Um barnafræðslu í Strandasýslu og Húnavatnssýslu 1887-1905

Rannsóknin sem hér er kynnt byggir aðallega á skýrslum sveitakennara í Strandasýslu og Húnavatnssýslu frá árunum 1887–1905. Í þeim eru dýrmætar upplýsingar um ungmenni sem nutu formlegrar fræðslu á þessum tíma. Meðal niðurstaðna er að hlutfall barna sem fengu formlega fræðslu fór smám saman hækkandi...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Author: Guðmundsson, Bragi
Other Authors: Hug- og félagsvísindasvið
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2848
https://doi.org/10.24270/netla.2021.11