Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin

Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af þremur í þróunarverkefni þriggja grunnskóla í Reykja...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Jónsdóttir, Svanborg R., Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf, Jónsdóttir, Svala, Pétursdóttir, Svava, Hjartarson, Torfi
Other Authors: Deild kennslu- og menntunarfræði, Deild faggreinakennslu
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3166
https://doi.org/10.24270/netla.2021.9
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3166
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3166 2024-04-07T07:55:39+00:00 Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin Implementation of makerspaces in three Icelandic compulsory schools: Praxis and pedagogy, the first steps Jónsdóttir, Svanborg R. Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf Jónsdóttir, Svala Pétursdóttir, Svava Hjartarson, Torfi Deild kennslu- og menntunarfræði Deild faggreinakennslu 2021-09-21 1595079 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3166 https://doi.org/10.24270/netla.2021.9 is ice Netla; () https://doi.org/10.24270/netla.2021.9 Jónsdóttir , S R , Kjartansdóttir , S H , Jónsdóttir , S , Pétursdóttir , S & Hjartarson , T 2021 , ' Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin ' , Netla . https://doi.org/10.24270/netla.2021.9 1670-0244 47805931 8a020aad-6377-47a3-acf7-e639efc99116 ORCID: /0000-0001-6817-5462/work/100280449 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3166 doi:10.24270/netla.2021.9 info:eu-repo/semantics/openAccess Sköpun Sköpunarsmiðjur Kennslufræði Stafræn tækni Þróunarverkefni Skólaþróun Creativity Makerspaces Emancipatory pedagogy Digital technology School development Coherence Educamps /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2021 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/316610.24270/netla.2021.9 2024-03-11T00:17:14Z Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af þremur í þróunarverkefni þriggja grunnskóla í Reykjavík um sköpunar- og tæknismiðjur (e. makerspaces). Hún á að auka skilning á hvað þarf til að nýsköpun og hönnun í anda sköpunarsmiðja skjóti rótum í starfi grunnskóla og á hvaða uppeldis- og kennslufræði þar er byggt. Leitast er við að greina hvað helst einkenndi og hafði áhrif á innleiðingu tæknilausna, nemendavinnu og kennsluhátta í þeim anda. Byggt er á eigindlegri nálgun og reynt að fá innsýn í reynslu fólks, viðhorf og hugsun í verkefninu. Rannsóknargögn samanstanda af vettvangsathugunum, viðtölum við skólastjórnendur, verkefnisstjóra og teymi kennara í skólunum þremur, auk styrkumsóknar, upplýsingavefs og síðu Facebook--hóps. Lýst er hvernig margir þættir spila saman og takast á við framgang verkefnisins ásamt tilraunum kennara á þeim grunni. Ekki síst er athygli beint að hugmyndum um kennslu og eflandi kennslufræði sem þar birtast eða búa að baki. Viðhorf og stuðningur skólastjórnenda, starf verkefnisstjóranna, viðhorf, reynsla og færni kennara, skilningur á verkefninu og mikilvægi þess, skipulag stundaskrár, samtal og samstaða eru þættir sem virðast skipta máli í innleiðingunni en einnig sérstaða einstakra skóla auk hefðar fyrir þemanámi þvert á greinasvið, teymiskennslu og skapandi starfi. Mörg uppbyggileg skref voru stigin á þessu fyrsta ári sem þarf að fylgja eftir með virku samtali og samvirkni þessara þátta. In the past few decades we have seen huge technological advancements, demographic shifts, economic expansion and profound cultural changes. The generations now growing up have been immersed in digital technology from their birth. We do, in our modern contemporary society, need a shift in education towards teaching and learning, where students are more active and creative participants, having the ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Opin vísindi (Iceland) Reykjavík Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Sköpun
Sköpunarsmiðjur
Kennslufræði
Stafræn tækni
Þróunarverkefni
Skólaþróun
Creativity
Makerspaces
Emancipatory pedagogy
Digital technology
School development
Coherence
Educamps
spellingShingle Sköpun
Sköpunarsmiðjur
Kennslufræði
Stafræn tækni
Þróunarverkefni
Skólaþróun
Creativity
Makerspaces
Emancipatory pedagogy
Digital technology
School development
Coherence
Educamps
Jónsdóttir, Svanborg R.
Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf
Jónsdóttir, Svala
Pétursdóttir, Svava
Hjartarson, Torfi
Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin
topic_facet Sköpun
Sköpunarsmiðjur
Kennslufræði
Stafræn tækni
Þróunarverkefni
Skólaþróun
Creativity
Makerspaces
Emancipatory pedagogy
Digital technology
School development
Coherence
Educamps
description Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af þremur í þróunarverkefni þriggja grunnskóla í Reykjavík um sköpunar- og tæknismiðjur (e. makerspaces). Hún á að auka skilning á hvað þarf til að nýsköpun og hönnun í anda sköpunarsmiðja skjóti rótum í starfi grunnskóla og á hvaða uppeldis- og kennslufræði þar er byggt. Leitast er við að greina hvað helst einkenndi og hafði áhrif á innleiðingu tæknilausna, nemendavinnu og kennsluhátta í þeim anda. Byggt er á eigindlegri nálgun og reynt að fá innsýn í reynslu fólks, viðhorf og hugsun í verkefninu. Rannsóknargögn samanstanda af vettvangsathugunum, viðtölum við skólastjórnendur, verkefnisstjóra og teymi kennara í skólunum þremur, auk styrkumsóknar, upplýsingavefs og síðu Facebook--hóps. Lýst er hvernig margir þættir spila saman og takast á við framgang verkefnisins ásamt tilraunum kennara á þeim grunni. Ekki síst er athygli beint að hugmyndum um kennslu og eflandi kennslufræði sem þar birtast eða búa að baki. Viðhorf og stuðningur skólastjórnenda, starf verkefnisstjóranna, viðhorf, reynsla og færni kennara, skilningur á verkefninu og mikilvægi þess, skipulag stundaskrár, samtal og samstaða eru þættir sem virðast skipta máli í innleiðingunni en einnig sérstaða einstakra skóla auk hefðar fyrir þemanámi þvert á greinasvið, teymiskennslu og skapandi starfi. Mörg uppbyggileg skref voru stigin á þessu fyrsta ári sem þarf að fylgja eftir með virku samtali og samvirkni þessara þátta. In the past few decades we have seen huge technological advancements, demographic shifts, economic expansion and profound cultural changes. The generations now growing up have been immersed in digital technology from their birth. We do, in our modern contemporary society, need a shift in education towards teaching and learning, where students are more active and creative participants, having the ...
author2 Deild kennslu- og menntunarfræði
Deild faggreinakennslu
format Article in Journal/Newspaper
author Jónsdóttir, Svanborg R.
Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf
Jónsdóttir, Svala
Pétursdóttir, Svava
Hjartarson, Torfi
author_facet Jónsdóttir, Svanborg R.
Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf
Jónsdóttir, Svala
Pétursdóttir, Svava
Hjartarson, Torfi
author_sort Jónsdóttir, Svanborg R.
title Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin
title_short Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin
title_full Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin
title_fullStr Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin
title_full_unstemmed Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin
title_sort sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin
publishDate 2021
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3166
https://doi.org/10.24270/netla.2021.9
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation Netla; ()
https://doi.org/10.24270/netla.2021.9
Jónsdóttir , S R , Kjartansdóttir , S H , Jónsdóttir , S , Pétursdóttir , S & Hjartarson , T 2021 , ' Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin ' , Netla . https://doi.org/10.24270/netla.2021.9
1670-0244
47805931
8a020aad-6377-47a3-acf7-e639efc99116
ORCID: /0000-0001-6817-5462/work/100280449
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3166
doi:10.24270/netla.2021.9
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/316610.24270/netla.2021.9
container_title Netla
_version_ 1795672928261505024