„Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna

Þessi grein fjallar um starfendarannsókn sem framkvæmd var á einni deild í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu veturinn 2017‒2018. Alls tóku sjö starfsmenn þátt í þessum hluta rannsóknarinnar sem er hluti af stærri rannsóknarverkefni á vegum RannUng sem ber heitið Mat á námi og vellíðan barna og eru þátt...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk, Gústafsdóttir, Agnes
Other Authors: Deild kennslu- og menntunarfræði
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3328
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2020.6
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3328
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3328 2024-04-07T07:55:39+00:00 „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna “Most useful to see these things that you don’t usually see”Assessing learning and wellbeing of children with multicultural background Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk Gústafsdóttir, Agnes Deild kennslu- og menntunarfræði 2020-03-19 22 607262 1-22 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3328 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2020.6 is ice Netla; () Sigurðardóttir , I Ó & Gústafsdóttir , A 2020 , ' „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna ' , Netla , bls. 1-22 . https://doi.org/10.24270/serritnetla.2020.6 1670-0244 49918067 69ff5a1c-293b-4e8e-80ee-e35c7712ef3b ORCID: /0000-0002-1426-5179/work/111959815 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3328 doi:10.24270/serritnetla.2020.6 info:eu-repo/semantics/openAccess Leikskólar Starfendarannsóknir Fjölmenning Námsmat Námssögur Vellíðan Preschool Action research Multiculture Learning stories Assessment Learning Wellbeing Menntun /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2020 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/332810.24270/serritnetla.2020.6 2024-03-11T00:17:14Z Þessi grein fjallar um starfendarannsókn sem framkvæmd var á einni deild í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu veturinn 2017‒2018. Alls tóku sjö starfsmenn þátt í þessum hluta rannsóknarinnar sem er hluti af stærri rannsóknarverkefni á vegum RannUng sem ber heitið Mat á námi og vellíðan barna og eru þátttökuskólarnir fimm talsins. Markmið rannsóknarverkefnisins í heild var að þróa leiðir til þess að meta nám og vellíðan barna í hverjum leikskóla fyrir sig. Þátttakendur, í þeim leikskóla sem hér er fjallað um, völdu að nýta námssöguskráningar og ákváðu að skoða sérstaklega nám og vellíðan barna af erlendum uppruna. Áhersla var lögð á að fylgjast með og skrá breytingaferlið sem átti sér stað.Niðurstöðurnar benda til þess að námssöguskráningar geti nýst vel til þess að meta nám og vellíðan barna í leikskólum þar sem er fjölbreyttur barnahópur. Með námssöguskráningum lærði starfsfólk deildarinnar að lesa betur í margs konar tjáningu barna af erlendum uppruna sem gerði þeim kleift að hlusta betur eftir sjónarmiðum þessa barnahóps. Jafnframt sýna niðurstöðurnar að miklar hugarfarsbreytingar áttu sér stað hjá starfsfólkinu í gegnum ferli rannsóknarinnar. Þátttakan í starfendarannsókninni hafði áhrif á hugmyndir starfsfólksins um mat á námi og vellíðan barna og námssöguskráningarnar opnuðu augu þeirra fyrir styrkleikum og áhugasviði barnanna. Í gegnum ferli rannsóknarinnar urðu töluverðar breytingar á því hvað starfsfólkinu fannst mikilvægast að meta í leikskólastarfinu. Í lok rannsóknarinnar sá það mikilvægi þess að leggja áherslu á að meta þætti sem tengjast vellíðan barna betur en í upphafi. Þátttaka í rannsókninni virtist hafa meiri áhrif á hugmyndir leiðbeinenda um mat á námi og vellíðan barna en starfsmanna sem voru háskólamenntaðir. This article describes a collaborative action research project carried out in one preschool in a neighboring municipality of Reykjavík, as part of more extensive collaborative research conducted in five preschools. The aim of this study was to support participating preschool teachers and ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Opin vísindi (Iceland) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Reykjavík Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Leikskólar
Starfendarannsóknir
Fjölmenning
Námsmat
Námssögur
Vellíðan
Preschool
