Málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs
Að börn öðlist góðan málþroska er mikilvægt markmið í sjálfu sér auk þess sem tungumálið er mikilvægasta verkfæri hugans og lykillinn að hugarheimi annarra. Málþroski á leikskólaaldri er því stór áhrifavaldur í félags- og vitsmunaþroska barna auk þess sem hann er undirstaða lestrarnáms á fyrstu skól...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
2015
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/249 |
id |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/249 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/249 2024-09-15T18:32:22+00:00 Málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs Language development in the preschool years : longitudinal study of vocabulary, grammar and listening comprehension in Icelandic children between ages four and five Ragnarsdóttir, Hrafnhildur Menntavísindasvið (HÍ) School of Education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2015-12-31 1-27 https://hdl.handle.net/20.500.11815/249 is ice Menntavísindasvið Háskóla Íslands Netla; http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/007.pdf Hrafnhildur Ragnarsdóttir. (2015). Málþroski leikskólabarna: Þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/007.pdf 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/249 Netla info:eu-repo/semantics/openAccess Málþroski Leikskólabörn Rannsóknir info:eu-repo/semantics/article 2015 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/249 2024-07-09T03:01:56Z Að börn öðlist góðan málþroska er mikilvægt markmið í sjálfu sér auk þess sem tungumálið er mikilvægasta verkfæri hugans og lykillinn að hugarheimi annarra. Málþroski á leikskólaaldri er því stór áhrifavaldur í félags- og vitsmunaþroska barna auk þess sem hann er undirstaða lestrarnáms á fyrstu skólaárunum og leggur grunn að lesskilningi og námsárangri í bráð og lengd. Fjöldi erlendra rannsókna sýna öra þróun máls og málnotkunar á leikskólaárunum en jafnframt mikinn einstaklingsmun sem oftast tengist menntun og stöðu foreldra. Þótt nokkrar rannsóknir hafi verið gerðar á málþroska íslenskra barna er heildarmyndin enn fremur fátækleg og brotakennd. Markmið rannsóknarinnar sem greinin fjallar um var að bæta púslum í myndina með því að kanna a) framfarir og einstaklingsmun meðal íslenskra barna í þremur mikilvægum málþroskaþáttum, orðaforða, málfræði og hlustunarskilningi (þ.e. skilningi á orðræðu í samfelldu mæltu máli/sögu) á lokaári þeirra í leikskóla; b) hvort mælingar á orðaforða, málfræði og hlustunarskilningi tengdust innbyrðis og við bakgrunnsbreytur á borð við menntun og stöðu foreldra, heimilishagi og læsismenningu á heimili, leikskóladvöl og fleira; c) hvort ‒ og þá hvaða ‒ þættir málþroska við fjögra ára aldur spá fyrir um árangur barna ári síðar. Þátttakendur voru 111 fjögra ára börn úr átta leikskólum í Reykjavík sem fylgt var eftir með árlegum mælingum á málþroska og fleiri þroskaþáttum. Rannsóknargögnin sem stuðst er við í þessari grein eru úr tveimur fyrstu fyrirlögnunum. Tölfræðigreining sýndi marktækar framfarir á öllum málþroskamælingunum milli ára en jafnframt gríðarmikinn einstaklingsmun. Miðlungs til sterk tengsl voru á milli mælinga á orðaforða, málfræði og hlustunarskilningi innbyrðis og milli ára og orðaforði og málfræði við fjögra ára aldur spáðu fyrir um hlustunarskilning við upphaf skólagöngu. Fylgnitölur við bakgrunnsbreytur voru yfirleitt ekki mjög háar en gáfu athyglisverðar vísbendingar. Orðaforði var sú breyta sem marktækt tengdist flestum bakgrunnsbreytum, meðal annars menntun ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Opin vísindi (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Opin vísindi (Iceland) |
