Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum

Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og starfsánægju starfsfólks. Spurningakönnun var send...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Tímarit um uppeldi og menntun
Main Authors: Björnsdóttir, Sveinbjörg, Sigurðardóttir, Sigríður Margrét, Jóhannesdóttir, Anna Margrét
Other Authors: Kennaradeild
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2873
https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4