Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla

Frá síðustu aldamótum hefur íslenskt samfélag tekið hröðum breytingum og hefur hlutfall íbúa sem teljast innflytjendur aukist úr 2,6% árið 2000 í 15% árið 2020 (Hagstofa Íslands, e.d.). Markmið rannsóknarinnar sem hér er greint frá var að öðlast skilning á upplifun, samskiptum og félagslegri þátttök...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Tímarit um uppeldi og menntun
Main Authors: Gunnþórsdóttir, Hermína, Aradottir, Lilja Ros
Other Authors: Faculty of Education and Diversity, School of Humanities
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2879
https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2879
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2879 2023-05-15T16:50:19+02:00 Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla Gunnþórsdóttir, Hermína Aradottir, Lilja Ros Faculty of Education and Diversity School of Humanities 2021 20 51-70 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2879 https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3 en eng Tímarit um uppeldi og menntun; 30(1) Gunnþórsdóttir , H & Aradottir , L R 2021 , ' Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla ' , Tímarit um uppeldi og menntun , vol. 30 , no. 1 , pp. 51-70 . https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3 2298-8394 PURE: 45193173 PURE UUID: 69afd03b-08f0-49bd-947b-e373008be66f WOS: 000669998100003 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2879 https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3 info:eu-repo/semantics/openAccess Grunnskólanemar Innflytjendur Fjölmenning Fjöltyngi Móðurmál Students Foreign background Iceland Elementary schools /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2021 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/2879 https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3 2022-11-18T06:52:16Z Frá síðustu aldamótum hefur íslenskt samfélag tekið hröðum breytingum og hefur hlutfall íbúa sem teljast innflytjendur aukist úr 2,6% árið 2000 í 15% árið 2020 (Hagstofa Íslands, e.d.). Markmið rannsóknarinnar sem hér er greint frá var að öðlast skilning á upplifun, samskiptum og félagslegri þátttöku nemenda af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum með það að leiðarljósi að koma betur til móts við náms- og félagslegar þarfir þessa nemendahóps. Tekin voru viðtöl við átta grunnskólanemendur af erlendum uppruna í 6., 7., 9. og 10. bekk í einum skóla á landsbyggðinni. Leitast var við að skilja hvernig skólinn mætti þörfum þeirra og á hvaða hátt hann styddi nemendur í daglegu lífi ásamt því að skoða hvernig tengslum þeirra við aðra nemendur skólans af íslenskum uppruna væri háttað. Fjallað verður um niðurstöður rannsóknarinnar út frá eftirfarandi þemum: móðurmál og mikilvægi þess; að upplifa sig öðruvísi; stuðningur í námi; samskipti og félagsleg þátttaka. Lærdómur rannsóknarinnar fyrir skólastarf er meðal annars sá að til að þessi nemendahópur fái betur notið sín og styrkleika sinna er mikilvægt að skólinn hafi frumkvæði að því að skilja og greina þarfir nemendanna. Peer reviewed Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Tímarit um uppeldi og menntun 30 1 51 70
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language English
topic Grunnskólanemar
Innflytjendur
Fjölmenning
Fjöltyngi
Móðurmál
Students
Foreign background
Iceland
Elementary schools
spellingShingle Grunnskólanemar
Innflytjendur
Fjölmenning
Fjöltyngi
Móðurmál
Students
Foreign background
Iceland
Elementary schools
Gunnþórsdóttir, Hermína
Aradottir, Lilja Ros
Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla
topic_facet Grunnskólanemar
Innflytjendur
Fjölmenning
Fjöltyngi
Móðurmál
Students
Foreign background
Iceland
Elementary schools
description Frá síðustu aldamótum hefur íslenskt samfélag tekið hröðum breytingum og hefur hlutfall íbúa sem teljast innflytjendur aukist úr 2,6% árið 2000 í 15% árið 2020 (Hagstofa Íslands, e.d.). Markmið rannsóknarinnar sem hér er greint frá var að öðlast skilning á upplifun, samskiptum og félagslegri þátttöku nemenda af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum með það að leiðarljósi að koma betur til móts við náms- og félagslegar þarfir þessa nemendahóps. Tekin voru viðtöl við átta grunnskólanemendur af erlendum uppruna í 6., 7., 9. og 10. bekk í einum skóla á landsbyggðinni. Leitast var við að skilja hvernig skólinn mætti þörfum þeirra og á hvaða hátt hann styddi nemendur í daglegu lífi ásamt því að skoða hvernig tengslum þeirra við aðra nemendur skólans af íslenskum uppruna væri háttað. Fjallað verður um niðurstöður rannsóknarinnar út frá eftirfarandi þemum: móðurmál og mikilvægi þess; að upplifa sig öðruvísi; stuðningur í námi; samskipti og félagsleg þátttaka. Lærdómur rannsóknarinnar fyrir skólastarf er meðal annars sá að til að þessi nemendahópur fái betur notið sín og styrkleika sinna er mikilvægt að skólinn hafi frumkvæði að því að skilja og greina þarfir nemendanna. Peer reviewed
author2 Faculty of Education and Diversity
School of Humanities
format Article in Journal/Newspaper
author Gunnþórsdóttir, Hermína
Aradottir, Lilja Ros
author_facet Gunnþórsdóttir, Hermína
Aradottir, Lilja Ros
author_sort Gunnþórsdóttir, Hermína
title Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla
title_short Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla
title_full Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla
title_fullStr Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla
title_full_unstemmed Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla
title_sort þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla
publishDate 2021
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2879
https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Tímarit um uppeldi og menntun; 30(1)
Gunnþórsdóttir , H & Aradottir , L R 2021 , ' Þegar enginn er á móti er erfitt að vega salt : Reynsla nemenda af erlendum uppruna af íslenskum grunnskóla ' , Tímarit um uppeldi og menntun , vol. 30 , no. 1 , pp. 51-70 . https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3
2298-8394
PURE: 45193173
PURE UUID: 69afd03b-08f0-49bd-947b-e373008be66f
WOS: 000669998100003
https://hdl.handle.net/20.500.11815/2879
https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/2879
https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.3
container_title Tímarit um uppeldi og menntun
container_volume 30
container_issue 1
container_start_page 51
op_container_end_page 70
_version_ 1766040486703792128