School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland

Á undanförnum áratugum hefur innflytjendum á Íslandi fjölgað jafnt og þétt. Um leið hefur samsetning nemendahópa í skólum tekið breytingum og í dag eru töluð um eitt hundrað tungumál í grunnskólum landsins. Niðurstöður samræmdra prófa og útkoma úr prófum á landsvísu hafa í gegnum árin sýnt fram á sl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Emilsson Peskova, Renata
Other Authors: Hanna Ragnarsdóttir; Lars Anders Kulbrandstad, Deild kennslu- og menntunarfræði (HÍ), Faculty of Education and Pedagogy (UI), Menntavísindasvið (HÍ), School of Education (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Doctoral or Postdoctoral Thesis
Language:English
Published: University of Iceland, School of Education, Faculty of Education and Pedagogy 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2648
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2648
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2648 2023-05-15T16:51:38+02:00 School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland Emilsson Peskova, Renata Hanna Ragnarsdóttir; Lars Anders Kulbrandstad Deild kennslu- og menntunarfræði (HÍ) Faculty of Education and Pedagogy (UI) Menntavísindasvið (HÍ) School of Education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2021-08 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2648 en eng University of Iceland, School of Education, Faculty of Education and Pedagogy 978-9935-9534-7-6 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2648 info:eu-repo/semantics/openAccess Fjöltyngi Grunnskólanemar Móðurmál Móðurmálskennsla Tungumálakunnátta Tilviksrannsóknir Skólareynsla Doktorsritgerðir info:eu-repo/semantics/doctoralThesis 2021 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/2648 2022-11-18T06:52:13Z Á undanförnum áratugum hefur innflytjendum á Íslandi fjölgað jafnt og þétt. Um leið hefur samsetning nemendahópa í skólum tekið breytingum og í dag eru töluð um eitt hundrað tungumál í grunnskólum landsins. Niðurstöður samræmdra prófa og útkoma úr prófum á landsvísu hafa í gegnum árin sýnt fram á slaka stöðu nemenda með innflytjendabakgrunn og er brottfall þeirra úr framhaldsskólum mikið. Í þessari rannsókn er brugðist við þessari stöðu fjöltyngdra grunnskólanemenda, þar sem árangur þeirra í íslensku er enn langt undir meðaltali í íslensku og öðrum kjarnagreinum auk þess sem rannsóknir og kannanir hafa sýnt að félagsleg staða þeirra og líðan er verri en jafnaldra af íslenskum uppruna. Markmið rannsóknarinnar var að kanna samspil tungumálaforða fjöltyngdra nemenda og skólareynslu þeirra í íslenskum grunnskólum. Í rannsókninni var sjónarhorn fjöltyngdra nemenda á eigin tungumálanotkun skoðað ásamt því að leitast var við að varpa ljósi á merkingu og hlutverk tungumálaforða þeirra í félagslegum og námslegum aðstæðum. Auk þess að leita svara við meginrannsóknarspurningunni „Hvernig er samspil á milli tungumálaforða fjöltyngdra nemenda og skólareynslu þeirra?“ var leitað svara við því hvað fjöltyngdir nemendur sögðu um notkun eigin tungumálaforða, hvernig þeir lýstu skólareynslu sinni, að hvaða leyti kennarar þeirra studdust við og byggðu á auðlindum þeirra og styrkleikum í námi og hvaða hlutverki tungumálastefnur fjölskyldna gegndu í skólareynslu nemenda. Þátttakendur voru fimm fjöltyngdir grunnskólanemendur frá Íslandi sem lærðu móðurmál sitt í móðurmálsskólum utan formlega skólakerfisins. Nemendurnir voru á aldrinum níu til tólf ára, en á þeim aldri fara þau að verða meðvitaðri um og móta tungumálasjálfsmyndir sínar, jafnaldrar fá stærra hlutverk í lífi þeirra og formlegt nám verður sífellt meira krefjandi. Sjónarhorn þátttakenda á eigin skólareynslu og tungumálaforða var stutt af sýn foreldra þeirra, móðurmálskennara og bekkjarkennara í grunnskólum. Fjöltyngi nemenda (Council of Europe, 2007; Piccardo, 2017) ... Doctoral or Postdoctoral Thesis Iceland Opin vísindi (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language English
