Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf

Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum starfsháttum er að stuðla að auknum gæðum í skólastarf...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Hansen, Börkur, Lárusdóttir, Steinunn Helga
Other Authors: School of education (UI), Menntavísindasvið (HÍ), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2607
https://doi.org/10.24270/netla.2019.14
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2607
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2607 2023-05-15T16:52:07+02:00 Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf Collaboration with middle leaders and teachers leadership emphasis of compulsory school principals in Iceland Hansen, Börkur Lárusdóttir, Steinunn Helga School of education (UI) Menntavísindasvið (HÍ) Háskóli Íslands University of Iceland 2019-12-15 1-14 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2607 https://doi.org/10.24270/netla.2019.14 is ice Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands Netla;2019 Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir (2019). Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. DOI: https://doi.org/10.24270/netla.2019.14 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2607 Netla doi:10.24270/netla.2019.14 info:eu-repo/semantics/openAccess Skólastjórar Grunnskólar Dreifð forysta Kennaraforysta info:eu-repo/semantics/article 2019 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/2607 https://doi.org/10.24270/netla.2019.14 2022-11-18T06:52:11Z Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum starfsháttum er að stuðla að auknum gæðum í skólastarfi. Í þessari grein er athyglinni beint að þeim afbrigðum samstarfsforystu sem fengið hafa mikið rými í fræðilegri umræðu á 21. öldinni, þ.e. dreifðri forystu (e. distributed leadership) og kennaraforystu (e. teacher leadership). Gögnum var safnað með spurningakönnun sem send var til allra skólastjóra vorið 2017 og var svarhlutfallið 69%. Í niðurstöðum er dregin upp mynd af aðstæðum í skólunum og greint frá hversu miklum tíma skólastjórar telja sig verja til samstarfs við millistjórnendur, kennara og annað starfsfólk, hversu mikla áherslu þeir leggja á þátttöku millistjórnenda og kennara í ákvörðunum og virkja þá til forystu um þróun kennsluhátta. Í umræðunum um niðurstöðurnar er bent á mikilvægi þess að skólastjórar horfi gagnrýnið á hvert markmiðið með virkjun millistjórnenda og kennara er, þ.e. hvort það sé einkum til að létta vinnuálagi af skólastjórum eða til að dreifa forystu um þróun náms og kennslu. Þá þarf að greina hvort launamál, vinnuálag eða aðrir starfstengdir þættir valdi því að meirihluta skólastjóra veitist erfitt að virkja kennara til kennslufræðilegrar forystu í þágu skólastarfsins alls. Current theories on school leadership focus on principals’ vision of their role and their relations with school personnel. More specifically, school leadership is now viewed as a collaborative effort between principals and teachers in providing leadership in the area of teaching and learning (Harris, 2008; Kaplan & Owings, 2015; Louis, Leithwood, Wahlstrom & Anderson, 2010; Robinson, 2011; Sergiovanni, 2009). The main objective of this emphasis on collaboration is to contribute to improved educational quality in schools (Hoy & Miskel, 2008; Sergiovanni, 2009; Woolfolk-Hoy & Hoy, 2009). This paper ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Skólastjórar
Grunnskólar
Dreifð forysta
Kennaraforysta
spellingShingle Skólastjórar
Grunnskólar
Dreifð forysta
Kennaraforysta
Hansen, Börkur
Lárusdóttir, Steinunn Helga
Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf
topic_facet Skólastjórar
Grunnskólar
Dreifð forysta
Kennaraforysta
description Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum starfsháttum er að stuðla að auknum gæðum í skólastarfi. Í þessari grein er athyglinni beint að þeim afbrigðum samstarfsforystu sem fengið hafa mikið rými í fræðilegri umræðu á 21. öldinni, þ.e. dreifðri forystu (e. distributed leadership) og kennaraforystu (e. teacher leadership). Gögnum var safnað með spurningakönnun sem send var til allra skólastjóra vorið 2017 og var svarhlutfallið 69%. Í niðurstöðum er dregin upp mynd af aðstæðum í skólunum og greint frá hversu miklum tíma skólastjórar telja sig verja til samstarfs við millistjórnendur, kennara og annað starfsfólk, hversu mikla áherslu þeir leggja á þátttöku millistjórnenda og kennara í ákvörðunum og virkja þá til forystu um þróun kennsluhátta. Í umræðunum um niðurstöðurnar er bent á mikilvægi þess að skólastjórar horfi gagnrýnið á hvert markmiðið með virkjun millistjórnenda og kennara er, þ.e. hvort það sé einkum til að létta vinnuálagi af skólastjórum eða til að dreifa forystu um þróun náms og kennslu. Þá þarf að greina hvort launamál, vinnuálag eða aðrir starfstengdir þættir valdi því að meirihluta skólastjóra veitist erfitt að virkja kennara til kennslufræðilegrar forystu í þágu skólastarfsins alls. Current theories on school leadership focus on principals’ vision of their role and their relations with school personnel. More specifically, school leadership is now viewed as a collaborative effort between principals and teachers in providing leadership in the area of teaching and learning (Harris, 2008; Kaplan & Owings, 2015; Louis, Leithwood, Wahlstrom & Anderson, 2010; Robinson, 2011; Sergiovanni, 2009). The main objective of this emphasis on collaboration is to contribute to improved educational quality in schools (Hoy & Miskel, 2008; Sergiovanni, 2009; Woolfolk-Hoy & Hoy, 2009). This paper ...
author2 School of education (UI)
Menntavísindasvið (HÍ)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Hansen, Börkur
Lárusdóttir, Steinunn Helga
author_facet Hansen, Börkur
Lárusdóttir, Steinunn Helga
author_sort Hansen, Börkur
title Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf
title_short Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf
title_full Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf
title_fullStr Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf
title_full_unstemmed Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf
title_sort forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf
publisher Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands
publishDate 2019
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2607
https://doi.org/10.24270/netla.2019.14
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Mikla
geographic_facet Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla;2019
Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir (2019). Forysta sem samstarfsverkefni: áhersla skólastjóra á valddreifingu og samstarf. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. DOI: https://doi.org/10.24270/netla.2019.14
1670-0244
https://hdl.handle.net/20.500.11815/2607
Netla
doi:10.24270/netla.2019.14
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/2607
https://doi.org/10.24270/netla.2019.14
container_title Netla
_version_ 1766042265412698112