Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf
Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum starfsháttum er að stuðla að auknum gæðum í skólastarf...
Published in: | Netla |
---|---|
Main Authors: | , |
Other Authors: | , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands
2019
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/2607 https://doi.org/10.24270/netla.2019.14 |