Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi

Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var afturskyggn og náði til 101 sjúklings (meðalaldur 57,...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Steinþórsson, Árni Steinn, Johnsen, Árni, Sigurðsson, Martin Ingi, Ragnarsson, Sigurdur, Guðbjartsson, Tómas
Other Authors: Skurðstofur og gjörgæsla, Læknadeild, Hjarta- og æðaþjónusta, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3570
https://doi.org/10.17992/lbl.2021.06.639
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3570
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3570 2024-04-07T07:53:29+00:00 Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi Long term outcome of valve repair for degenerative mitral valve disease in Iceland Steinþórsson, Árni Steinn Johnsen, Árni Sigurðsson, Martin Ingi Ragnarsson, Sigurdur Guðbjartsson, Tómas Skurðstofur og gjörgæsla Læknadeild Hjarta- og æðaþjónusta Landspítali 2021-06 8 1398213 279-286 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3570 https://doi.org/10.17992/lbl.2021.06.639 is ice Læknablaðið; 107(6) Steinþórsson , Á S , Johnsen , Á , Sigurðsson , M I , Ragnarsson , S & Guðbjartsson , T 2021 , ' Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi ' , Læknablaðið , bind. 107 , nr. 6 , bls. 279-286 . https://doi.org/10.17992/lbl.2021.06.639 0023-7213 63495128 647c20d3-3a1e-4461-9786-059290199629 34057075 85107239003 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3570 doi:10.17992/lbl.2021.06.639 info:eu-repo/semantics/openAccess Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði Female Heart Valve Prosthesis Implantation/adverse effects Humans Iceland/epidemiology Male Middle Aged Mitral Valve/diagnostic imaging Mitral Valve Annuloplasty/adverse effects Mitral Valve Insufficiency/diagnostic imaging Postoperative Complications/etiology Reoperation Retrospective Studies Treatment Outcome Hjartaaðgerðir Hjartalokur Mitral Valve Thoracic Surgical Procedures /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2021 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/357010.17992/lbl.2021.06.639 2024-03-11T00:17:14Z Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var afturskyggn og náði til 101 sjúklings (meðalaldur 57,7 ár, 80,2% karlar) sem gengust undir míturlokuviðgerð vegna hrörnunartengds leka á Landspítala 2004-2018. Skráðar voru ábendingar fyrir aðgerð, niðurstöður hjartaómunar fyrir aðgerð og aðgerðartengdir þættir. Snemmkomnir (<30 daga) og síðkomnir fylgikvillar voru skráðir og reiknuð 30 daga dánartíðni. Langtímalifun og MACCE (major adverse cardiac and cerebrovascular event) frí lifun var áætluð með aðferð Kaplan-Meier og borin saman við almennt þýði af sama kyni og aldri. Miðgildi eftirfylgdartíma var 83 mánuðir. NIÐURSTÖÐUR Að meðaltali voru gerðar 6,7 (bil 1-14) míturlokuviðgerðir árlega og fengu 99% sjúklinga gervihring. Brottnám á aftara blaði var framkvæmt í 82,2% tilfella og Gore-Tex® gervistög notuð hjá 64,4% sjúklinga. Alvarlegir fylgikvillar greindust hjá 28,7% sjúklinga, algengastir voru hjartadrep tengt aðgerð (11,9%) og enduraðgerð vegna blæðingar (8,9%). Þrjátíu daga dánarhlutfall var 2%, miðgildi dvalar á gjörgæslu einn dagur og heildarlegutími 8 dagar. Einn sjúklingur þurfti enduraðgerð síðar vegna endurtekins míturlokuleka. Fimm ára lifun eftir aðgerð var 93,5% (95%-ÖB: 88,6-98,7) og 10 ára lifun 85,3% (95%-ÖB: 76,6-94,9). Fimm ára MACCE-frí lifun var 91,1% (95%-ÖB: 85,3-97,2) og eftir 10 ár 81,0% (95%-ÖB: 71,6-91,6). Ekki reyndist marktækur munur á heildarlifun rannsóknarhópsins samanborið við samanburðarþýðið (p=0,135, log-rank próf). ÁLYKTUN Árangur míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka er sambærilegur við árangur á stærri hjartaskurðdeildum erlendis. Almennt farnast þessum sjúklingum ágætlega til lengri tíma þrátt fyrir að snemmkomnir fylgikvillar séu tíðir. OBJECTIVES: Degenerative mitral valve disease is the most common indication for mitral valve repair in the Western world. The aim of ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Leka ENVELOPE(11.709,11.709,65.089,65.089) Meier ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) Læknablaðið 107 o6 279 286
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Female
Heart Valve Prosthesis Implantation/adverse effects
Humans
Iceland/epidemiology
Male
Middle Aged
Mitral Valve/diagnostic imaging
Mitral Valve Annuloplasty/adverse effects
Mitral Valve Insufficiency/diagnostic imaging
Postoperative Complications/etiology
Reoperation
Retrospective Studies
Treatment Outcome
Hjartaaðgerðir
Hjartalokur
Mitral Valve
Thoracic Surgical Procedures
spellingShingle Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Female
