Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012

Inngangur: Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á eitrunum á Íslandi frá 2001-2002 leita flestir sem þarfnast meðferðar vegna eitrunar á bráðamóttökur Landspítala. Markmið rannsóknarinnar var að afla áreiðanlegra upplýsinga um bráðar eitranir sem koma til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala og bera nið...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Guðjónsdóttir, Guðborg Auður, Þórðardóttir, Anna María, Kristinsson, Jakob
Other Authors: Lyfjafræðideild (HÍ), Faculty of Pharmaceutical Sciences (UI), Heilbrigðisvísindasvið (HÍ), School of Health Sciences (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association 2017
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/330
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.06.140
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/330
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/330 2024-09-09T19:46:57+00:00 Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012 A prospective study on acute poisonings presenting to the Emergency Department at Landspitali University Hospital in Iceland 2012 Guðjónsdóttir, Guðborg Auður, Þórðardóttir, Anna María Kristinsson, Jakob Lyfjafræðideild (HÍ) Faculty of Pharmaceutical Sciences (UI) Heilbrigðisvísindasvið (HÍ) School of Health Sciences (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2017-06-06 275-280 https://hdl.handle.net/20.500.11815/330 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.06.140 is ice Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association Læknablaðið;103(06) http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/06/nr/6443 Guðborg Auður Guðjónsdóttir, Anna María Þórðardóttir, Jakob Kristinsson. (2017). Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012, 103(06), 275-280. doi:10.17992/lbl.2017.06.140 0023-7213 1670-4959 (eISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/330 The Icelandic Medical Journal doi:10.17992/lbl.2017.06.140 info:eu-repo/semantics/openAccess Eiturefnafræði Faraldsfræði Rannsóknir info:eu-repo/semantics/article 2017 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/33010.17992/lbl.2017.06.140 2024-07-09T03:01:56Z Inngangur: Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á eitrunum á Íslandi frá 2001-2002 leita flestir sem þarfnast meðferðar vegna eitrunar á bráðamóttökur Landspítala. Markmið rannsóknarinnar var að afla áreiðanlegra upplýsinga um bráðar eitranir sem koma til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala og bera niðurstöður saman við fyrri rannsókn. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var framskyggn og rannsóknartímabilið eitt ár, frá 1. janúar til 31. desember 2012. Gögnum var safnað um allar eitranir vegna efna og lyfja sem komu á bráðamóttöku í Fossvogi, bráðamóttöku barna og Hjartagátt. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu voru 977 komur á bráðamóttökur Landspítala vegna eitrana. Konur voru 57% hópsins og karlar 43%. Aldursbilið var frá tveggja mánaða upp í 96 ára og meira en helmingur sjúklinganna var yngri en 30 ára. Meirihluti eitrananna varð á heimilum og oftast var um inntöku að ræða. Sjálfsvígstilraunir og misnotkun voru algengustu ástæður eitrunar (66%). Í 76% allra eitrananna komu lyf og/ eða áfengi við sögu. Eitranir vegna annarra efna voru oftast óhappaeitranir og 35% þeirra voru vinnutengdar. Meirihluti sjúklinga (80%) var útskrifaður af bráðamóttöku eftir skoðun og meðferð, 20% voru lagðir inn á aðrar deildir, þar af var 21% hópsins lagður inn á gjörgæsludeild. Tveir sjúklingar létust (0,2%). Ályktun: Tíðni koma vegna eitrana á bráðamóttökurnar var hærri nú en í fyrri rannsókn, en munurinn var ekki marktækur. Konur voru fleiri en karlar og stærsti hópurinn var ungt fólk. Misnotkun og sjálfsvígstilraunir voru algengustu ástæður eitrana. Algengustu eitrunarvaldar voru lyf og áfengi. Meirihluti sjúklinga fékk meðferð á bráðamóttöku og útskrifaðist heim. Dánartíðni var lág. Introduction: The purpose of the study was to assess the incidence and type of toxic exposures presenting to the Emergency Department (ED) at Landspitali University Hospital in Iceland over one year and compare the results to another study performed eleven years before. Methods: The study was prospective and included all visits due to acute ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Læknablaðið 2017 06 275 280
