Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi
Í þessari grein er skoðað hvað einkenni þróun fyrirtækja í hestamennsku (e. horse industry) á Íslandi og hverjar séu helstu ástæður þess að hestamennska sem áhugamál eða lífsstíll er þróuð yfir í fyrirtæki. Auk þess er rýnt í það hver sé þáttur ferðaþjónustu í þróun hestamennsku sem atvinnugreinar á...
Published in: | Tímarit um viðskipti og efnahagsmál |
---|---|
Main Author: | |
Other Authors: | , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands.
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/225 https://doi.org/10.24122/tve.a.2016.13.2.1 |
id |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/225 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/225 2024-09-15T18:13:18+00:00 Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi Lifestyle as a tourism product - Development of equestrian businesses in Iceland Sigurðardóttir, Ingibjörg Ferðamáladeild (HH) Department of Tourism Studies (HUC) Háskólinn á Hólum Hólar University 2016 1-16 https://hdl.handle.net/20.500.11815/225 https://doi.org/10.24122/tve.a.2016.13.2.1 is ice Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál;13(2) http://www.efnahagsmal.is/article/viewFile/2443/pdf Ingibjörg Sigurðardóttir. (2016). Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál,13(2), 1-16. Doi:10.24122/tve.a.2016.13.2.1 1670-4444 1670-4851 (e-ISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/225 Research in applied business and economics Tímarit um viðskipti og efnahagsmál doi:10.24122/tve.a.2016.13.2.1 info:eu-repo/semantics/openAccess Hestamennska Ferðaþjónusta Tómstundir Dreifbýli info:eu-repo/semantics/article 2016 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/22510.24122/tve.a.2016.13.2.1 2024-07-09T03:01:56Z Í þessari grein er skoðað hvað einkenni þróun fyrirtækja í hestamennsku (e. horse industry) á Íslandi og hverjar séu helstu ástæður þess að hestamennska sem áhugamál eða lífsstíll er þróuð yfir í fyrirtæki. Auk þess er rýnt í það hver sé þáttur ferðaþjónustu í þróun hestamennsku sem atvinnugreinar á Íslandi. Skoðað er hvernig hestamennska og ferðamennska mætast í fjölþættri og ört vaxandi atvinnustarfsemi, ekki síst í dreifbýli. Talsverðar rannsóknir eru til um einkenni og þróun lífsstílsfyrirtækja m.a. í ferðaþjónustu en lítið er um rannsóknir meðal slíkra fyrirtækja í hestamennsku. Rannsóknin var eigindleg og framkvæmd í gegnum hálfopin viðtöl við 16 rekstraraðila í hestamennsku. Vísbendingar komu fram um að fyrirtæki í hestamennsku gangi fremur milli kynslóða en ferðaþjónustufyrirtæki almennt, sem kemur nokkuð á óvart og vekur athygli á mögulegri sérstöðu hestamennsku og hestatengdrar ferðaþjónustu samanborið við önnur form ferðaþjónustu. Tengsl hestamennsku og ferðaþjónustu eru fjölþætt og spanna allt frá því að fyrirtæki í hestamennsku hafi tekjur sínar eingöngu af ferðaþjónustu yfir í að fyrirtækin hafi engin bein tengsl við ferðaþjónustu. Leitt er líkum að því að í þeim fyrirtækjum þar sem ferðaþjónusta hefur ekki bein áhrif innan fyrirtækjanna sjálfra hafi ferðalög tengd þeim töluverð óbein efnahagsleg áhrif innan ferðaþjónustunnar. This paper deals with what identifies the development of equestrian businesses in Iceland and why the lifestyle and hobby of the equestrian business operators was developed into a business or profession. The importance of tourism in this development is also analysed. The paper looks into how the horse industry and the tourism industry are intertwined in a thriving industry of equestrian tourism in Iceland, particularly in rural areas. The research was qualitative and conducted through open ended interviews with 16 operators within the horse industry in Iceland. The findings indicate that it is more likely that horse based businesses, including horse tourism businesses, are ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Tímarit um viðskipti og efnahagsmál 13 2 1 |
institution |
Open Polar |
collection |
Opin vísindi (Iceland) |
op_collection_id |
ftopinvisindi |
language |
Icelandic |
