Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist

Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á og dýpka skilning á leiklistarkennslu í grunnskóla við innleiðingu leiklistar sem fags. Greinin byggist á doktorsritgerð höfundar frá árinu 2016. Bakgrunnur doktorsverkefnisins er sá að árið 2013 kom út ný aðalnámskrá grunnskóla fyrir tiltekin greina...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Author: Thorkelsdóttir, Rannveig Björk
Other Authors: Menntavísindasvið (HÍ), School of Education (UI), Háskóli Íslands (HÍ), University of Iceland (UI)
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands 2018
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/1714
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.20
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1714
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1714 2023-05-15T18:06:59+02:00 Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist Thorkelsdóttir, Rannveig Björk Menntavísindasvið (HÍ) School of Education (UI) Háskóli Íslands (HÍ) University of Iceland (UI) 2018-12-31 17 s. https://hdl.handle.net/20.500.11815/1714 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.20 is ice Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands Netla - veftímarit um uppeldi og menntun;Sérrit 2018 – Bókmenntir, listir og grunnþættir menntunar. Rannveig Björk Þorkelsdóttir. (2018). Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018 – Bókmenntir, listir og grunnþættir menntunar. 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1714 Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018 – Bókmenntir, listir og grunnþættir menntunar doi:10.24270/serritnetla.2019.20 info:eu-repo/semantics/openAccess Grunnskólar Leiklist Listkennsla Starfshættir info:eu-repo/semantics/article 2018 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/1714 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.20 2022-11-18T06:51:54Z Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á og dýpka skilning á leiklistarkennslu í grunnskóla við innleiðingu leiklistar sem fags. Greinin byggist á doktorsritgerð höfundar frá árinu 2016. Bakgrunnur doktorsverkefnisins er sá að árið 2013 kom út ný aðalnámskrá grunnskóla fyrir tiltekin greinasvið og var leiklist þá skilgreind sem sérstakt listfag í fyrsta skipti. Viðfangsefni og rannsóknarspurning verkefnisins var eftirfarandi: Hvernig er staðið að innleiðingu leiklistar í grunnskólum á Íslandi? Rannsóknin var byggð á eigindlegri rannsóknarhefð og fellur undir etnógrafíska rannsókn á grunni félags- og menningarkenninga. Markmið etnógrafíunnar er að leitast við að skoða og skilja sjónarhorn þeirra sem rannsakaðir eru. Veturinn 2013– 2014 heimsótti ég tvo skóla í Reykjavík, Brekkuskóla (5. bekkur) og Fjallaskóla (6. bekkur), og fylgdist þar með tveimur kennurum kenna leiklist. Niðurstöðurnar eru kynntar með menningarlegu portretti, þykkum lýsingum og í gegnum narratívu. Kenningar Stephen Kemmis og Peter Grootenboer „practice architectures“ eru hafðar að leiðarljósi í rannsóknarvinnunni. Ég grandskoðaði menningu skólanna með tilliti til kenninga Stephen Kemmis um arkitektúr og vistfræði starfshátta. Niðurstöður rannsóknarinnar kalla á breytingar í faglegri þróun leiklistarkennarans. Enn fremur kallar rannsóknin á endurskilgreiningu leiða til að styðja starfsþróun leiklistarkennarans og breyta kennsluháttum hans, nemendum til góða. Ritrýnd grein Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Opin vísindi (Iceland) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Grunnskólar
Leiklist
Listkennsla
Starfshættir
spellingShingle Grunnskólar
Leiklist
Listkennsla
Starfshættir
Thorkelsdóttir, Rannveig Björk
Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist
topic_facet Grunnskólar
Leiklist
Listkennsla
Starfshættir
description Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á og dýpka skilning á leiklistarkennslu í grunnskóla við innleiðingu leiklistar sem fags. Greinin byggist á doktorsritgerð höfundar frá árinu 2016. Bakgrunnur doktorsverkefnisins er sá að árið 2013 kom út ný aðalnámskrá grunnskóla fyrir tiltekin greinasvið og var leiklist þá skilgreind sem sérstakt listfag í fyrsta skipti. Viðfangsefni og rannsóknarspurning verkefnisins var eftirfarandi: Hvernig er staðið að innleiðingu leiklistar í grunnskólum á Íslandi? Rannsóknin var byggð á eigindlegri rannsóknarhefð og fellur undir etnógrafíska rannsókn á grunni félags- og menningarkenninga. Markmið etnógrafíunnar er að leitast við að skoða og skilja sjónarhorn þeirra sem rannsakaðir eru. Veturinn 2013– 2014 heimsótti ég tvo skóla í Reykjavík, Brekkuskóla (5. bekkur) og Fjallaskóla (6. bekkur), og fylgdist þar með tveimur kennurum kenna leiklist. Niðurstöðurnar eru kynntar með menningarlegu portretti, þykkum lýsingum og í gegnum narratívu. Kenningar Stephen Kemmis og Peter Grootenboer „practice architectures“ eru hafðar að leiðarljósi í rannsóknarvinnunni. Ég grandskoðaði menningu skólanna með tilliti til kenninga Stephen Kemmis um arkitektúr og vistfræði starfshátta. Niðurstöður rannsóknarinnar kalla á breytingar í faglegri þróun leiklistarkennarans. Enn fremur kallar rannsóknin á endurskilgreiningu leiða til að styðja starfsþróun leiklistarkennarans og breyta kennsluháttum hans, nemendum til góða. Ritrýnd grein
author2 Menntavísindasvið (HÍ)
School of Education (UI)
Háskóli Íslands (HÍ)
University of Iceland (UI)
format Article in Journal/Newspaper
author Thorkelsdóttir, Rannveig Björk
author_facet Thorkelsdóttir, Rannveig Björk
author_sort Thorkelsdóttir, Rannveig Björk
title Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist
title_short Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist
title_full Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist
title_fullStr Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist
title_full_unstemmed Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist
title_sort margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist
publisher Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands
publishDate 2018
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/1714
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.20
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Kalla
Reykjavík
Varpa
geographic_facet Kalla
Reykjavík
Varpa
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation Netla - veftímarit um uppeldi og menntun;Sérrit 2018 – Bókmenntir, listir og grunnþættir menntunar.
Rannveig Björk Þorkelsdóttir. (2018). Margbrotið hlutverk leiklistarkennarans í kennslu leiklistar í tengslum við innleiðingu á leiklist. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018 – Bókmenntir, listir og grunnþættir menntunar.
1670-0244
https://hdl.handle.net/20.500.11815/1714
Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018 – Bókmenntir, listir og grunnþættir menntunar
doi:10.24270/serritnetla.2019.20
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/1714
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.20
container_title Netla
_version_ 1766178787696836608