Í útlendra höndum: Jón Sigurðsson og handritasöfnun á Íslandi 1840–1880

Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og loks að kanna viðbrögð við þeim eins og þau birtus...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Olafsson, Bragi
Other Authors: Már Jónsson, Sagnfræði- og heimspekideild (HÍ), Faculty of History and Philosophy (UI), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Doctoral or Postdoctoral Thesis
Language:Icelandic
Published: Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild 2022
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2784
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2784
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2784 2023-05-15T16:52:07+02:00 Í útlendra höndum: Jón Sigurðsson og handritasöfnun á Íslandi 1840–1880 In Foreign Hands: Jón Sigurðsson and manuscript collecting in Iceland 1840–1880 Olafsson, Bragi Már Jónsson Sagnfræði- og heimspekideild (HÍ) Faculty of History and Philosophy (UI) Hugvísindasvið (HÍ) School of Humanities (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2022-02 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2784 is ice Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild 978-9935-9640-1-4 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2784 info:eu-repo/semantics/embargoedAccess Handritasöfnun Handritasöfn Jón Sigurðsson Þjóðernishyggja Sagnfræði Doktorsritgerðir info:eu-repo/semantics/doctoralThesis 2022 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/2784 2022-11-18T06:52:15Z Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og loks að kanna viðbrögð við þeim eins og þau birtust á opinberum vettvangi, í bréfaskiptum Jóns Sigurðssonar og samferðarmanna hans, og í aðbúnaði varðveislustofnana á Íslandi. Stuðst er við ævisögulega nálgun (e. biographical approach) og til greiningar er notast við kenningar Pierre Bourdieu um menningarlegt auðmagn (e. cultural capital), hið svokallaða þriggja þrepa líkans Miroslavs Hroch um þróun þjóðernishreyfinga (e. three-phase model of national movements), líkan Joeps Leerssen um ræktun menningar (e. cultivation of culture) og kenningar um atbeini (e. agency). Heimildir ritgerðarinnar samanstanda af bréfasöfnum Jóns og samferðamanna hans, skjalasöfnum Alþingis, Hins íslenska bókmenntafélags, Landsbókasafns og Forngripasafns, fundargerðabókum Kvöldfélagsins og annarra félaga, Alþingistíðindum, ferðabókum og frásögnum erlendra aðila er komu hingað til lands á átjándu og nítjándu öld, greinum, ræðum og ritverkum Jóns og blöðum og tímaritum er komu út á rannsóknartímabili ritgerðarinnar sem miðast við tímabilið 1840–1880. Í inngangskafla er gerð grein fyrir aðferðum og efnistökum ritgerðarinnar, kenningaramma hennar, fyrri rannsóknum og heimildum. Í öðrum kafla er fjallað um sögulegan bakgrunn ritgerðarinnar, sem mótaðist einkum af viðamiklum handritasöfnunum Dana og Svía á Íslandi á sautjándu öld og Árna Magnússonar í aldarlok og upphafi þeirrar átjándu. Mikill afrakstur þeirra safnana mótaði þá skoðun að íslensk miðaldahandrit hefðu flest verið komin í erlendar hendur þegar í lok sautjándu aldar, sem hafði umtalsverð áhrif á umræðuna um handritasöfnun á Íslandi um miðbik nítjándu aldar. Í þriðja kafla er fjallað um þá hvata er lágu að baki handritasöfnun Jóns Sigurðssonar sem má einkum rekja til andstöðu hans við flutning handrita frá Íslandi og nauðsyn þess að ... Doctoral or Postdoctoral Thesis Iceland Opin vísindi (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Handritasöfnun
Handritasöfn
Jón Sigurðsson
Þjóðernishyggja
Sagnfræði
Doktorsritgerðir
spellingShingle Handritasöfnun
Handritasöfn
Jón Sigurðsson
Þjóðernishyggja
Sagnfræði
Doktorsritgerðir
Olafsson, Bragi
Í útlendra höndum: Jón Sigurðsson og handritasöfnun á Íslandi 1840–1880
topic_facet Handritasöfnun
Handritasöfn
Jón Sigurðsson
Þjóðernishyggja
Sagnfræði
Doktorsritgerðir
description Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og loks að kanna viðbrögð við þeim eins og þau birtust á opinberum vettvangi, í bréfaskiptum Jóns Sigurðssonar og samferðarmanna hans, og í aðbúnaði varðveislustofnana á Íslandi. Stuðst er við ævisögulega nálgun (e. biographical approach) og til greiningar er notast við kenningar Pierre Bourdieu um menningarlegt auðmagn (e. cultural capital), hið svokallaða þriggja þrepa líkans Miroslavs Hroch um þróun þjóðernishreyfinga (e. three-phase model of national movements), líkan Joeps Leerssen um ræktun menningar (e. cultivation of culture) og kenningar um atbeini (e. agency). Heimildir ritgerðarinnar samanstanda af bréfasöfnum Jóns og samferðamanna hans, skjalasöfnum Alþingis, Hins íslenska bókmenntafélags, Landsbókasafns og Forngripasafns, fundargerðabókum Kvöldfélagsins og annarra félaga, Alþingistíðindum, ferðabókum og frásögnum erlendra aðila er komu hingað til lands á átjándu og nítjándu öld, greinum, ræðum og ritverkum Jóns og blöðum og tímaritum er komu út á rannsóknartímabili ritgerðarinnar sem miðast við tímabilið 1840–1880. Í inngangskafla er gerð grein fyrir aðferðum og efnistökum ritgerðarinnar, kenningaramma hennar, fyrri rannsóknum og heimildum. Í öðrum kafla er fjallað um sögulegan bakgrunn ritgerðarinnar, sem mótaðist einkum af viðamiklum handritasöfnunum Dana og Svía á Íslandi á sautjándu öld og Árna Magnússonar í aldarlok og upphafi þeirrar átjándu. Mikill afrakstur þeirra safnana mótaði þá skoðun að íslensk miðaldahandrit hefðu flest verið komin í erlendar hendur þegar í lok sautjándu aldar, sem hafði umtalsverð áhrif á umræðuna um handritasöfnun á Íslandi um miðbik nítjándu aldar. Í þriðja kafla er fjallað um þá hvata er lágu að baki handritasöfnun Jóns Sigurðssonar sem má einkum rekja til andstöðu hans við flutning handrita frá Íslandi og nauðsyn þess að ...
author2 Már Jónsson
Sagnfræði- og heimspekideild (HÍ)
Faculty of History and Philosophy (UI)
Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Doctoral or Postdoctoral Thesis
author Olafsson, Bragi
author_facet Olafsson, Bragi
author_sort Olafsson, Bragi
title Í útlendra höndum: Jón Sigurðsson og handritasöfnun á Íslandi 1840–1880
title_short Í útlendra höndum: Jón Sigurðsson og handritasöfnun á Íslandi 1840–1880
title_full Í útlendra höndum: Jón Sigurðsson og handritasöfnun á Íslandi 1840–1880
title_fullStr Í útlendra höndum: Jón Sigurðsson og handritasöfnun á Íslandi 1840–1880
title_full_unstemmed Í útlendra höndum: Jón Sigurðsson og handritasöfnun á Íslandi 1840–1880
title_sort í útlendra höndum: jón sigurðsson og handritasöfnun á íslandi 1840–1880
publisher Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild
publishDate 2022
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2784
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation 978-9935-9640-1-4
https://hdl.handle.net/20.500.11815/2784
op_rights info:eu-repo/semantics/embargoedAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/2784
_version_ 1766042266350125056