Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar

Saga Nonna fjallar um bernskuminningar Jóns Sveinssonar (1857–1944), Nonnabækurnar svokölluðu, ímyndir aðalsöguhetjunnar og aðdráttarafl bókanna. Nonnabækurnar eru tólf talsins. Sjö þeirra fjalla um bernskuævintýri Nonna og eru þær meginviðfangsefni þessarar ritgerðar. Þær komu út á frummálinu, þýsk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgisdóttir, Helga
Other Authors: Dagný Kristjánsdóttir, Íslensku- og menningardeild (HÍ), Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Doctoral or Postdoctoral Thesis
Language:Icelandic
Published: Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2692
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2692
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2692 2023-05-15T18:13:14+02:00 Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar The Irresistable North: Image and attraction in the Nonni books by Jon Svensson Birgisdóttir, Helga Dagný Kristjánsdóttir Íslensku- og menningardeild (HÍ) Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI) Hugvísindasvið (HÍ) School of Humanities (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2021 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2692 is ice Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild https://hdl.handle.net/20.500.11815/2692 info:eu-repo/semantics/openAccess Íslenskar bókmenntir Barnabókmenntir (umfjöllun) Jón Sveinsson Doktorsritgerðir Barnabókmenntasaga info:eu-repo/semantics/doctoralThesis 2021 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/2692 2022-11-18T06:52:13Z Saga Nonna fjallar um bernskuminningar Jóns Sveinssonar (1857–1944), Nonnabækurnar svokölluðu, ímyndir aðalsöguhetjunnar og aðdráttarafl bókanna. Nonnabækurnar eru tólf talsins. Sjö þeirra fjalla um bernskuævintýri Nonna og eru þær meginviðfangsefni þessarar ritgerðar. Þær komu út á frummálinu, þýsku, á árunum 1913–1934. Jón Sveinsson kvaddi Ísland fyrir fullt og allt tólf ára gamall, tók kaþólska trú og starfaði innan Jesúítareglunnar alla tíð. Nonnabækurnar nutu gríðarlegra vinsælda víða um lönd og Jón Sveinsson fylgdi þeim eftir með fyrirlestrum um æskuævintýri sín víðs vegar um heiminn. Í þessari ritgerð eru Nonnabækurnar túlkaðir með því að beita aðferðum sjálfsævisagnafræða. Sýnt er fram á hvernig Nonnabækurnar hverfast um þrjú meginsvið, en það eru bernska, þjóðerni og trú. Gerð er grein fyrir lykilhugtökum í barnabókmenntarannsóknum, hugmyndinni um „barnið“ í vestrænu samfélagi ásamt því að gerð er stutt grein fyrir upphafi barnabókaútgáfu. Þessi umfjöllun myndar fræðilegan grundvöll greiningar á Nonnabókunum. Í ritgerðinni er bæði rannsökuð sjálfsmyndasköpun Jóns Sveinssonar og persónusköpun Nonna. Jón Sveinsson fullyrti að hinn ungi, íslenski Nonni og jesúítinn Jón Sveinsson væru einn og sami maðurinn en í ritgerðinni eru færð rök fyrir að svo sé alls ekki. Í kaflanum „Íslendingurinn“ beinist athyglin að þeim þætti sjálfsmyndarinnar er snýr að upprunanum þar sem landið, þjóðin og norðrið eru í brennidepli. Í „Kaþólikkanum“ beinist athyglin að þeim þætti sjálfsmyndarinnar sem snýr að kaþólskri trú. Hér er staða Nonnabókanna sem kaþólskra barnabóka rannsökuð og það hvernig sögumanni tekst að samþætta hið lútherska upphaf Nonna á Íslandi og hinn kaþólska veruleika í Evrópu. Í „Hetjunni“ er sýnt fram á hvernig Jón Sveinsson sveigir bernskuminningar sínar að hinni gríðarvinsælu ævintýrasagnahefð og mótar Nonna sem hetju, bæði hvað varðar karlmannlegar og trúarlegar dyggðir. Í lokakafla ritgerðarinnar er fjallað um það tímabil þegar Nonnabækurnar voru á hátindi vinsælda sinna. Rætt er um alþjóðlegar ... Doctoral or Postdoctoral Thesis sami Opin vísindi (Iceland) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Íslenskar bókmenntir
