Notkun ósæðardælu við kransæðahjáveituaðgerðir

INNGANGUR Ósæðardæla eykur blóðflæði um kransæðar í þanbili og auðveldar vinnu hjartans við að tæma sig í slagbili. Hún er einkum notuð við bráða hjartabilun, en í minnkandi mæli við hjartabilun eftir opnar hjartaskurðaðgerðir þar sem umdeilt er hvort notkun hennar bæti horfur sjúklinga. Tilgangur þ...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi, Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting, Heimisdóttir, Alexandra Aldís, Heidarsdottir, Sunna Run, Helgadóttir, Sólveig, Sigurðsson, Martin Ingi, Guðbjartsson, Tómas
Other Authors: Læknadeild, Skurðstofur og gjörgæsla, Hjarta- og æðaþjónusta, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3537
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.02.372