Menntun og þátttaka í nýju landi: Reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla

Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er að varpa ljósi á helstu niðurstöður nýlegra rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Tímarit um uppeldi og menntun
Main Author: Ragnarsdottir, Hanna
Other Authors: Menntavísindasvið (HÍ), School of education (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: The Educational Research Institute 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2571
https://doi.org/10.24270/tuuom.2019.28.7
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2571
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2571 2023-05-15T16:49:04+02:00 Menntun og þátttaka í nýju landi: Reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla Education and participation in a new country: Experiences of immigrants, refugees and schools Ragnarsdottir, Hanna Menntavísindasvið (HÍ) School of education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2019-12-30 145-159 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2571 https://doi.org/10.24270/tuuom.2019.28.7 is ice The Educational Research Institute Tímarit um uppeldi og menntun;28(2) Hanna Ragnarsdóttir, (2019). Menntun og þátttaka í nýju landi: reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla. Tímarit um uppeldi og menntun, 28(2), 145-159. DOI: https://doi.org/10.24270/tuuom.2019.28.7 2298-8408 2298-8394 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2571 Tímarit um uppeldi og menntun doi:10.24270/tuuom.2019.28.7 info:eu-repo/semantics/openAccess Innflytjendur Flóttamenn Menntun Virkni Borgaravitund info:eu-repo/semantics/article 2019 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/2571 https://doi.org/10.24270/tuuom.2019.28.7 2022-11-18T06:52:11Z Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er að varpa ljósi á helstu niðurstöður nýlegra rannsókna höfundar og samstarfsfólks um málefni barna og ungmenna af erlendum uppruna. Fjallað er um reynslu innflytjenda og flóttafólks af menntun og þátttöku í íslensku samfélagi, reynslu kennara og stjórnenda af menntun barna og ungmenna af ólíkum uppruna, hvernig skólastarf hefur þróast til að mæta þörfum sífellt fjölbreyttari nemendahópa og hvaða leiðir eru færar í menntun fjölbreyttra hópa. Niðurstöður rannsóknanna benda til þess að mörg barnanna og ungmennanna hafi upplifað ýmsa erfiðleika í íslenskum skólum og frístundastarfi. Þrátt fyrir margs konar styrkleika sem þau telja sig hafa eiga þau í erfiðleikum með að læra íslensku og að tengjast íslenskum jafnöldrum. Samskipti heimila og skóla eru í sumum tilvikum ómarkviss og ófullnægjandi. Ein þessara rannsókna varpar þó ljósi á fjölmörg dæmi um öflugt og gott skólastarf, að nokkru leyti í anda fjölmenningarlegrar menntunar, þar sem áhersla er á lýðræðislega þátttöku og þar sem börnum og ungmennum af erlendum uppruna vegnar vel. Immigration to Iceland has increased rapidly in recent decades. People move to the country for different reasons, some as refugees. Education systems play a vital role in the integration of children and youth to a new society and in supporting their democratic participation. To be able to fulfill these roles, schools must to adjust to the needs of diverse groups of students and develop their practices according to demographic changes. The article, which presents an overview of literature, discusses the experiences of immigrants and refugees in Iceland of education and participation in Icelandic society. The article draws on research conducted with several groups of students at different school levels and their families the last 20 years. The ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Tímarit um uppeldi og menntun 28 2
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Innflytjendur
Flóttamenn
Menntun
Virkni
Borgaravitund
spellingShingle Innflytjendur
Flóttamenn
Menntun
Virkni
Borgaravitund
Ragnarsdottir, Hanna
Menntun og þátttaka í nýju landi: Reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla
topic_facet Innflytjendur
Flóttamenn
Menntun
Virkni
Borgaravitund
description Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er að varpa ljósi á helstu niðurstöður nýlegra rannsókna höfundar og samstarfsfólks um málefni barna og ungmenna af erlendum uppruna. Fjallað er um reynslu innflytjenda og flóttafólks af menntun og þátttöku í íslensku samfélagi, reynslu kennara og stjórnenda af menntun barna og ungmenna af ólíkum uppruna, hvernig skólastarf hefur þróast til að mæta þörfum sífellt fjölbreyttari nemendahópa og hvaða leiðir eru færar í menntun fjölbreyttra hópa. Niðurstöður rannsóknanna benda til þess að mörg barnanna og ungmennanna hafi upplifað ýmsa erfiðleika í íslenskum skólum og frístundastarfi. Þrátt fyrir margs konar styrkleika sem þau telja sig hafa eiga þau í erfiðleikum með að læra íslensku og að tengjast íslenskum jafnöldrum. Samskipti heimila og skóla eru í sumum tilvikum ómarkviss og ófullnægjandi. Ein þessara rannsókna varpar þó ljósi á fjölmörg dæmi um öflugt og gott skólastarf, að nokkru leyti í anda fjölmenningarlegrar menntunar, þar sem áhersla er á lýðræðislega þátttöku og þar sem börnum og ungmennum af erlendum uppruna vegnar vel. Immigration to Iceland has increased rapidly in recent decades. People move to the country for different reasons, some as refugees. Education systems play a vital role in the integration of children and youth to a new society and in supporting their democratic participation. To be able to fulfill these roles, schools must to adjust to the needs of diverse groups of students and develop their practices according to demographic changes. The article, which presents an overview of literature, discusses the experiences of immigrants and refugees in Iceland of education and participation in Icelandic society. The article draws on research conducted with several groups of students at different school levels and their families the last 20 years. The ...
author2 Menntavísindasvið (HÍ)
School of education (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Ragnarsdottir, Hanna
author_facet Ragnarsdottir, Hanna
author_sort Ragnarsdottir, Hanna
title Menntun og þátttaka í nýju landi: Reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla
title_short Menntun og þátttaka í nýju landi: Reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla
title_full Menntun og þátttaka í nýju landi: Reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla
title_fullStr Menntun og þátttaka í nýju landi: Reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla
title_full_unstemmed Menntun og þátttaka í nýju landi: Reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla
title_sort menntun og þátttaka í nýju landi: reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla
publisher The Educational Research Institute
publishDate 2019
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2571
https://doi.org/10.24270/tuuom.2019.28.7
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Tímarit um uppeldi og menntun;28(2)
Hanna Ragnarsdóttir, (2019). Menntun og þátttaka í nýju landi: reynsla innflytjenda, flóttafólks og skóla. Tímarit um uppeldi og menntun, 28(2), 145-159. DOI: https://doi.org/10.24270/tuuom.2019.28.7
2298-8408
2298-8394
https://hdl.handle.net/20.500.11815/2571
Tímarit um uppeldi og menntun
doi:10.24270/tuuom.2019.28.7
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/2571
https://doi.org/10.24270/tuuom.2019.28.7
container_title Tímarit um uppeldi og menntun
container_volume 28
container_issue 2
_version_ 1766039133865639936