Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda

Lengi framan af var framhaldsskólamenntun til stúdentsprófs aðeins fyrir fáa útvalda úr efri lögum samfélagsins. Með tímanum jókst aðgengið og nú er framhaldsskólum á Íslandi skylt að mennta öll ungmenni undir 18 ára aldri sem lokið hafa grunnskólaprófi. Stór hluti þeirra þreytir stúdentspróf. Nám t...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Bergsdóttir, Ásgerður, Magnúsdóttir, Berglind Rós
Other Authors: Menntavísindasvið (HÍ), School of Education (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Book Part
Language:Icelandic
Published: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands 2018
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/1439
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.12
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1439
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1439 2023-05-15T16:52:07+02:00 Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda Professional working conditions in Icelandic upper-secondary schools during the last twenty years: Narratives of policy and socio-cultural changes in neoliberal times Bergsdóttir, Ásgerður Magnúsdóttir, Berglind Rós Menntavísindasvið (HÍ) School of Education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2018-12-31 19 s. https://hdl.handle.net/20.500.11815/1439 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.12 is ice Menntavísindastofnun Háskóla Íslands Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun;Sérrit 2018 http://netla.hi.is/serrit/2018/framhaldskolinn_brennidepli/12.pdf Ásgerður Bergsdóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir. (2018). Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda. Í Hjördís Þorgeirsdóttir og Þuríður J. Jóhannsdóttir, Framhaldsskólinn í brennidepli: Netla – veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2018 Reykjavík: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands. 978-9935-468--15-4 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1439 Framhaldsskólinn í brennidepli: Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit doi:10.24270/serritnetla.2019.12 info:eu-repo/semantics/openAccess Framhaldsskólar Kennarar Menntabreytingar Skólastjórnendur Vinnuaðstaða info:eu-repo/semantics/bookPart 2018 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/1439 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.12 2022-11-18T06:51:48Z Lengi framan af var framhaldsskólamenntun til stúdentsprófs aðeins fyrir fáa útvalda úr efri lögum samfélagsins. Með tímanum jókst aðgengið og nú er framhaldsskólum á Íslandi skylt að mennta öll ungmenni undir 18 ára aldri sem lokið hafa grunnskólaprófi. Stór hluti þeirra þreytir stúdentspróf. Nám til stúdentsprófs hefur þróast og breyst undanfarna áratugi og þar kemur ekki eingöngu til stækkandi hópur nemenda sem sækja framhaldsskólann heldur ekki síður tilteknir alþjóðlegir menntastraumar og samfélagsbreytingar sem hafa sett mark sitt á kerfið. Þessar breytingar hafa snert framhaldsskólana og starfsaðstæður innan hvers þeirra en þó með misjöfnum hætti. Með þessari rannsókn var ætlunin að skoða starfsaðstæður kennara og stjórnenda; a) hvort og þá hvernig þær hefðu breyst á 20 ára tímabili, b) hvort og þá hvernig hugmyndir viðmælenda mörkuðust af ólíku félagslegu samhengi og markaðsstöðu skóla og c) hvort munur væri á upplifun kennara annars vegar og stjórnenda hins vegar. Rannsóknin byggðist á einstaklingsviðtölum við átta reynda kennara og stjórnendur í fjórum íslenskum framhaldsskólum. Val á framhaldsskólum í rannsókninni miðaðist við skóla með annaðhvort hátt eða lágt höfnunarhlutfall við inntöku. Í ljós kom verulegur munur milli skóla eftir höfnunarhlutfalli. Stefnubreytingar stjórnvalda varðandi styttingu og fræðsluskyldu orkuðu ólíkt á skóla eftir markaðsstöðu þeirra þó að allir viðmælendur hafi verið neikvæðir gagnvart henni. Hins vegar voru aðrar breytingar sem orkuðu með svipuðum hætti á viðmælendur, eins og aukið álag og foreldrasamstarf og almenn ánægja með hækkun sjálfræðisaldurs. Munur á skoðunum og viðhorfum kennara og stjórnenda var lítill og frekar að skoðanir væru skiptar milli skóla en milli viðmælenda innan sama skóla. Upper-secondary schools in Iceland are obligated to offer education to everyone under the age of 18, who has finished compulsory school. The greater part of these students then continue and complete their matriculation examinations (i. Stúdentspróf). During the past few ... Book Part Iceland Opin vísindi (Iceland) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Framhaldsskólar