Heart Valve Prosthesis Implantation/adverse effects
Humans
Iceland/epidemiology
Male
Middle Aged
Mitral Valve/diagnostic imaging
Mitral Valve Annuloplasty/adverse effects
Mitral Valve Insufficiency/diagnostic imaging
Postoperative Complications/etiology
Reoperation
Retrospective Studies
Treatment Outcome
Hjartaaðgerðir
Hjartalokur
Mitral Valve
Thoracic Surgical Procedures
Steinþórsson, Árni Steinn
Johnsen, Árni
Sigurðsson, Martin Ingi
Ragnarsson, Sigurdur
Guðbjartsson, Tómas
Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi
topic_facet Svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði
Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði
Female
Heart Valve Prosthesis Implantation/adverse effects
Humans
Iceland/epidemiology
Male
Middle Aged
Mitral Valve/diagnostic imaging
Mitral Valve Annuloplasty/adverse effects
Mitral Valve Insufficiency/diagnostic imaging
Postoperative Complications/etiology
Reoperation
Retrospective Studies
Treatment Outcome
Hjartaaðgerðir
Hjartalokur
Mitral Valve
Thoracic Surgical Procedures
description Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var afturskyggn og náði til 101 sjúklings (meðalaldur 57,7 ár, 80,2% karlar) sem gengust undir míturlokuviðgerð vegna hrörnunartengds leka á Landspítala 2004-2018. Skráðar voru ábendingar fyrir aðgerð, niðurstöður hjartaómunar fyrir aðgerð og aðgerðartengdir þættir. Snemmkomnir (<30 daga) og síðkomnir fylgikvillar voru skráðir og reiknuð 30 daga dánartíðni. Langtímalifun og MACCE (major adverse cardiac and cerebrovascular event) frí lifun var áætluð með aðferð Kaplan-Meier og borin saman við almennt þýði af sama kyni og aldri. Miðgildi eftirfylgdartíma var 83 mánuðir. NIÐURSTÖÐUR Að meðaltali voru gerðar 6,7 (bil 1-14) míturlokuviðgerðir árlega og fengu 99% sjúklinga gervihring. Brottnám á aftara blaði var framkvæmt í 82,2% tilfella og Gore-Tex® gervistög notuð hjá 64,4% sjúklinga. Alvarlegir fylgikvillar greindust hjá 28,7% sjúklinga, algengastir voru hjartadrep tengt aðgerð (11,9%) og enduraðgerð vegna blæðingar (8,9%). Þrjátíu daga dánarhlutfall var 2%, miðgildi dvalar á gjörgæslu einn dagur og heildarlegutími 8 dagar. Einn sjúklingur þurfti enduraðgerð síðar vegna endurtekins míturlokuleka. Fimm ára lifun eftir aðgerð var 93,5% (95%-ÖB: 88,6-98,7) og 10 ára lifun 85,3% (95%-ÖB: 76,6-94,9). Fimm ára MACCE-frí lifun var 91,1% (95%-ÖB: 85,3-97,2) og eftir 10 ár 81,0% (95%-ÖB: 71,6-91,6). Ekki reyndist marktækur munur á heildarlifun rannsóknarhópsins samanborið við samanburðarþýðið (p=0,135, log-rank próf). ÁLYKTUN Árangur míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka er sambærilegur við árangur á stærri hjartaskurðdeildum erlendis. Almennt farnast þessum sjúklingum ágætlega til lengri tíma þrátt fyrir að snemmkomnir fylgikvillar séu tíðir. OBJECTIVES: Degenerative mitral valve disease is the most common indication for mitral valve repair in the Western world. The aim of ...
author2 Skurðstofur og gjörgæsla
Læknadeild
Hjarta- og æðaþjónusta
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Steinþórsson, Árni Steinn
Johnsen, Árni
Sigurðsson, Martin Ingi
Ragnarsson, Sigurdur
Guðbjartsson, Tómas
author_facet Steinþórsson, Árni Steinn
Johnsen, Árni
Sigurðsson, Martin Ingi
Ragnarsson, Sigurdur
Guðbjartsson, Tómas
author_sort Steinþórsson, Árni Steinn
title Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi
title_short Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi
title_full Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi
title_fullStr Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi
title_full_unstemmed Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi
title_sort langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á íslandi
publishDate 2021
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3570
https://doi.org/10.17992/lbl.2021.06.639
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(11.709,11.709,65.089,65.089)
ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633)
geographic Gerðar
Hjarta
Leka
Meier
geographic_facet Gerðar
Hjarta
Leka
Meier
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 107(6)
Steinþórsson , Á S , Johnsen , Á , Sigurðsson , M I , Ragnarsson , S & Guðbjartsson , T 2021 , ' Langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi ' , Læknablaðið , bind. 107 , nr. 6 , bls. 279-286 . https://doi.org/10.17992/lbl.2021.06.639
0023-7213
63495128
647c20d3-3a1e-4461-9786-059290199629
34057075
85107239003
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3570
doi:10.17992/lbl.2021.06.639
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/357010.17992/lbl.2021.06.639
container_title Læknablaðið
container_volume 107
container_issue o6
container_start_page 279
op_container_end_page 286
_version_ 1795669401411780608