topic |
Hestamennska Ferðaþjónusta Tómstundir Dreifbýli |
spellingShingle |
Hestamennska Ferðaþjónusta Tómstundir Dreifbýli Sigurðardóttir, Ingibjörg Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi |
topic_facet |
Hestamennska Ferðaþjónusta Tómstundir Dreifbýli |
description |
Í þessari grein er skoðað hvað einkenni þróun fyrirtækja í hestamennsku (e. horse industry) á Íslandi og hverjar séu helstu ástæður þess að hestamennska sem áhugamál eða lífsstíll er þróuð yfir í fyrirtæki. Auk þess er rýnt í það hver sé þáttur ferðaþjónustu í þróun hestamennsku sem atvinnugreinar á Íslandi. Skoðað er hvernig hestamennska og ferðamennska mætast í fjölþættri og ört vaxandi atvinnustarfsemi, ekki síst í dreifbýli. Talsverðar rannsóknir eru til um einkenni og þróun lífsstílsfyrirtækja m.a. í ferðaþjónustu en lítið er um rannsóknir meðal slíkra fyrirtækja í hestamennsku. Rannsóknin var eigindleg og framkvæmd í gegnum hálfopin viðtöl við 16 rekstraraðila í hestamennsku. Vísbendingar komu fram um að fyrirtæki í hestamennsku gangi fremur milli kynslóða en ferðaþjónustufyrirtæki almennt, sem kemur nokkuð á óvart og vekur athygli á mögulegri sérstöðu hestamennsku og hestatengdrar ferðaþjónustu samanborið við önnur form ferðaþjónustu. Tengsl hestamennsku og ferðaþjónustu eru fjölþætt og spanna allt frá því að fyrirtæki í hestamennsku hafi tekjur sínar eingöngu af ferðaþjónustu yfir í að fyrirtækin hafi engin bein tengsl við ferðaþjónustu. Leitt er líkum að því að í þeim fyrirtækjum þar sem ferðaþjónusta hefur ekki bein áhrif innan fyrirtækjanna sjálfra hafi ferðalög tengd þeim töluverð óbein efnahagsleg áhrif innan ferðaþjónustunnar. This paper deals with what identifies the development of equestrian businesses in Iceland and why the lifestyle and hobby of the equestrian business operators was developed into a business or profession. The importance of tourism in this development is also analysed. The paper looks into how the horse industry and the tourism industry are intertwined in a thriving industry of equestrian tourism in Iceland, particularly in rural areas. The research was qualitative and conducted through open ended interviews with 16 operators within the horse industry in Iceland. The findings indicate that it is more likely that horse based businesses, including horse tourism businesses, are ... |
author2 |
Ferðamáladeild (HH) Department of Tourism Studies (HUC) Háskólinn á Hólum Hólar University |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Sigurðardóttir, Ingibjörg |
author_facet |
Sigurðardóttir, Ingibjörg |
author_sort |
Sigurðardóttir, Ingibjörg |
title |
Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi |
title_short |
Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi |
title_full |
Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi |
title_fullStr |
Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi |
title_full_unstemmed |
Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi |
title_sort |
lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á íslandi |
publisher |
Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. |
publishDate |
2016 |
url |
https://hdl.handle.net/20.500.11815/225 https://doi.org/10.24122/tve.a.2016.13.2.1 |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
Tímarit um viðskipti og efnahagsmál;13(2) http://www.efnahagsmal.is/article/viewFile/2443/pdf Ingibjörg Sigurðardóttir. (2016). Lífsstíll verður ferðavara; þróun fyrirtækja í hestamennsku á Íslandi. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál,13(2), 1-16. Doi:10.24122/tve.a.2016.13.2.1 1670-4444 1670-4851 (e-ISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/225 Research in applied business and economics Tímarit um viðskipti og efnahagsmál doi:10.24122/tve.a.2016.13.2.1 |
op_rights |
info:eu-repo/semantics/openAccess |
op_doi |
https://doi.org/20.500.11815/22510.24122/tve.a.2016.13.2.1 |
container_title |
Tímarit um viðskipti og efnahagsmál |
container_volume |
13 |
container_issue |
2 |
container_start_page |
1 |
_version_ |
1810451026838290432 |