Action research
Multiculture
Learning stories
Assessment
Learning
Wellbeing
Menntun
spellingShingle Leikskólar
Starfendarannsóknir
Fjölmenning
Námsmat
Námssögur
Vellíðan
Preschool
Action research
Multiculture
Learning stories
Assessment
Learning
Wellbeing
Menntun
Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk
Gústafsdóttir, Agnes
„Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna
topic_facet Leikskólar
Starfendarannsóknir
Fjölmenning
Námsmat
Námssögur
Vellíðan
Preschool
Action research
Multiculture
Learning stories
Assessment
Learning
Wellbeing
Menntun
description Þessi grein fjallar um starfendarannsókn sem framkvæmd var á einni deild í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu veturinn 2017‒2018. Alls tóku sjö starfsmenn þátt í þessum hluta rannsóknarinnar sem er hluti af stærri rannsóknarverkefni á vegum RannUng sem ber heitið Mat á námi og vellíðan barna og eru þátttökuskólarnir fimm talsins. Markmið rannsóknarverkefnisins í heild var að þróa leiðir til þess að meta nám og vellíðan barna í hverjum leikskóla fyrir sig. Þátttakendur, í þeim leikskóla sem hér er fjallað um, völdu að nýta námssöguskráningar og ákváðu að skoða sérstaklega nám og vellíðan barna af erlendum uppruna. Áhersla var lögð á að fylgjast með og skrá breytingaferlið sem átti sér stað.Niðurstöðurnar benda til þess að námssöguskráningar geti nýst vel til þess að meta nám og vellíðan barna í leikskólum þar sem er fjölbreyttur barnahópur. Með námssöguskráningum lærði starfsfólk deildarinnar að lesa betur í margs konar tjáningu barna af erlendum uppruna sem gerði þeim kleift að hlusta betur eftir sjónarmiðum þessa barnahóps. Jafnframt sýna niðurstöðurnar að miklar hugarfarsbreytingar áttu sér stað hjá starfsfólkinu í gegnum ferli rannsóknarinnar. Þátttakan í starfendarannsókninni hafði áhrif á hugmyndir starfsfólksins um mat á námi og vellíðan barna og námssöguskráningarnar opnuðu augu þeirra fyrir styrkleikum og áhugasviði barnanna. Í gegnum ferli rannsóknarinnar urðu töluverðar breytingar á því hvað starfsfólkinu fannst mikilvægast að meta í leikskólastarfinu. Í lok rannsóknarinnar sá það mikilvægi þess að leggja áherslu á að meta þætti sem tengjast vellíðan barna betur en í upphafi. Þátttaka í rannsókninni virtist hafa meiri áhrif á hugmyndir leiðbeinenda um mat á námi og vellíðan barna en starfsmanna sem voru háskólamenntaðir. This article describes a collaborative action research project carried out in one preschool in a neighboring municipality of Reykjavík, as part of more extensive collaborative research conducted in five preschools. The aim of this study was to support participating preschool teachers and ...
author2 Deild kennslu- og menntunarfræði
format Article in Journal/Newspaper
author Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk
Gústafsdóttir, Agnes
author_facet Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk
Gústafsdóttir, Agnes
author_sort Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk
title „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna
title_short „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna
title_full „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna
title_fullStr „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna
title_full_unstemmed „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna
title_sort „gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna
publishDate 2020
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3328
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2020.6
long_lat ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
geographic Maður
Reykjavík
geographic_facet Maður
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation Netla; ()
Sigurðardóttir , I Ó & Gústafsdóttir , A 2020 , ' „Gagnlegast að sjá þessa hluti sem maður sér ekki venjulega“ : Starfendarannsókn um mat á námi og vellíðan leikskólabarna af erlendum uppruna ' , Netla , bls. 1-22 . https://doi.org/10.24270/serritnetla.2020.6
1670-0244
49918067
69ff5a1c-293b-4e8e-80ee-e35c7712ef3b
ORCID: /0000-0002-1426-5179/work/111959815
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3328
doi:10.24270/serritnetla.2020.6
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/332810.24270/serritnetla.2020.6
container_title Netla
_version_ 1795672928061227008