Mat á efra stigs staðgöngubjaga í verðbólgumælingum á Íslandi

Staðgöngubjagi stafar af því að neysluhegðun breytist frá þeim tíma sem líður frá því að vogir neyslukörfu eru metnar og fram að notkun hennar við verðbólgumælingu. Neyslukannanir sem liggja til grundvallar mati á vogum 2/3 hluta neyslukörfunnar eru að meðaltali 3¼ ára gamlar við mælingu verðbólgu....

Full description

Bibliographic Details
Published in:Tímarit um viðskipti og efnahagsmál
Main Authors: Halldórsson, Bjarni, Ottesen, Oddgeir Á., Stefánsdóttir, Stefanía H.
Other Authors: Tækni- og verkfræðideild (HR), School of Science and Engineering (RU), Háskólinn í Reykjavík, Reykjavik University
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. 2011
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/212
https://doi.org/10.24122/tve.a.2011.8.1.5