topic Fjöltyngi
Grunnskólanemar
Móðurmál
Móðurmálskennsla
Tungumálakunnátta
Tilviksrannsóknir
Skólareynsla
Doktorsritgerðir
spellingShingle Fjöltyngi
Grunnskólanemar
Móðurmál
Móðurmálskennsla
Tungumálakunnátta
Tilviksrannsóknir
Skólareynsla
Doktorsritgerðir
Emilsson Peskova, Renata
School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland
topic_facet Fjöltyngi
Grunnskólanemar
Móðurmál
Móðurmálskennsla
Tungumálakunnátta
Tilviksrannsóknir
Skólareynsla
Doktorsritgerðir
description Á undanförnum áratugum hefur innflytjendum á Íslandi fjölgað jafnt og þétt. Um leið hefur samsetning nemendahópa í skólum tekið breytingum og í dag eru töluð um eitt hundrað tungumál í grunnskólum landsins. Niðurstöður samræmdra prófa og útkoma úr prófum á landsvísu hafa í gegnum árin sýnt fram á slaka stöðu nemenda með innflytjendabakgrunn og er brottfall þeirra úr framhaldsskólum mikið. Í þessari rannsókn er brugðist við þessari stöðu fjöltyngdra grunnskólanemenda, þar sem árangur þeirra í íslensku er enn langt undir meðaltali í íslensku og öðrum kjarnagreinum auk þess sem rannsóknir og kannanir hafa sýnt að félagsleg staða þeirra og líðan er verri en jafnaldra af íslenskum uppruna. Markmið rannsóknarinnar var að kanna samspil tungumálaforða fjöltyngdra nemenda og skólareynslu þeirra í íslenskum grunnskólum. Í rannsókninni var sjónarhorn fjöltyngdra nemenda á eigin tungumálanotkun skoðað ásamt því að leitast var við að varpa ljósi á merkingu og hlutverk tungumálaforða þeirra í félagslegum og námslegum aðstæðum. Auk þess að leita svara við meginrannsóknarspurningunni „Hvernig er samspil á milli tungumálaforða fjöltyngdra nemenda og skólareynslu þeirra?“ var leitað svara við því hvað fjöltyngdir nemendur sögðu um notkun eigin tungumálaforða, hvernig þeir lýstu skólareynslu sinni, að hvaða leyti kennarar þeirra studdust við og byggðu á auðlindum þeirra og styrkleikum í námi og hvaða hlutverki tungumálastefnur fjölskyldna gegndu í skólareynslu nemenda. Þátttakendur voru fimm fjöltyngdir grunnskólanemendur frá Íslandi sem lærðu móðurmál sitt í móðurmálsskólum utan formlega skólakerfisins. Nemendurnir voru á aldrinum níu til tólf ára, en á þeim aldri fara þau að verða meðvitaðri um og móta tungumálasjálfsmyndir sínar, jafnaldrar fá stærra hlutverk í lífi þeirra og formlegt nám verður sífellt meira krefjandi. Sjónarhorn þátttakenda á eigin skólareynslu og tungumálaforða var stutt af sýn foreldra þeirra, móðurmálskennara og bekkjarkennara í grunnskólum. Fjöltyngi nemenda (Council of Europe, 2007; Piccardo, 2017) ...
author2 Hanna Ragnarsdóttir; Lars Anders Kulbrandstad
Deild kennslu- og menntunarfræði (HÍ)
Faculty of Education and Pedagogy (UI)
Menntavísindasvið (HÍ)
School of Education (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Doctoral or Postdoctoral Thesis
author Emilsson Peskova, Renata
author_facet Emilsson Peskova, Renata
author_sort Emilsson Peskova, Renata
title School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland
title_short School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland
title_full School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland
title_fullStr School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland
title_full_unstemmed School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland
title_sort school experience of plurilingual students: a multiple case study from iceland
publisher University of Iceland, School of Education, Faculty of Education and Pedagogy
publishDate 2021
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2648
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation 978-9935-9534-7-6
https://hdl.handle.net/20.500.11815/2648
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/2648
_version_ 1766041747813564416