Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu

Publisher Copyright: © 2020 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfja...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Petursdottir, Astridur, Gunnarsson, Örvar, Valsdóttir, Elsa Björk
Other Authors: Krabbameinsþjónusta, Þverfræðilegt framhaldsnám, Önnur svið, Læknadeild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3550
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.0708.590
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3550
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3550 2023-11-12T04:19:39+01:00 Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu Outcome of Icelandic patients undergoing cytoreductive surgery and hyperthermic intraperitoneal chemotherapy (CRS-HIPEC) abroad Petursdottir, Astridur Gunnarsson, Örvar Valsdóttir, Elsa Björk Krabbameinsþjónusta Þverfræðilegt framhaldsnám Önnur svið Læknadeild Landspítali 2020-07 5 1039567 344-348 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3550 https://doi.org/10.17992/lbl.2020.0708.590 is ice Læknablaðið; 106(7) http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85087418898&partnerID=8YFLogxK Petursdottir , A , Gunnarsson , Ö & Valsdóttir , E B 2020 , ' Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu ' , Læknablaðið , bind. 106 , nr. 7 , bls. 344-348 . https://doi.org/10.17992/lbl.2020.0708.590 0023-7213 63077498 ea82897c-7a3a-4097-a476-437d371faf7e 32608356 85087418898 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3550 doi:10.17992/lbl.2020.0708.590 info:eu-repo/semantics/openAccess Krabbameinslæknisfræði Skurðlæknisfræði brjósta innkirtla og meltingarfæra Adult Aged Appendiceal Neoplasms/mortality Colonic Neoplasms/mortality Cytoreduction Surgical Procedures/adverse effects Disease-Free Survival Female Humans Hyperthermic Intraperitoneal Chemotherapy/adverse effects Iceland Male Medical Tourism Middle Aged Patient Safety Peritoneal Neoplasms/mortality Postoperative Complications/etiology Retrospective Studies Risk Assessment Risk Factors Time Factors Appendiceal cancer Carcinomatosis Colon Cancer CRS-HIPEC surgery Læknisfræði (allt) /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2020 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/355010.17992/lbl.2020.0708.590 2023-11-01T23:55:22Z Publisher Copyright: © 2020 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án skurðaðgerðar. Einn meðferðarmöguleikinn felst í æxlisminnkandi skurðmeðferð og lyfjameðferð innan kviðarhols og hefur verið sýnt fram á að þessi meðferð getur bætt horfur valinna sjúklinga. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna afdrif sjúklinga sem farið hafa frá Íslandi í þessa meðferð erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum íslenskum sjúklingum sem gengust undir CRS-HIPEC-aðgerð erlendis á árunum 2008-2017. Upplýsingum var safnað frá Siglinganefnd Sjúkratrygginga Íslands og úr sjúkraskýrsl­um Landspítala. NIÐURSTÖÐUR Alls hafa 11 einstaklingar gengist undir CRS-HIPEC-meðferð eftir upphaflega meðferð á Landspítala. Allar aðgerðirnar voru framkvæmdar í Bandaríkjunum af sama skurðlækni. Hópurinn telur 10 konur og einn karl og var meðalaldur 53 ár. Orsök krabbameinagers var illkynja mein í botnlanga hjá 7 sjúklingum (67%) og illkynja mein í ristli hjá þremur sjúklingum (27%). Einn sjúklingur var með illkynja frummein í lífhimnu, iðraþekjuæxli. Þrír sjúklingar (27%) fengu fylgikvilla innan 30 daga frá aðgerð, tveir fengu sýkingu og einn garnatengingarleka. Einn sjúklingur fékk síðkominn fylgikvilla í formi þrenginga í görn og síðar fistilmyndunar. Fimm sjúklingar hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms en meðaltími eftirfylgdar eru 44 mánuðir. Af 11 sjúklingum eru 10 enn á lífi. Fimm manns hafa greinst með endurkomu krabbameins. ÁLYKTANIR Íslenskum sjúklingum sem gengist hafa undir CRS-HIPEC-aðgerð hefur í flestum tilvikum vegnað vel og lifun er sambærileg við erlendar rannsóknarniðurstöður. Helmingur sjúklinganna sem enn eru á lífi hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms. Horfur eru talsvert betri en þær voru áður en til þessarar meðferðar kom og því er ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Læknablaðið 2020 0708 344 348
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Krabbameinslæknisfræði
Skurðlæknisfræði brjósta
innkirtla og meltingarfæra
Adult
Aged
Appendiceal Neoplasms/mortality
Colonic Neoplasms/mortality
Cytoreduction Surgical Procedures/adverse effects
Disease-Free Survival
Female
Humans
Hyperthermic Intraperitoneal Chemotherapy/adverse effects
Iceland
Male
Medical Tourism
Middle Aged
Patient Safety
Peritoneal Neoplasms/mortality
Postoperative Complications/etiology
Retrospective Studies
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Appendiceal cancer
Carcinomatosis
Colon Cancer
CRS-HIPEC
surgery
