Upplifun barna af leikskóladvöl „Stundum er maður lengi í leikskólanum, en ekki alltaf“

Klukkan mótar skipulag á leikskólum en upplifun barna á tíma er ekki sú sama og fullorðinna. Markmið rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni var að leita eftir upplifun barna á dvalartíma sínum í leikskóla og varpa ljósi á hvaða þættir hafa áhrif þar á í þeim tilgangi að koma betur til móts við...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Hreinsdóttir, Anna Magnea, Dýrfjörð, Kristín
Other Authors: Deild kennslu- og menntunarfræði, Háskólinn á Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3337
https://doi.org/10.24270/netla.2021.12