Barnabókmenntir (umfjöllun)
Jón Sveinsson
Doktorsritgerðir
Barnabókmenntasaga
spellingShingle Íslenskar bókmenntir
Barnabókmenntir (umfjöllun)
Jón Sveinsson
Doktorsritgerðir
Barnabókmenntasaga
Birgisdóttir, Helga
Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar
topic_facet Íslenskar bókmenntir
Barnabókmenntir (umfjöllun)
Jón Sveinsson
Doktorsritgerðir
Barnabókmenntasaga
description Saga Nonna fjallar um bernskuminningar Jóns Sveinssonar (1857–1944), Nonnabækurnar svokölluðu, ímyndir aðalsöguhetjunnar og aðdráttarafl bókanna. Nonnabækurnar eru tólf talsins. Sjö þeirra fjalla um bernskuævintýri Nonna og eru þær meginviðfangsefni þessarar ritgerðar. Þær komu út á frummálinu, þýsku, á árunum 1913–1934. Jón Sveinsson kvaddi Ísland fyrir fullt og allt tólf ára gamall, tók kaþólska trú og starfaði innan Jesúítareglunnar alla tíð. Nonnabækurnar nutu gríðarlegra vinsælda víða um lönd og Jón Sveinsson fylgdi þeim eftir með fyrirlestrum um æskuævintýri sín víðs vegar um heiminn. Í þessari ritgerð eru Nonnabækurnar túlkaðir með því að beita aðferðum sjálfsævisagnafræða. Sýnt er fram á hvernig Nonnabækurnar hverfast um þrjú meginsvið, en það eru bernska, þjóðerni og trú. Gerð er grein fyrir lykilhugtökum í barnabókmenntarannsóknum, hugmyndinni um „barnið“ í vestrænu samfélagi ásamt því að gerð er stutt grein fyrir upphafi barnabókaútgáfu. Þessi umfjöllun myndar fræðilegan grundvöll greiningar á Nonnabókunum. Í ritgerðinni er bæði rannsökuð sjálfsmyndasköpun Jóns Sveinssonar og persónusköpun Nonna. Jón Sveinsson fullyrti að hinn ungi, íslenski Nonni og jesúítinn Jón Sveinsson væru einn og sami maðurinn en í ritgerðinni eru færð rök fyrir að svo sé alls ekki. Í kaflanum „Íslendingurinn“ beinist athyglin að þeim þætti sjálfsmyndarinnar er snýr að upprunanum þar sem landið, þjóðin og norðrið eru í brennidepli. Í „Kaþólikkanum“ beinist athyglin að þeim þætti sjálfsmyndarinnar sem snýr að kaþólskri trú. Hér er staða Nonnabókanna sem kaþólskra barnabóka rannsökuð og það hvernig sögumanni tekst að samþætta hið lútherska upphaf Nonna á Íslandi og hinn kaþólska veruleika í Evrópu. Í „Hetjunni“ er sýnt fram á hvernig Jón Sveinsson sveigir bernskuminningar sínar að hinni gríðarvinsælu ævintýrasagnahefð og mótar Nonna sem hetju, bæði hvað varðar karlmannlegar og trúarlegar dyggðir. Í lokakafla ritgerðarinnar er fjallað um það tímabil þegar Nonnabækurnar voru á hátindi vinsælda sinna. Rætt er um alþjóðlegar ...
author2 Dagný Kristjánsdóttir
Íslensku- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI)
Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Doctoral or Postdoctoral Thesis
author Birgisdóttir, Helga
author_facet Birgisdóttir, Helga
author_sort Birgisdóttir, Helga
title Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar
title_short Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar
title_full Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar
title_fullStr Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar
title_full_unstemmed Saga Nonna: Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar
title_sort saga nonna: ímyndir og aðdráttarafl í nonnabókum jóns sveinssonar
publisher Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild
publishDate 2021
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2692
long_lat ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
geographic Lönd
geographic_facet Lönd
genre sami
genre_facet sami
op_relation https://hdl.handle.net/20.500.11815/2692
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/2692
_version_ 1766185735167148032