Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum

Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og starfsánægju starfsfólks. Spurningakönnun var send...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Tímarit um uppeldi og menntun
Main Authors: Björnsdóttir, Sveinbjörg, Sigurðardóttir, Sigríður Margrét, Jóhannesdóttir, Anna Margrét
Other Authors: Kennaradeild
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2873
https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2873
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2873 2024-04-07T07:53:28+00:00 Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum Professional learning communities and job satisfaction in Icelandic preschools Björnsdóttir, Sveinbjörg Sigurðardóttir, Sigríður Margrét Jóhannesdóttir, Anna Margrét Kennaradeild 2021-07-02 25 807521 71-95 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2873 https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4 is ice Tímarit um uppeldi og menntun; 30(1) https://ojs.hi.is/tuuom/article/download/3393/2056 Björnsdóttir , S , Sigurðardóttir , S M & Jóhannesdóttir , A M 2021 , ' Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum ' , Tímarit um uppeldi og menntun , bind. 30 , nr. 1 , bls. 71-95 . https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4 , https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4 2298-8394 45183151 57ddfdca-9478-4a0a-b163-8da079d80ae4 000669998100004 unpaywall: 10.24270/tuuom.2021.30.4 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2873 doi:10.24270/tuuom.2021.30.4 info:eu-repo/semantics/openAccess Leikskólar Leikskólakennarar Starfsánægja Preschool preschool teacher unqualified teacher professional learning community job satisfaction /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2021 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/287310.24270/tuuom.2021.30.4 2024-03-11T00:17:14Z Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og starfsánægju starfsfólks. Spurningakönnun var send til starfsfólks, annars en stjórnenda, á fimm leikskólum, byggð á mælitæki sem mælir fimm víddir faglegs lærdómssamfélags og aðlagað var að íslensku leikskólastarfi. Niðurstöður benda til þess að starfsfólk upplifi almennt einkenni faglegs lærdómssamfélags en mismikil milli skóla. Leikskólakennarar upplifa einkennin fremur en annað starfsfólk og mun fremur en leiðbeinendur. Draga má þá ályktun að efling faglegs lærdómssamfélags, sem styður frumkvæði og þekkingarmiðlun til starfsfólks og jafnari þátttöku í ákvarðanatöku, sé leið til að efla starfsfánægju og minnka starfsmannaveltu. Helsta hindrunin snýr að tíma til samvinnu um faglegt starf og björgum leikskólans. Svo virðist sem huga þurfi betur að því að byggja upp menningu sem styður grunnvíddir faglegs lærdómssamfélags þar sem allt starfsfólk, þar með taldir leiðbeinendur, fær í auknum mæli notið sín í starfi deildanna. The aim of the study was to shed light on the situation of a professional learning community within Icelandic preschools and its connection with the educational position and job satisfaction of staff, other than formal leaders. Numerous attempts have been made to capture the practices and characteristics of professional learning communities in educational settings (Hall & Hord, 2015; Huffman & Hipp, 2003; Stoll & Louis, 2007). In Iceland those efforts have mainly been aimed at the compulsory level (Anna Kristín Sigurðardóttir, 2010; Berglind Gísladóttir et al., 2019) but only rarely at the preschool level (Svava Björg Mörk & Rúnar Sigþórsson, 2011). However, the ideology of a professional learning community is prominent in the National Curriculum Guide for Preschools in Iceland (Mennta- og menningarmálaráðuneytið [Ministry of ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Huffman ENVELOPE(-72.259,-72.259,-75.313,-75.313) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646) Tímarit um uppeldi og menntun 30 1 71 96
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Leikskólar
Leikskólakennarar
Starfsánægja
Preschool
preschool teacher
unqualified teacher
professional learning community
job satisfaction
spellingShingle Leikskólar
Leikskólakennarar
Starfsánægja
Preschool
preschool teacher
unqualified teacher
professional learning community
job satisfaction
Björnsdóttir, Sveinbjörg
Sigurðardóttir, Sigríður Margrét
Jóhannesdóttir, Anna Margrét
Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum
topic_facet Leikskólar
Leikskólakennarar
Starfsánægja
Preschool
preschool teacher
unqualified teacher
professional learning community
job satisfaction
description Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og starfsánægju starfsfólks. Spurningakönnun var send til starfsfólks, annars en stjórnenda, á fimm leikskólum, byggð á mælitæki sem mælir fimm víddir faglegs lærdómssamfélags og aðlagað var að íslensku leikskólastarfi. Niðurstöður benda til þess að starfsfólk upplifi almennt einkenni faglegs lærdómssamfélags en mismikil milli skóla. Leikskólakennarar upplifa einkennin fremur en annað starfsfólk og mun fremur en leiðbeinendur. Draga má þá ályktun að efling faglegs lærdómssamfélags, sem styður frumkvæði og þekkingarmiðlun til starfsfólks og jafnari þátttöku í ákvarðanatöku, sé leið til að efla starfsfánægju og minnka starfsmannaveltu. Helsta hindrunin snýr að tíma til samvinnu um faglegt starf og björgum leikskólans. Svo virðist sem huga þurfi betur að því að byggja upp menningu sem styður grunnvíddir faglegs lærdómssamfélags þar sem allt starfsfólk, þar með taldir leiðbeinendur, fær í auknum mæli notið sín í starfi deildanna. The aim of the study was to shed light on the situation of a professional learning community within Icelandic preschools and its connection with the educational position and job satisfaction of staff, other than formal leaders. Numerous attempts have been made to capture the practices and characteristics of professional learning communities in educational settings (Hall & Hord, 2015; Huffman & Hipp, 2003; Stoll & Louis, 2007). In Iceland those efforts have mainly been aimed at the compulsory level (Anna Kristín Sigurðardóttir, 2010; Berglind Gísladóttir et al., 2019) but only rarely at the preschool level (Svava Björg Mörk & Rúnar Sigþórsson, 2011). However, the ideology of a professional learning community is prominent in the National Curriculum Guide for Preschools in Iceland (Mennta- og menningarmálaráðuneytið [Ministry of ...
author2 Kennaradeild
format Article in Journal/Newspaper
author Björnsdóttir, Sveinbjörg
Sigurðardóttir, Sigríður Margrét
Jóhannesdóttir, Anna Margrét
author_facet Björnsdóttir, Sveinbjörg
Sigurðardóttir, Sigríður Margrét
Jóhannesdóttir, Anna Margrét
author_sort Björnsdóttir, Sveinbjörg
title Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum
title_short Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum
title_full Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum
title_fullStr Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum
title_full_unstemmed Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum
title_sort faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum
publishDate 2021
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2873
https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-72.259,-72.259,-75.313,-75.313)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
geographic Draga
Huffman
Varpa
Víðar
geographic_facet Draga
Huffman
Varpa
Víðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Tímarit um uppeldi og menntun; 30(1)
https://ojs.hi.is/tuuom/article/download/3393/2056
Björnsdóttir , S , Sigurðardóttir , S M & Jóhannesdóttir , A M 2021 , ' Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum ' , Tímarit um uppeldi og menntun , bind. 30 , nr. 1 , bls. 71-95 . https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4 , https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4
2298-8394
45183151
57ddfdca-9478-4a0a-b163-8da079d80ae4
000669998100004
unpaywall: 10.24270/tuuom.2021.30.4
https://hdl.handle.net/20.500.11815/2873
doi:10.24270/tuuom.2021.30.4
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/287310.24270/tuuom.2021.30.4
container_title Tímarit um uppeldi og menntun
container_volume 30
container_issue 1
container_start_page 71
op_container_end_page 96
_version_ 1795669350085033984