Depurð meðal skólabarna á Íslandi

Sú skoðun að kynslóðin sem nú vex úr grasi sé útsettari fyrir depurð en þær sem á undan hafa komið er útbreidd bæði á meðal almennings og fagaðila. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig algengi daglegrar depurðar íslenskra unglinga breyttist á árunum 2006–2018 og hvaða þættir tengdust dag...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Author: Arnarsson, Arsaell
Other Authors: School of education (UI), Menntavísindasvið (HÍ), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: The Educational Research Institute 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2597
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.30
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2597
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2597 2023-05-15T16:52:07+02:00 Depurð meðal skólabarna á Íslandi Sadness amongst school-children in Iceland Arnarsson, Arsaell School of education (UI) Menntavísindasvið (HÍ) Háskóli Íslands University of Iceland 2020-02-10 1-20 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2597 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.30 is ice The Educational Research Institute Netla;Sérrit 2019 - Alþjóðlegar menntakannanir Ársæll Arnarsson (2019). Depurð meðal skólabarna á Íslandi Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Doi: https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.30 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2597 Netla doi:10.24270/serritnetla.2019.30 info:eu-repo/semantics/openAccess Unglingar Þunglyndi Skólinn Foreldrar Vinir info:eu-repo/semantics/article 2020 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/2597 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.30 2022-11-18T06:52:11Z Sú skoðun að kynslóðin sem nú vex úr grasi sé útsettari fyrir depurð en þær sem á undan hafa komið er útbreidd bæði á meðal almennings og fagaðila. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig algengi daglegrar depurðar íslenskra unglinga breyttist á árunum 2006–2018 og hvaða þættir tengdust daglegri depurð í fyrirlögn árið 2018. Notuð voru gögn úr rannsókninni Heilsa og lífskjör skólabarna (e. Health Behaviour in School-Aged Children - HBSC). Frá árinu 2006 hefur þessi rannsókn verið lögð fyrir í 6., 8. og 10. bekk á Íslandi og í síðustu fyrirlögn veturinn 2017–2018 fengust svör frá 7.159 nemendum. Niðurstöðurnar sýndu að tíðni daglegrar depurðar hafði aukist um þriðjung á tímabilinu, eða úr 5,8% árið 2006 í 7,6% árið 2018. Mjög slæm fjárhagsstaða fjölskyldu og svefnörðugleikar á hverri nóttu 25-földuðu líkurnar á því að unglingar fyndu fyrir depurð á hverjum degi. Að finnast maður vera alltof feitur 13-faldaði líkurnar, tíð áfengisneysla tífaldaði þær og einelti oft í viku nífaldaði þær. Þeir unglingar sem skilgreindu kyn sitt sem „annað“ en strákur eða stelpa, voru átta sinnum líklegri en jafnaldrar þeirra til að finna fyrir depurð daglega. Sama átti við um þá sem reyktu sígarettur eða kannabis reglulega. Fimmföldun á áhættu sást meðal þeirra sem notuðu rafrettur reglulega, áttu slök tengsl við foreldra eða við skóla. Slök vinatengsl þrefölduðu líkurnar. Aðrir þættir sem um það bil tvöfölduðu líkurnar voru annað fæðingarland unglings en Ísland og fæðingarland foreldra hans. Stelpur voru líka tvöfalt líklegri en strákar til að finna fyrir depurð nær daglega. Enn aðrir þættir höfðu veikari fylgni. Þannig voru 10. bekkingar helmingi líklegri en 6. bekkingar til að finna fyrir depurð daglega og óeðlileg skjánotkun jók líkurnar um 60%. Af niðurstöðunum má ráða að tíðni daglegrar depurðar meðal íslenskra unglinga hefur sannarlega aukist. Ýmsir þættir hafa fylgni við depurð unglinga en líklegast er að aukning í svefnörðugleikum skýri mest af þeirri aukningu sem sést. Although it is perfectly normal to ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Stelpa ENVELOPE(-20.168,-20.168,63.886,63.886) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Unglingar