op_collection_id |
ftopinvisindi |
language |
Icelandic |
topic |
Málþroski Leikskólabörn Rannsóknir |
spellingShingle |
Málþroski Leikskólabörn Rannsóknir Ragnarsdóttir, Hrafnhildur Málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs |
topic_facet |
Málþroski Leikskólabörn Rannsóknir |
description |
Að börn öðlist góðan málþroska er mikilvægt markmið í sjálfu sér auk þess sem tungumálið er mikilvægasta verkfæri hugans og lykillinn að hugarheimi annarra. Málþroski á leikskólaaldri er því stór áhrifavaldur í félags- og vitsmunaþroska barna auk þess sem hann er undirstaða lestrarnáms á fyrstu skólaárunum og leggur grunn að lesskilningi og námsárangri í bráð og lengd. Fjöldi erlendra rannsókna sýna öra þróun máls og málnotkunar á leikskólaárunum en jafnframt mikinn einstaklingsmun sem oftast tengist menntun og stöðu foreldra. Þótt nokkrar rannsóknir hafi verið gerðar á málþroska íslenskra barna er heildarmyndin enn fremur fátækleg og brotakennd. Markmið rannsóknarinnar sem greinin fjallar um var að bæta púslum í myndina með því að kanna a) framfarir og einstaklingsmun meðal íslenskra barna í þremur mikilvægum málþroskaþáttum, orðaforða, málfræði og hlustunarskilningi (þ.e. skilningi á orðræðu í samfelldu mæltu máli/sögu) á lokaári þeirra í leikskóla; b) hvort mælingar á orðaforða, málfræði og hlustunarskilningi tengdust innbyrðis og við bakgrunnsbreytur á borð við menntun og stöðu foreldra, heimilishagi og læsismenningu á heimili, leikskóladvöl og fleira; c) hvort ‒ og þá hvaða ‒ þættir málþroska við fjögra ára aldur spá fyrir um árangur barna ári síðar. Þátttakendur voru 111 fjögra ára börn úr átta leikskólum í Reykjavík sem fylgt var eftir með árlegum mælingum á málþroska og fleiri þroskaþáttum. Rannsóknargögnin sem stuðst er við í þessari grein eru úr tveimur fyrstu fyrirlögnunum. Tölfræðigreining sýndi marktækar framfarir á öllum málþroskamælingunum milli ára en jafnframt gríðarmikinn einstaklingsmun. Miðlungs til sterk tengsl voru á milli mælinga á orðaforða, málfræði og hlustunarskilningi innbyrðis og milli ára og orðaforði og málfræði við fjögra ára aldur spáðu fyrir um hlustunarskilning við upphaf skólagöngu. Fylgnitölur við bakgrunnsbreytur voru yfirleitt ekki mjög háar en gáfu athyglisverðar vísbendingar. Orðaforði var sú breyta sem marktækt tengdist flestum bakgrunnsbreytum, meðal annars menntun ... |
author2 |
Menntavísindasvið (HÍ) School of Education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Ragnarsdóttir, Hrafnhildur |
author_facet |
Ragnarsdóttir, Hrafnhildur |
author_sort |
Ragnarsdóttir, Hrafnhildur |
title |
Málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs |
title_short |
Málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs |
title_full |
Málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs |
title_fullStr |
Málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs |
title_full_unstemmed |
Málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs |
title_sort |
málþroski leikskólabarna : þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs |
publisher |
Menntavísindasvið Háskóla Íslands |
publishDate |
2015 |
url |
https://hdl.handle.net/20.500.11815/249 |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
Netla; http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/007.pdf Hrafnhildur Ragnarsdóttir. (2015). Málþroski leikskólabarna: Þróun orðaforða, málfræði og hlustunarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/007.pdf 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/249 Netla |
op_rights |
info:eu-repo/semantics/openAccess |
op_doi |
https://doi.org/20.500.11815/249 |
_version_ |
1810474089975906304 |