„Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta

Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá athöfnum stjórnvalda. Þetta var skrykkjótt ferli, til dæmis hófst lagasetning um náms...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg
Other Authors: Félags og mannvísindadeild (HÍ), Faculty of Social and Human Sciences (UI), Félagsvísindasvið (HÍ), School of Social Sciences (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindasvið Háskóla Íslands 2016
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/218
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/218
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/218 2024-09-15T18:13:31+00:00 „Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta “I had to start from nothing”: The history of school and career guidance and counselling in Iceland from 1950–2000 Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg Félags og mannvísindadeild (HÍ) Faculty of Social and Human Sciences (UI) Félagsvísindasvið (HÍ) School of Social Sciences (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2016 109-127 https://hdl.handle.net/20.500.11815/218 is ice Menntavísindasvið Háskóla Íslands Tímarit um uppeldi og menntun;25(1) https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/2165 Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. (2016). „Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta. Tímarit um uppeldi og menntun, 25(1), 109-127. 2298-8394 2298-8408 (e-ISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/218 Icelandic Journal of Education Tímarit um uppeldi og menntun info:eu-repo/semantics/openAccess Námsráðgjöf Starfsráðgjöf Saga info:eu-repo/semantics/article 2016 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/218 2024-07-09T03:01:56Z Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá athöfnum stjórnvalda. Þetta var skrykkjótt ferli, til dæmis hófst lagasetning um náms- og starfsráðgjöf á framhaldsskólastigi árið 1970 en ekki fyrr en árið 1991 á grunnskólastigi. Af stjórnvaldsathöfnum má þó ráða að þörfin fyrir þessa þjónustu hafi farið vaxandi allt þetta tímabil og í lögum, reglugerðartextum, námskrám og ráðuneytisskýrslum voru sett fram skilgreind markmið náms- og starfsráðgjafar á hverjum tíma, sem falla að hugmyndum um velferð þegnanna í námi og starfi. Í greininni kemur fram að viðvarandi verkfæraskortur var í faginu, til dæmis vantaði heildstætt upplýsingakerfi um nám og störf og færni- og áhugakannanir. Með tilkomu náms í námsráðgjöf við Háskóla Íslands árið 1990 skapaðist grunnur að faglegri og almennri þjónustu í náms- og starfsráðgjöf. The history of policy making in school and career guidance in Iceland from its beginnings in the 1950s to the year 2000 is the focus of this research. Legislation and directives at different levels in the education system are described over a long period of time, as well as ministerial reports. These documents tell us that policy makers have been interested in the career development of citizens, and hence their welfare in education and work. Another research focus was the contribution of three pioneers of career guidance in Iceland: Ólafur Gunnarsson (1917‒1988), Stefán Ólafur Jónsson (b. 1922) and Gerður G. Óskarsdóttir (b. 1943). They all worked at the Ministry of Education for shorter or longer periods and had training in guidance or counselling psychology. All three were authors of teaching materials in career education. Gerður led the ministerial project or campaign from 1989–1991 as an assistant to the Minister of Education and his chief advisor in educational affairs. Another related focus point of this research is the slow ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Námsráðgjöf
Starfsráðgjöf
Saga
spellingShingle Námsráðgjöf
Starfsráðgjöf
Saga
Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg
„Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta
topic_facet Námsráðgjöf
Starfsráðgjöf
Saga
description Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá athöfnum stjórnvalda. Þetta var skrykkjótt ferli, til dæmis hófst lagasetning um náms- og starfsráðgjöf á framhaldsskólastigi árið 1970 en ekki fyrr en árið 1991 á grunnskólastigi. Af stjórnvaldsathöfnum má þó ráða að þörfin fyrir þessa þjónustu hafi farið vaxandi allt þetta tímabil og í lögum, reglugerðartextum, námskrám og ráðuneytisskýrslum voru sett fram skilgreind markmið náms- og starfsráðgjafar á hverjum tíma, sem falla að hugmyndum um velferð þegnanna í námi og starfi. Í greininni kemur fram að viðvarandi verkfæraskortur var í faginu, til dæmis vantaði heildstætt upplýsingakerfi um nám og störf og færni- og áhugakannanir. Með tilkomu náms í námsráðgjöf við Háskóla Íslands árið 1990 skapaðist grunnur að faglegri og almennri þjónustu í náms- og starfsráðgjöf. The history of policy making in school and career guidance in Iceland from its beginnings in the 1950s to the year 2000 is the focus of this research. Legislation and directives at different levels in the education system are described over a long period of time, as well as ministerial reports. These documents tell us that policy makers have been interested in the career development of citizens, and hence their welfare in education and work. Another research focus was the contribution of three pioneers of career guidance in Iceland: Ólafur Gunnarsson (1917‒1988), Stefán Ólafur Jónsson (b. 1922) and Gerður G. Óskarsdóttir (b. 1943). They all worked at the Ministry of Education for shorter or longer periods and had training in guidance or counselling psychology. All three were authors of teaching materials in career education. Gerður led the ministerial project or campaign from 1989–1991 as an assistant to the Minister of Education and his chief advisor in educational affairs. Another related focus point of this research is the slow ...
author2 Félags og mannvísindadeild (HÍ)
Faculty of Social and Human Sciences (UI)
Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg
author_facet Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg
author_sort Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg
title „Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta
title_short „Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta
title_full „Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta
title_fullStr „Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta
title_full_unstemmed „Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta
title_sort „ég kom að gjörsamlega auðu borði“: saga náms- og starfsráðgjafar á íslandi frá árdögum til aldamóta
publisher Menntavísindasvið Háskóla Íslands
publishDate 2016
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/218
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Tímarit um uppeldi og menntun;25(1)
https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/2165
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. (2016). „Ég kom að gjörsamlega auðu borði“: Saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá árdögum til aldamóta. Tímarit um uppeldi og menntun, 25(1), 109-127.
2298-8394
2298-8408 (e-ISSN)
https://hdl.handle.net/20.500.11815/218
Icelandic Journal of Education
Tímarit um uppeldi og menntun
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/218
_version_ 1810451278500724736