Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar

Saga Nonna fjallar um bernskuminningar Jóns Sveinssonar (1857–1944), Nonnabækurnar svokölluðu, ímyndir aðalsöguhetjunnar og aðdráttarafl bókanna. Nonnabækurnar eru tólf talsins. Sjö þeirra fjalla um bernskuævintýri Nonna og eru þær meginviðfangsefni þessarar ritgerðar. Þær komu út á frummálinu, þýsk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgisdóttir, Helga
Other Authors: Dagný Kristjánsdóttir, Íslensku- og menningardeild (HÍ), Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Doctoral or Postdoctoral Thesis
Language:Icelandic
Published: Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2692