Kennarar
Menntabreytingar
Skólastjórnendur
Vinnuaðstaða
spellingShingle Framhaldsskólar
Kennarar
Menntabreytingar
Skólastjórnendur
Vinnuaðstaða
Bergsdóttir, Ásgerður
Magnúsdóttir, Berglind Rós
Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda
topic_facet Framhaldsskólar
Kennarar
Menntabreytingar
Skólastjórnendur
Vinnuaðstaða
description Lengi framan af var framhaldsskólamenntun til stúdentsprófs aðeins fyrir fáa útvalda úr efri lögum samfélagsins. Með tímanum jókst aðgengið og nú er framhaldsskólum á Íslandi skylt að mennta öll ungmenni undir 18 ára aldri sem lokið hafa grunnskólaprófi. Stór hluti þeirra þreytir stúdentspróf. Nám til stúdentsprófs hefur þróast og breyst undanfarna áratugi og þar kemur ekki eingöngu til stækkandi hópur nemenda sem sækja framhaldsskólann heldur ekki síður tilteknir alþjóðlegir menntastraumar og samfélagsbreytingar sem hafa sett mark sitt á kerfið. Þessar breytingar hafa snert framhaldsskólana og starfsaðstæður innan hvers þeirra en þó með misjöfnum hætti. Með þessari rannsókn var ætlunin að skoða starfsaðstæður kennara og stjórnenda; a) hvort og þá hvernig þær hefðu breyst á 20 ára tímabili, b) hvort og þá hvernig hugmyndir viðmælenda mörkuðust af ólíku félagslegu samhengi og markaðsstöðu skóla og c) hvort munur væri á upplifun kennara annars vegar og stjórnenda hins vegar. Rannsóknin byggðist á einstaklingsviðtölum við átta reynda kennara og stjórnendur í fjórum íslenskum framhaldsskólum. Val á framhaldsskólum í rannsókninni miðaðist við skóla með annaðhvort hátt eða lágt höfnunarhlutfall við inntöku. Í ljós kom verulegur munur milli skóla eftir höfnunarhlutfalli. Stefnubreytingar stjórnvalda varðandi styttingu og fræðsluskyldu orkuðu ólíkt á skóla eftir markaðsstöðu þeirra þó að allir viðmælendur hafi verið neikvæðir gagnvart henni. Hins vegar voru aðrar breytingar sem orkuðu með svipuðum hætti á viðmælendur, eins og aukið álag og foreldrasamstarf og almenn ánægja með hækkun sjálfræðisaldurs. Munur á skoðunum og viðhorfum kennara og stjórnenda var lítill og frekar að skoðanir væru skiptar milli skóla en milli viðmælenda innan sama skóla. Upper-secondary schools in Iceland are obligated to offer education to everyone under the age of 18, who has finished compulsory school. The greater part of these students then continue and complete their matriculation examinations (i. Stúdentspróf). During the past few ...
author2 Menntavísindasvið (HÍ)
School of Education (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Book Part
author Bergsdóttir, Ásgerður
Magnúsdóttir, Berglind Rós
author_facet Bergsdóttir, Ásgerður
Magnúsdóttir, Berglind Rós
author_sort Bergsdóttir, Ásgerður
title Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda
title_short Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda
title_full Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda
title_fullStr Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda
title_full_unstemmed Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda
title_sort ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda
publisher Menntavísindastofnun Háskóla Íslands
publishDate 2018
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/1439
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.12
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun;Sérrit 2018
http://netla.hi.is/serrit/2018/framhaldskolinn_brennidepli/12.pdf
Ásgerður Bergsdóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir. (2018). Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda. Í Hjördís Þorgeirsdóttir og Þuríður J. Jóhannsdóttir, Framhaldsskólinn í brennidepli: Netla – veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2018 Reykjavík: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands.
978-9935-468--15-4
https://hdl.handle.net/20.500.11815/1439
Framhaldsskólinn í brennidepli: Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit
doi:10.24270/serritnetla.2019.12
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/1439
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.12
container_title Netla
_version_ 1766042253505069056