Þunglyndi
Skólinn
Foreldrar
Vinir
spellingShingle Unglingar
Þunglyndi
Skólinn
Foreldrar
Vinir
Arnarsson, Arsaell
Depurð meðal skólabarna á Íslandi
topic_facet Unglingar
Þunglyndi
Skólinn
Foreldrar
Vinir
description Sú skoðun að kynslóðin sem nú vex úr grasi sé útsettari fyrir depurð en þær sem á undan hafa komið er útbreidd bæði á meðal almennings og fagaðila. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig algengi daglegrar depurðar íslenskra unglinga breyttist á árunum 2006–2018 og hvaða þættir tengdust daglegri depurð í fyrirlögn árið 2018. Notuð voru gögn úr rannsókninni Heilsa og lífskjör skólabarna (e. Health Behaviour in School-Aged Children - HBSC). Frá árinu 2006 hefur þessi rannsókn verið lögð fyrir í 6., 8. og 10. bekk á Íslandi og í síðustu fyrirlögn veturinn 2017–2018 fengust svör frá 7.159 nemendum. Niðurstöðurnar sýndu að tíðni daglegrar depurðar hafði aukist um þriðjung á tímabilinu, eða úr 5,8% árið 2006 í 7,6% árið 2018. Mjög slæm fjárhagsstaða fjölskyldu og svefnörðugleikar á hverri nóttu 25-földuðu líkurnar á því að unglingar fyndu fyrir depurð á hverjum degi. Að finnast maður vera alltof feitur 13-faldaði líkurnar, tíð áfengisneysla tífaldaði þær og einelti oft í viku nífaldaði þær. Þeir unglingar sem skilgreindu kyn sitt sem „annað“ en strákur eða stelpa, voru átta sinnum líklegri en jafnaldrar þeirra til að finna fyrir depurð daglega. Sama átti við um þá sem reyktu sígarettur eða kannabis reglulega. Fimmföldun á áhættu sást meðal þeirra sem notuðu rafrettur reglulega, áttu slök tengsl við foreldra eða við skóla. Slök vinatengsl þrefölduðu líkurnar. Aðrir þættir sem um það bil tvöfölduðu líkurnar voru annað fæðingarland unglings en Ísland og fæðingarland foreldra hans. Stelpur voru líka tvöfalt líklegri en strákar til að finna fyrir depurð nær daglega. Enn aðrir þættir höfðu veikari fylgni. Þannig voru 10. bekkingar helmingi líklegri en 6. bekkingar til að finna fyrir depurð daglega og óeðlileg skjánotkun jók líkurnar um 60%. Af niðurstöðunum má ráða að tíðni daglegrar depurðar meðal íslenskra unglinga hefur sannarlega aukist. Ýmsir þættir hafa fylgni við depurð unglinga en líklegast er að aukning í svefnörðugleikum skýri mest af þeirri aukningu sem sést. Although it is perfectly normal to ...
author2 School of education (UI)
Menntavísindasvið (HÍ)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Arnarsson, Arsaell
author_facet Arnarsson, Arsaell
author_sort Arnarsson, Arsaell
title Depurð meðal skólabarna á Íslandi
title_short Depurð meðal skólabarna á Íslandi
title_full Depurð meðal skólabarna á Íslandi
title_fullStr Depurð meðal skólabarna á Íslandi
title_full_unstemmed Depurð meðal skólabarna á Íslandi
title_sort depurð meðal skólabarna á íslandi
publisher The Educational Research Institute
publishDate 2020
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2597
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.30
long_lat ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
ENVELOPE(-20.168,-20.168,63.886,63.886)
geographic Maður
Stelpa
geographic_facet Maður
Stelpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla;Sérrit 2019 - Alþjóðlegar menntakannanir
Ársæll Arnarsson (2019). Depurð meðal skólabarna á Íslandi Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Doi: https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.30
1670-0244
https://hdl.handle.net/20.500.11815/2597
Netla
doi:10.24270/serritnetla.2019.30
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/2597
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.30
container_title Netla
_version_ 1766042264504631296