Læknisfræði (allt)
spellingShingle Krabbameinslæknisfræði
Skurðlæknisfræði brjósta
innkirtla og meltingarfæra
Adult
Aged
Appendiceal Neoplasms/mortality
Colonic Neoplasms/mortality
Cytoreduction Surgical Procedures/adverse effects
Disease-Free Survival
Female
Humans
Hyperthermic Intraperitoneal Chemotherapy/adverse effects
Iceland
Male
Medical Tourism
Middle Aged
Patient Safety
Peritoneal Neoplasms/mortality
Postoperative Complications/etiology
Retrospective Studies
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Appendiceal cancer
Carcinomatosis
Colon Cancer
CRS-HIPEC
surgery
Læknisfræði (allt)
Petursdottir, Astridur
Gunnarsson, Örvar
Valsdóttir, Elsa Björk
Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
topic_facet Krabbameinslæknisfræði
Skurðlæknisfræði brjósta
innkirtla og meltingarfæra
Adult
Aged
Appendiceal Neoplasms/mortality
Colonic Neoplasms/mortality
Cytoreduction Surgical Procedures/adverse effects
Disease-Free Survival
Female
Humans
Hyperthermic Intraperitoneal Chemotherapy/adverse effects
Iceland
Male
Medical Tourism
Middle Aged
Patient Safety
Peritoneal Neoplasms/mortality
Postoperative Complications/etiology
Retrospective Studies
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Appendiceal cancer
Carcinomatosis
Colon Cancer
CRS-HIPEC
surgery
Læknisfræði (allt)
description Publisher Copyright: © 2020 Laeknafelag Islands. All rights reserved. INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án skurðaðgerðar. Einn meðferðarmöguleikinn felst í æxlisminnkandi skurðmeðferð og lyfjameðferð innan kviðarhols og hefur verið sýnt fram á að þessi meðferð getur bætt horfur valinna sjúklinga. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna afdrif sjúklinga sem farið hafa frá Íslandi í þessa meðferð erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum íslenskum sjúklingum sem gengust undir CRS-HIPEC-aðgerð erlendis á árunum 2008-2017. Upplýsingum var safnað frá Siglinganefnd Sjúkratrygginga Íslands og úr sjúkraskýrsl­um Landspítala. NIÐURSTÖÐUR Alls hafa 11 einstaklingar gengist undir CRS-HIPEC-meðferð eftir upphaflega meðferð á Landspítala. Allar aðgerðirnar voru framkvæmdar í Bandaríkjunum af sama skurðlækni. Hópurinn telur 10 konur og einn karl og var meðalaldur 53 ár. Orsök krabbameinagers var illkynja mein í botnlanga hjá 7 sjúklingum (67%) og illkynja mein í ristli hjá þremur sjúklingum (27%). Einn sjúklingur var með illkynja frummein í lífhimnu, iðraþekjuæxli. Þrír sjúklingar (27%) fengu fylgikvilla innan 30 daga frá aðgerð, tveir fengu sýkingu og einn garnatengingarleka. Einn sjúklingur fékk síðkominn fylgikvilla í formi þrenginga í görn og síðar fistilmyndunar. Fimm sjúklingar hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms en meðaltími eftirfylgdar eru 44 mánuðir. Af 11 sjúklingum eru 10 enn á lífi. Fimm manns hafa greinst með endurkomu krabbameins. ÁLYKTANIR Íslenskum sjúklingum sem gengist hafa undir CRS-HIPEC-aðgerð hefur í flestum tilvikum vegnað vel og lifun er sambærileg við erlendar rannsóknarniðurstöður. Helmingur sjúklinganna sem enn eru á lífi hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms. Horfur eru talsvert betri en þær voru áður en til þessarar meðferðar kom og því er ...
author2 Krabbameinsþjónusta
Þverfræðilegt framhaldsnám
Önnur svið
Læknadeild
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Petursdottir, Astridur
Gunnarsson, Örvar
Valsdóttir, Elsa Björk
author_facet Petursdottir, Astridur
Gunnarsson, Örvar
Valsdóttir, Elsa Björk
author_sort Petursdottir, Astridur
title Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
title_short Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
title_full Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
title_fullStr Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
title_full_unstemmed Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
title_sort afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu
publishDate 2020
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3550
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.0708.590
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 106(7)
http://www.scopus.com/inward/record.url?scp=85087418898&partnerID=8YFLogxK
Petursdottir , A , Gunnarsson , Ö & Valsdóttir , E B 2020 , ' Afdrif þeirra sem gengist hafa undir æxlisminnkandi skurðaðgerð og hitaða lyfjameðferð innan lífhimnu ' , Læknablaðið , bind. 106 , nr. 7 , bls. 344-348 . https://doi.org/10.17992/lbl.2020.0708.590
0023-7213
63077498
ea82897c-7a3a-4097-a476-437d371faf7e
32608356
85087418898
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3550
doi:10.17992/lbl.2020.0708.590
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/355010.17992/lbl.2020.0708.590
container_title Læknablaðið
container_volume 2020
container_issue 0708
container_start_page 344
op_container_end_page 348
_version_ 1782336007046168576