Alvarleg gula hjá nýburum - nýgengi og áhættuþættir

INNGANGUR Nýburagula orsakast af auknu magni gallrauða í vefjum og blóði nýbura fyrstu dagana eftir fæðingu. Yfirleitt þarf ekki að meðhöndla nýburagulu en ef styrkur gallrauða í blóði verður of mikill getur hann valdið langvarandi heilaskaða. Vegna algengis nýburagulu er mikilvægt að meta áhættuþæt...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Bergmann, Asa Unnur, Þórkelsson, Þórður
Other Authors: Kvenna- og barnaþjónusta, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3543
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.03.473