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Eiturefnafræði
Faraldsfræði
Rannsóknir
spellingShingle Eiturefnafræði
Faraldsfræði
Rannsóknir
Guðjónsdóttir, Guðborg Auður,
Þórðardóttir, Anna María
Kristinsson, Jakob
Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012
topic_facet Eiturefnafræði
Faraldsfræði
Rannsóknir
description Inngangur: Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á eitrunum á Íslandi frá 2001-2002 leita flestir sem þarfnast meðferðar vegna eitrunar á bráðamóttökur Landspítala. Markmið rannsóknarinnar var að afla áreiðanlegra upplýsinga um bráðar eitranir sem koma til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala og bera niðurstöður saman við fyrri rannsókn. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var framskyggn og rannsóknartímabilið eitt ár, frá 1. janúar til 31. desember 2012. Gögnum var safnað um allar eitranir vegna efna og lyfja sem komu á bráðamóttöku í Fossvogi, bráðamóttöku barna og Hjartagátt. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu voru 977 komur á bráðamóttökur Landspítala vegna eitrana. Konur voru 57% hópsins og karlar 43%. Aldursbilið var frá tveggja mánaða upp í 96 ára og meira en helmingur sjúklinganna var yngri en 30 ára. Meirihluti eitrananna varð á heimilum og oftast var um inntöku að ræða. Sjálfsvígstilraunir og misnotkun voru algengustu ástæður eitrunar (66%). Í 76% allra eitrananna komu lyf og/ eða áfengi við sögu. Eitranir vegna annarra efna voru oftast óhappaeitranir og 35% þeirra voru vinnutengdar. Meirihluti sjúklinga (80%) var útskrifaður af bráðamóttöku eftir skoðun og meðferð, 20% voru lagðir inn á aðrar deildir, þar af var 21% hópsins lagður inn á gjörgæsludeild. Tveir sjúklingar létust (0,2%). Ályktun: Tíðni koma vegna eitrana á bráðamóttökurnar var hærri nú en í fyrri rannsókn, en munurinn var ekki marktækur. Konur voru fleiri en karlar og stærsti hópurinn var ungt fólk. Misnotkun og sjálfsvígstilraunir voru algengustu ástæður eitrana. Algengustu eitrunarvaldar voru lyf og áfengi. Meirihluti sjúklinga fékk meðferð á bráðamóttöku og útskrifaðist heim. Dánartíðni var lág. Introduction: The purpose of the study was to assess the incidence and type of toxic exposures presenting to the Emergency Department (ED) at Landspitali University Hospital in Iceland over one year and compare the results to another study performed eleven years before. Methods: The study was prospective and included all visits due to acute ...
author2 Lyfjafræðideild (HÍ)
Faculty of Pharmaceutical Sciences (UI)
Heilbrigðisvísindasvið (HÍ)
School of Health Sciences (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Guðjónsdóttir, Guðborg Auður,
Þórðardóttir, Anna María
Kristinsson, Jakob
author_facet Guðjónsdóttir, Guðborg Auður,
Þórðardóttir, Anna María
Kristinsson, Jakob
author_sort Guðjónsdóttir, Guðborg Auður,
title Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012
title_short Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012
title_full Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012
title_fullStr Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012
title_full_unstemmed Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012
title_sort framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum landspítala 2012
publisher Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association
publishDate 2017
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/330
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.06.140
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið;103(06)
http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/06/nr/6443
Guðborg Auður Guðjónsdóttir, Anna María Þórðardóttir, Jakob Kristinsson. (2017). Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012, 103(06), 275-280. doi:10.17992/lbl.2017.06.140
0023-7213
1670-4959 (eISSN)
https://hdl.handle.net/20.500.11815/330
The Icelandic Medical Journal
doi:10.17992/lbl.2017.06.140
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/33010.17992/lbl.2017.06.140
container_title Læknablaðið
container_volume 2017
container_issue 06
container_start_page 275
op_container_end_page 280
_version_ 1809916432764370944